Morgunblaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 9. M A R S 2 0 1 5
Stofnað 1913 66. tölublað 103. árgangur
MIKIÐ ÚRVAL
MYNDA FYRIR
ÓLÍKAN ALDUR SPRETTHLAUP
NÓG AÐ GERA Á
ÍSLENSKU BÁS-
UNUM Í BOSTON
REYKJAVÍKURSKÁKMÓT 16 VIÐSKIPTAMOGGINNBARNAKVIKMYNDAHÁTÍÐ 38
Ábendingum
um holur í gatna-
kerfi höfuðborg-
arsvæðisins, og
tjón af þeirra
völdum, rignir
inn til sveitarfé-
laganna, Vega-
gerðarinnar og
tryggingar-
félaga. Skipta þessar tilkynningar
orðið hundruðum og eru frá ára-
mótum orðnar langtum fleiri en á
öllu síðasta ári. Rekstrarstjóri á
einni hverfastöð borgarinnar hefur
ekki séð verra ástand gatna á sín-
um 43 ára starfsferli. »12
Tilkynningum um
holur rignir inn
Aðrar leiðir
» Í skýrslunni kemur fram að að
önnur fjármálafyrirtæki en Lýs-
ing hafi frá 2012 verið að mestu
sammála um hvernig endur-
útreikningum skuli háttað.
» Lýsing hafi farið aðrar leiðir
og jafnvel notast við aðrar út-
reikninsgaðferðir.
Margrét Kr. Sigurðardóttir
margret@mbl.is
874 mál voru höfðuð fyrir Héraðs-
dómi Reykjavíkur vegna starfsemi
fjármögnunarfyrirtækisins Lýsingar
á fimm ára tímabili frá janúar 2010 til
janúar 2015. Þetta kemur fram í
skýrslu sem Samtök iðnaðarins hafa
látið taka saman. Í 661 tilviki voru
gagnaðilar Lýsingar einstaklingar, í
210 tilvikum fyrirtæki og í þremur
málum var gagnaðilinn íslensk
stjórnvöld. Í janúar á þessu ári voru
enn óleyst 510 dómsmál tengd Lýs-
ingu og var fyrirtækið til varnar í 392
þeirra, eða 77% tilvika.
Markmið skýrslunnar er að varpa
ljósi á þau vandamál sem viðskipta-
vinir Lýsingar hafa staðið frammi
fyrir þar sem þyngst vega deilur sem
varða gengistryggða fjármögnunar-
samninga. Af þeim 364 málum sem
var lokið fyrir 20. janúar síðastliðinn
lauk 136 málum með dómi eða efnis-
legum úrskurði, 134 málum lauk með
niðurfellingu og 81 máli lauk með
áritun stefnu, 17 málum lauk með
dómsátt, fimm málum var vísað frá
dómi og eitt málanna var sameinað
öðru sem fyrir réttinum var höfðað.
Lýsing hf. er í 100% eigu Klakka
ehf. en eigendur Klakka eru Arion
banki með um þriðjungs hlut, Kaup-
þing með tæplega 20% hlut og Burl-
ington Loan Management með rúm-
lega 10%.
Lýsing í 874 dómsmálum
364 málum lokið þar sem 136 málum lauk með dómi eða efnislegum úrskurði
510 málum ólokið þar sem fjármögnunarfyrirtækið er til varnar í 77% tilvika
M ViðskiptaMogginn »8-9
Morgunblaðið/Golli
Ungir lestrarhestar Frá lestrar-
átaki í Fossvogsskóla árið 2011.
Illugi Gunnarsson menntamála-
ráðherra segir að ástæða þess að Ís-
landi var ekki boðið að taka þátt í
ráðstefnu OECD, svonefndri ISTP-
ráðstefnu, sé sú hvað staða grunn-
skólanema hér á landi í læsi sé slök.
Á ráðstefnunni er þeim löndum boð-
in þátttaka sem þykja skara fram úr
hvað varðar lestrarkunnáttu nem-
enda eða hafa bætt sig mjög mikið.
Íslandi hefur verið boðið á ráðstefn-
una þar til nú í ár.
