Morgunblaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARS 2015 20.00 Mannamál (e) 20.30 Heimsljós (e) 21.00 Þjóðbraut Stjórn- málin brotin til mergjar. Umsjón: Páll Magnússon 21.30 Þjóðbraut Stjórn- málin brotin til mergjar. Umsjón: Páll Magnússon Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 Dr. Phil 09.00 The Talk 09.45 Pepsi MAX tónlist 11.55 The Voice 13.25 The Voice 15.00 Cheers 15.20 Benched 15.40 Survivor 16.25 Top Chef 17.15 Svali & Svavar 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Talk 19.50 America’s Funniest Home Videos 20.10 The Biggest Loser – Ísland Vinsælasti þáttur SkjásEins snýr aftur! Fjór- tán einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir 21.20 ScandalOlivia Pope leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd há- stéttarinnar í Washington. 22.05 How To Get Away With Murder Viola Davis leikur lögfræðing sem rek- ur lögmannsstofu með fimm fyrrum nemendum sínum. Hún rekur þau áfram af miklu harðfylgi og oftar en ekki brýtur hún lög og reglur til að ná sínu fram. Hörkuspennandi þættir frá Shonda Rhimes, framleiðanda Greys An- atomy. 22.50 The Tonight Show 23.35 Law & Order Þættir um störf lögreglu og sak- sóknara í New York borg. 00.20 Allegiance 01.05 The Walking Dead 01.55 Scandal 02.40 How To Get Away With Murder SkjárEinn ANIMAL PLANET 14.30 Ten Deadliest Snakes 15.25 Treehouse Masters 17.15 Tanked 18.10 Killer IQ 19.05 Treehouse Masters 20.00 Ivory Wars 20.55 Ten Deadliest Snakes 21.50 Mountain Monsters 22.45 Ivory Wars 23.40 Tanked BBC ENTERTAINMENT 14.40 QI 15.40 Dangerous Roads 16.35 Would I Lie To You? 17.05 QI 17.35 Top Gear 18.30 The Cube 19.15 Would I Lie To You? 19.45 QI 20.15 Live At The Apollo 21.00 Pramface 21.30 Bad Education 22.00 Top Gear 22.50 QI 23.20 The Cube DISCOVERY CHANNEL 14.30 Mighty Ships 15.30 How Do They Do It? 16.00 Baggage Battles 16.30 Moonshiners 17.30 Auction Hunters 18.30 Fast N’ Loud 19.30 Wheeler Dea- lers 20.30 Chaos Caught on Ca- mera 21.30 Years of Living Dan- gerously 22.30 Alaska 23.30 Mythbusters EUROSPORT 15.00 Curling 17.00 Biathlon 18.00 Ski Jumping 19.00 Fight Sport: King Of Kings 21.00 Ski Jumping 21.45 Biathlon 22.30 Snooker MGM MOVIE CHANNEL 16.10 The Playboys 18.00 The Pride And The Passion 20.10 Eye Of The Needle 22.00 The Peace- killers 23.25 House Of Games NATIONAL GEOGRAPHIC 15.20 Yukon Gold 16.15 Filthy Riches 17.10 Money Meltdown 18.05 Prospectors 19.00 Brain Games 19.30 Science Of Stupid 20.00 Live Free Or Die 21.00 Cold Water Gold 22.00 Drugs Inc 23.00 Taboo 23.55 Apocalypse ARD 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Das Waisenhaus für wilde Tiere 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Quizduell 17.50 In aller Freundschaft – Die jungen Ärzte 19.00 Tagesschau 19.15 Komm- issar Dupin – Bretonisches Gold 20.45 Panorama 21.15 Ta- gesthemen 21.45 Olaf verbessert die Welt 22.30 Weltall.Echse- .Mensch 23.00 Nachtmagazin 23.20 Kommissar Dupin – Bre- tonisches Gold DR1 14.05 Mord med dr. Blake 15.55 Jordemoderen III 17.00 Antikdu- ellen 17.30 TV avisen med Spor- ten 18.05 Aftenshowet 19.00 Auktionshuset 19.30 Halløj på Hotellet 20.00 Kontant 20.30 TV avisen 20.55 Bag Borgen 21.30 Hercule Poirot: Stævnemøde med døden 23.05 Mord uden grænser DR2 14.30 Michael Jeppesen mød- er…Sherin Khankan 15.00 Ca- milla Plum – Krudt og Krydderier 15.30 Frilandshaven 16.00 DR2 Dagen 17.00 Kidnappet i Clevel- and 17.50 Uopklarede mord 18.30 Banken – New normal 19.00 Debatten 20.00 Detektor 20.30 DR2 Undersøger: Oprøret fra udkanten af Danmark 21.00 Quizzen med Signe Molde 21.30 Deadline 22.00 Mig og min far – hvem fanden gider klappe? 