Morgunblaðið - 19.03.2015, Page 40

Morgunblaðið - 19.03.2015, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARS 2015 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi hátíð hefur margvíslega þýð- ingu fyrir CCP sem fyrirtæki. Þetta er mjög góður vettvangur fyrir okkur til að vera í sambandi við við- skiptavini okkar sem spila EVE Online leikinn og samtímis að kynna ýmsar nýj- ungar,“ segir Eldar Ástþórs- son, upplýsinga- fulltrúi CCP, en í dag hefst 11. EVE Fanfest hátíðin í Hörpu og stendur til laugardags, en samhliða fer fram ráðstefna CCP. Aðspurður segist Eldar búast við því að um 3.000 manns sæki hátíðina heim í ár, sem sé svipað og í fyrra, en þar af reiknar hann með um 1.500 erlendum gestum. Að sögn Eldars er von á nokkru færri blaðamönnum í ár en í fyrra, þ.e. aðeins 50 í stað 90. „Á síðustu árum höfum við búið við þann lúxusvanda að það hefur verið mjög mikil eftirspurn hjá erlendum fjölmiðlum eftir því að koma á hátíð- ina. Í ár ákváðum við að prófa að bjóða færri blaðamönnum og velja þá úr með það að markmiði að geta þjónustað þá betur,“ segir Eldar og bendir á að blaðamenn frá mörgum stærstum leikja- og tölvumiðlum heims sæki hátíðina heim ásamt al- mennum fjölmiðlum á borð við BBC, The Guardian og Bild. „Þessi hátíð er stefnumót fyrir spilara EVE Online leiksins. Á há- tíðinni koma spilarar leiksins alls staðar að úr heiminum, sem sumir hverjir hafa aldrei hist í raun- heimum, saman í Reykjavík, fagna og ráða ráðum sínum,“ segir Eldar og tekur fram að gestir skiptist í tvo næstum jafnstóra hópa, þar sem annar hópurinn sé að koma á hátíð- ina í fyrsta sinn en hinn hópurinn hafi komið áður – jafnvel margoft áður. „Við sjáum í könnun okkar meðal þátttakenda að flestir erlend- ir gestir hátíðarinnar nota ferðina hingað til lands til að vera lengur og sjá landið,“ segir Eldar og bendir á að flestir erlendir gestir hátíð- arinnar dvelji á Íslandi í fimm til sjö daga, en hátíðin sjálf stendur aðeins í þrjá daga. Fleiri en 95 dagskrárliðir Eldar segir margt í boði í Hörpu dagana 19. til 21. mars. „Dagskrá hátíðarinnar í ár er gríðarlega fjöl- breytt og samanstendur af yfir 95 dagskrárliðum. Má þar nefna fyr- irlestra, pallborðsumræður, leikja- mót og kynningar,“ segir Eldar og tekur fram að CCP muni m.a. kynna nýjustu tilraunir sínar á sviði sýndarveruleika á fyrstu hæð Hörpu alla hátíðisdagana og gefa gestum kost á að prufa nýjan leik sem nefn- ist EVE Valkyrie. Þess má að lokum geta að spilarar leiksins og aðrir áhugasamir sem ekki komast til Ís- lands geta fylgst með dagskrá hátíð- arinnar í gegnum beina útsendingu EVE TV og Twitchtv.com frá Hörpu gegnum netið. Miðasala er á midi.is og í Hörpu. Morgunblaðið/Golli Töff Að vanda er boðið upp á hár og förðun í stíl persóna tölvuleiksins. CCP kynnir nýj- an leik í Hörpu  EVE Fanfest haldin í 11. sinn Eldar Ástþórsson Áhorfendur fá að gægjast á bak við luktar dyr fólks sem bý í sömu götu í úthverfi nokkru og virðist allir vera tiltölulega eðlilegir við fyrstu sýn. Annað kemur þó á daginn. IMDB 7,1/10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 The Little Death 12 Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.25, 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 18.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Cinderella Svindlarinn Nicky neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í nýjasta ráðabrugginu þótt honum sé það þvert um geð. Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 21.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Focus 16 Inherent Vice 16 Árið 1970 í Los Angeles rannsakar einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello hvarf fyrrverandi kærustu sinnar. Metacritic 81/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Egilshöll 19.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Chappie 16 Í nálægri framtíð fer vél- væddur lögregluher með eft- irlit með glæpamönnum en fólk fær nóg af vélmennalögg- um og fer að mótmæla. Metacritic 38/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.00 The DUFF Skólastelpa gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skól- anum. Bönnuð innan tíu ára. Metacritic 56/100 IMDB 7,2/10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Kingsman: The Secret Service 16 Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 17.00, 20.00, 20.00, 22.45, 22.45 Borgarbíó Akureyri 17.40 Before I Go to Sleep 16 Christine Lucas vaknar á hverjum morgni algjörlega minnislaus um það sem gerst hefur í lífi hennar fram að því. Metacritic 41/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Smárabíó 22.20 Into the Woods Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.20 The Theory of Everything 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Veiðimennirnir 16 Morgunblaðið bbbnn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Háskólabíó 20.00 Still Alice Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00 Birdman 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 22.20 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Háskólabíó 17.30 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Paddington Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Annie Metacritic 33/100 IMDB 5,0/10 Smárabíó 17.00 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.40 Hot Tub Time Machine 2 12 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30 The Chambermaid Lynn Bíó Paradís 18.00 West Bíó Paradís 20.00 Hefndarsögur Bíó Paradís 22.00 The Dark Valley Bíó Paradís 22.10 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 20.00 Trend Beacons Bíó Paradís 20.00 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Whiplash Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna : –– Meira fyrir lesendur PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 mánudaginn 23. mars. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is SÉRBLAÐ Páskablaðið Stórglæsilegt páskablað fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 27. mars Matur, ferðalög, skreytingar og viðburðir um páskana verðameðal efnis í blaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.