Menntamálaráðherra sagði í sam-
tali við Morgunblaðið að staða Ís-
lands í alþjóðlegum samanburði
væri það slök að Íslandi væri ekki
boðið til ráðstefnunnar, sem haldin
verður í Kanada nú í lok marsmán-
aðar.
Illugi boðar mikið átak til fimm
ára, í samvinnu við sveitarfélög og
grunnskóla landsins, þar sem lagt
verði til atlögu gegn ólæsi. Hann
segir að á næstu vikum muni hann
kynna niðurstöður úr vinnu sem
unnin hefur verið á grundvelli hvít-
bókarinnar, sem hann lagði fram síð-
astliðið sumar. agnes@mbl.is »4
Ekki boðið á OECD-fund
Slök staða í læsi grunnskólanema ástæðan
Á morgun er jafndægur að vori og samkvæmt
Skáldskaparmálum Snorra-Eddu hefst þá vorið.
Jafndægur er sú stund þegar sól er beint yfir
miðbaug jarðar og þá er dagurinn frá sólarupp-
rás að sólarlagi u.þ.b. jafnlangur nóttinni. Þetta
gerist tvisvar á ári, 19.-21. mars og 21.-24. sept-
ember. „Vorjafndægrið verður kl. 22.45,“ segir
Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræðingur og
umsjónarmaður Almanaks Háskóla Íslands.
Kemur vorið klukkan 22.45 á morgun?
Morgunblaðið/Kristinn
Sólin verður beint yfir miðbaug annað kvöld en þá er jafndægur að vori
Fimmtíu leik-
og grunnskólar
tilheyra nú
Samtökum
sjálfstæðra
skóla (SSSK)
sem fagna tíu
ára afmæli í ár.
Að sögn Sigríðar Önnu Guðjóns-
dóttur, formanns SSSK, er áhugi á
að fjölga skólum innan samtakanna
og jafnvel að samtökin verði fyrir
skólastigin þrjú; leik-, grunn- og
framhaldsskóla.
Framhaldsskólinn Keilir og Fisk-
tækniskóli Íslands hafa sýnt sam-
tökunum áhuga. »10-11
50 skólar innan
vébanda SSSK
„Það má ekki horfa beint á sólina
óvörðum augum. Það er mjög
hættulegt,“ sagði Árni B. Stef-
ánsson augnlæknir. „Það koma
mjög sterkir orkugeislar frá sól-
inni, útfjólublátt ljós, sem fólk sér
ekki. Þeir fara beint í brennipunkt
augans, lespunktinn, sé horft beint
á sólina.“ Hann varar fólk eindreg-
ið við því að horfa á sólmyrkvann
á morgun án rétts hlífðarbúnaðar
fyrir augun. Árni mælir með sér-
stökum sólmyrkvagleraugum eða
þá rafsuðu- eða logsuðugleraugum.
Samkvæmt upplýsingum Veð-
urstofunnar er útlit fyrir að það
verði alskýjað á Austurlandi í
fyrramálið þegar sólmyrkvinn á
að standa sem hæst. Einnig er
áætlað að einhverjar skýjaslæður
verði í öðrum landshlutum en sök-
um þess hversu þunnar þær verða
ætti að sjást í sólina í gegnum
þær.
Að því sögðu er því spáð að það
sjáist best til sólmyrkvans á Suð-
ur- og Vesturlandi og jafnvel á
Norðurlandi inn til landsins. »2
Hættulegt að horfa á
sólina óvörðum augum
Skemmtiferðaskipið Azores varð
það fyrsta í ár til að leggjast að
bryggju í Reykjavíkurhöfn í gær-
morgun en það var smíðað árið 1948.
Fyrir um 60 árum hét skipið MS
Stockholm og komst þá í heims-
fréttir er því var siglt á skemmti-
ferðaskipið SS Andrea Doria. Tugir
fórust og er þetta meðal þekktustu
slysa siglingasögunnar. Örlagasaga
þessa merka skips er rifjuð upp í
Morgunblaðinu í dag. »14
Sögufrægt skip í
Reykjavíkurhöfn