23.00 USA’s hemmelige over- vågning 23.50 Debatten NRK1 14.30 Som au pair i London 15.00 Hagekampen 16.00 NRK nyheter 16.15 Danne og Bleckan 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Sport i dag: Høydepunkter fra da- gens vinteridrett 17.45 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Schröd- ingers katt 19.15 Hallgeir og limousinen 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Debatten 21.30 Sofa 22.00 Kveldsnytt 22.15 Kyst- vakta 23.00 Sofa 23.30 Trygde- kontoret NRK2 15.10 Med hjartet på rette sta- den 16.00 Derrick 17.00 Dags- nytt atten 18.10 I skyggen av Tit- anic 19.55 Selskapet 20.30 Gud og vitskapen 21.30 Urix 21.50 Jeg er Kuba 22.45 Da britene erobret verden 23.35 Forbodstida SVT1 14.15 Uppdrag granskning 15.15 Minnenas television: Sven Delblanc 16.30 Sverige idag 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport 19.00 Antikrundan 20.00 Plus 21.00 Debatt 21.45 Gift vid första ögonkastet 22.35 Jordskott 23.35 Uppdrag granskning SVT2 15.05 SVT Forum 15.20 Agenda 16.05 Det goda livet 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens fakta: Kinas rymdp- rogram 17.45 Flyggalen 18.00 Vem vet mest? 18.30 Kärlek och svek 19.00 Greklandsresan 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.10 Hockeykväll 21.45 Komp- ani Orheim 23.25 När livet vän- der 23.55 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Vestfjarðaleiðangur Ísafjörður 20.30 Fótbolti.net Alltaf óvænt úrslit. 21.00 Frjáls verslun Jón G Hauksson í miðju viðskipta 21.30 Suðurnesjamagasín Víkurfréttaspegill Endurt. allan sólarhringinn. 16.30 Matador Fylgst er með lífinu í smábænum Korsbæk á árunum 1929 til 1947. 17.20 Stundin okkar (e)17.45 Kungfú Panda 18.07 Nína Pataló 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýralæknaskólinn 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale Listakokkurinn Lorraine Pascale kennir áhorfendum ýmis ráð til að stytta sér leið og ljóstrar í leiðinni upp nokkrum vel varðveittum eldhúsleyndarmálum. 20.25 Ættartréð (Family Tree) Bresk gam- anþáttaröð um hinn þrítuga Tom sem stendur á tíma- mótum. Þegar honum áskotnast arfur ákveður hann að leita uppruna síns og fjölskyldutengsla. 20.55 Handboltalið Íslands (Karlalið Hauka 2001) 21.10 Fortitude Glænýr spennumyndaflokkur sem tekinn er hér á landi. Sagan gerist í þorpi á hjara. Bann- að börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í per- sónuleika hættulegra glæpamanna. Stranglega bannað börnum. 23.05 Íslenski boltinn Sam- antekt frá leikjum kvölds- ins í Olísdeild karla í hand- knattleik. 23.20 Heiðvirða konan (The Honourable Woman) Hálf- ísraelsk áhrifakona einset- ur sér að leggja sitt af mörkum í friðarumleit- unum í gamla heimaland- inu. Fyrr en varir er hún föst í pólitískum hildarleik og vantraust og efasemdir virðast vera allt um kring. (e) Stranglega bannað börnum. 00.15 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 The Middle 08.35 Masterchef USA 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.15 60 mínútur 11.00 Make Me A Milli- onaire Inventor 11.45 Cougar Town 12.05 Enlightened 12.35 Nágrannar 13.00 Just Go With It 14.50 The O.C 15.35 iCarly 16.00 Impractical Jokers 16.25 Up All Night 16.45 Raising Hope 17.10 B. and the Beautiful 17.32 Nágrannar 17.57 Simpson-fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag. 19.11 Veður 19.20 Fóstbræður 19.45 Two and a Half Men 20.10 Matargleði Evu Fróð- leg og freistandi þáttaröð þar sem Eva Laufey Her- mannsdóttir leggur ríka áherslu að elda góðan og fjölbreyttan mat frá grunni. 20.35 The Mentalist 21.20 The Blacklist 22.05 The Following 22.50 Person of Interest 23.35 Rizzoli & Isles 00.20 Better Call Saul 01.15 Banshee 02.10 NCIS: New Orleans 02.55 Louie 03.15 The Cold Light of Day 04.45 Just Go With It 12.10/17.05 Joyful Noise 14.05/19.00 Big Wedding 15.35/20.30 Robot and Frank 22.00/03.00 Runner, Runn. 23.35 Brake 01.10 The Devil’s Double 18.00 Að Norðan 18.30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austur- landi. Endurt. allan sóalrhringinn 07.25 Barnaefni 18.22 Kalli á þakinu 18.47 Ævintýraferðin 19.00 Igor 20.25 Sögur fyrir svefninn 09.10 Champions League 10.50 Meistaramörk 13.15 Þýski handboltinn 14.35 Champions League 16.15 Champions League 17.55 Meistaramörk 18.25 Md. í hestaíþróttum 19.00 Dominos deildin 21.00 Þýski handboltinn 22.20 Md. í hestaíþróttum 22.55 Europa League 13.20 S.land – Aston Villa 15.05 WBA – Stoke 16.55 Footb. League Show 17.25 Pr. League Review 18.20 Swansea – Liverpool 20.00 Pr. League World 20.30 Burnley – Man. City 22.10 Messan 23.25 Arsenal – West Ham 01.10 Pr. League World 06.25 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigurvin Jónsson flytur. 06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð- líf, menning og heimsmálin. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds- son kafar ofan í tónlistarsöguna. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titrandi, segulmagnaður gellir. Tón- list að fornu og nýju. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins. María Stúart eftir Gaetano Donizetti. Hljóðritun frá sýningu í Liceu- leikhúsinu í Barcelona 8. janúar sl. Í aðalhlutverkum: María Stúart: Joyce DiDonato. Elísabet Eng- landsdrotting: Silvia Tro Santafé. Jarlinn af Leicester: Javier Cam- arena. Talbot jarl af Shrewsbury: Michele Pertusi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. Jón Helgason prófessor les. Á undan lestrinum syngur Kristinn Hallsson sálminn sem lesinn er. 22.15 Samfélagið. (e) 23.15 Segðu mér. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.20 1600 Penn 20.45 Ally McBeal 21.30 Vice 22.00 Game of Thrones 22.55 Prime Suspect 5 „Þetta er skækjan eiginkona kærasta bróður míns.“ Hvar annars staðar en í hinum kostulegu gaman- dramaþáttum Shameless gætu ummæli af þessu tagi mögulega fallið? Þau hrutu af vörum eins af hinum fjölmörgu Gallagher- systkina, Debbie, þegar ná- grannakona fjölskyldunnar spurði hvort hún hefði hitt valkyrjuna Svetlönu. Svetlana er sannarlega skækja, flutt inn frá Rúss- landi til að stunda vændi í suðurbænum í Chicago. Þeg- ar hörkutólið Mickey Milko- vich fór að sýna Ian Gallag- her „óhóflegan“ áhuga var hann umsvifalaust þvingaður til að sænga hjá Svetlönu og giftast henni. Svo fæddist barn, Evgeníj, sem þau ann- ast öll í sameiningu, Mickey, Svetlana og Ian, eftir að sá fyrstnefndi gekkst loksins við kynhneigð sinni og stóð uppi í hárinu á föður sínum. Lífið er þó enginn dans á rósum, nú bendir nefnilega allt til þess að „gulrótar- strákurinn“, eins og Svetlana kallar Ian gjarnan, hafi erft geðhvörf frá móður sinni, sem löngu er runnin af hólmi – með annarri konu. Hvers vegna í ósköpunum hefur Stöð 2 ekki hafið sýn- ingar á fimmtu þáttaröðinni af Shameless? Hún er langt komin í Bandaríkjunum. Eiginkona kær- asta bróður míns Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Ást Mickey Milkovich og Ian Gallagher í Shameless. Erlendar stöðvar Omega 17.00 Fíladelfía 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 22.00 Máttarstundin 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 19.30 Joyce Meyer 20.00 Kvöldljós 21.00 Benny Hinn 21.30 Joni og vinir 19.00 Community 19.25 Last Man Standing 19.45 Hot in Cleveland 20.10 Supernatural 20.55 True Blood 21.55 Community 22.20 Last Man Standing 22.45 Hot in Cleveland 23.05 Supernatural 23.50 True Blood Stöð 3 Laugavegi 34, 101 Reykjavík Sími: 551 4301 | gudsteinn.is Guðsteins Eyjólfssonar sf V E R S L U N Buxur 14.900,- Jakkar 34.000,- Buxur og jakkar í úrvali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.