Morgunblaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.03.2015, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARS 2015 3 4 7 6 8 1 9 5 2 2 1 9 4 5 3 6 7 8 8 6 5 9 7 2 3 4 1 7 5 2 8 3 4 1 9 6 9 8 1 7 2 6 4 3 5 4 3 6 5 1 9 2 8 7 5 2 4 3 6 7 8 1 9 6 9 8 1 4 5 7 2 3 1 7 3 2 9 8 5 6 4 9 5 4 6 3 7 1 2 8 7 6 8 2 1 4 9 3 5 1 3 2 8 9 5 4 7 6 2 7 6 5 8 1 3 4 9 5 4 3 7 2 9 8 6 1 8 1 9 3 4 6 2 5 7 3 9 5 1 7 2 6 8 4 4 8 7 9 6 3 5 1 2 6 2 1 4 5 8 7 9 3 4 1 7 5 8 3 9 2 6 8 9 5 6 7 2 4 1 3 3 2 6 1 4 9 8 7 5 7 4 3 2 9 8 6 5 1 2 5 1 3 6 4 7 8 9 9 6 8 7 1 5 3 4 2 1 7 2 4 3 6 5 9 8 5 3 9 8 2 7 1 6 4 6 8 4 9 5 1 2 3 7 Lausn sudoku Gætnir menn. S-Allir Norður ♠KD6 ♥4 ♦ÁD ♣ÁK76532 Vestur Austur ♠1083 ♠ÁG7 ♥D872 ♥103 ♦G10832 ♦9764 ♣8 ♣DG94 Suður ♠9542 ♥ÁKG965 ♦K5 ♣10 Suður spilar 3G. Þegar suður opnar á 1♥ lítur norð- ur ósjálfrátt til lofts í leit að inn- blæstri. „Sex eða sjö?“ spyr hann loftið, en fær ekkert svar og segir 2♣ „til að byrja með“. Suður segir 2♥ (sexlitur), norður 2♠ (geimkrafa) og suður 2G (tígulfyrirstaða). Norður ítrekar nú laufið með 3♣, en suður er lítt uppnæmur og segir 3G. „Það er nefnilega það,“ hugsar norður og dregur djúpt andann. Súrefnið hefur róandi áhrif og norður passar, með semingi þó. Vel gert, því slemma er dauðadæmd. Útspilið er tígull og suður spilar jafn gætilega og norður meldar. Hann drepur á ÁS og kannar laufið með ♣ÁK. Ef báðir fylgja lit er hug- myndin sú að þriðja laufinu og henda ♦K heima. En hér liggur laufið hins vegar illa og þá verður að gera út á hjartalitinn með því að svína gos- anum. Hjartað fríast (tían fellur) og ♦K tryggir aðganginn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Be2 g6 7. Be3 Bg7 8. 0-0 0-0 9. f4 Bd7 10. Kh1 a6 11. g4 Staðan kom upp á Reykjavík- urskákmótinu, afmælismóti Friðriks Ólafssonar, sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn Þröstur Þór- hallsson (2.428) hafði svart gegn Norðmanninum Ragnar Edvardsen (2.001). 11. … Bxg4! 12. Bxg4 Rxg4 13. Dxg4 Rxd4 svartur er nú peði yfir og með unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 14. Hf2 f5 15. Dd1 e5 16. Dd2 Hc8 17. Hd1 Dh4 18. Dd3 Kh8 19. Hg1 Hce8 20. fxe5 dxe5 21. exf5 Rxf5 22. Bc5 Hf7 23. Dd5 Hc7 24. Hd2 Hcc8 25. Bf2 Df4 26. Re4 Re7 27. Dd3 Hcd8 28. Bg3 Dxd2 29. Dxd2 Hxd2 30. Rxd2 Rf5 31. He1 Kg8 32. Re4 Hd8 33. Kg2 h6 34. c3 Kf7 35. Kf2 Hd5 36. He2 Ke6 37. Ke1 Rd6 38. Bf2 Rxe4 39. Hxe4 Bf8 40. Ke2 h5 og svartur vann skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Þaulseta heitir það þegar maður situr eða dvelst stöðugt og lengi á sama stað. En þá má ekki kalla mann „þaulsetinn“. Það á að vera þaulsætinn. Í gömlum hugvekjum segir að fjandinn sé „þaulsætinn þar sem hann fær rúm og yfirhönd“; hvað frómir lesendur athugi. Málið 19. mars 1870 Ádeilukvæðið Íslendinga- bragur eftir Jón Ólafsson rit- stjóra birtist í blaði hans Baldri. Kvæðið var ort við lag franska þjóðsöngsins og var „mjög meinyrt í garð Dana,“ sagði í Árbókum Reykjavíkur. Jón hlaut dóm fyrir birtinguna. 19. mars 1908 Kona tók í fyrsta sinn til máls á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík. Það var Bríet Bjarnhéðinsdóttir sem lagði til að fé yrði veitt til sund- kennslu fyrir stúlkur. Til- lagan var samþykkt. 19. mars 1984 Sextán pólskar nunnur komu til landsins til að setjast að í Karmelklaustrinu í Hafnar- firði. Nunnur sem höfðu dvalið í klaustrinu í áratugi fóru til Hollands árið áður. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist … 4 7 8 1 9 4 5 6 6 9 4 6 8 1 2 7 5 2 6 7 8 1 1 2 9 5 7 8 7 8 1 4 6 8 4 9 4 2 8 3 7 3 9 2 7 6 1 2 1 4 4 1 3 6 8 6 4 2 6 1 5 4 2 8 2 1 4 7 1 4 6 8 5 8 7 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Z X C S R H Y R J Q Z I Q D F R X R Ó T A K S A M B Ö N D I N B E I J H N V E R P U J R X D V U N D I S T U P O I P G U E P Y V J T A T G Á Y X N B R Ð X E U P U G D V O E Ð R X L R R L Ð R T L M P M P J S Y A R B G L I E A V Á H F Ú Q C G T G R Ö G R U Í T X Ð E Ð W Í S P X S I I G R D P V B V A S S A E L Í W C S N A U L K X Q U E Ð Í T N I D K G T N W P R T V C B R R Æ Ð U L N W I L A S Æ G X H L A F Ö K T U R E K V N R O L H G U R Q X M V U S T H G V S A D G W P L C G M S U T M P A O I Æ T D Ð B U R U M M A R T A H Ú L R R N Q U C L E N G J U N N I J X J I N O I F K K P Z H Z X A M M C H Z D J E Q Ö H U Q K D C K Y N M Q D E Z S F O H W Blaðsíðutali Djúpstæða Einkvæni Feigðarinnar Hatrammur Höfuðglæpur Lengjunni Líflegra Músíkina Norðvesturhorn Ritverkum Samböndin Teygist Vörubíl Óviðráðanlegir Örrásir 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 myndarleg, 8 kasti, 9 tólf, 10 reykja, 11 ani, 13 gabba, 15 skammt, 18 huguðu, 21 umstang, 22 slegið, 23 æviskeiðið, 24 gjafar. Lóðrétt | 2 játa, 3 kað- all, 4 kæpan, 5 styrkir, 6 bílífi, 7 spil, 12 gagn, 14 leðja, 15 úði, 16 mergð, 17 skánin, 18 viðbjóði, 19 sterk, 20 elska. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fylki, 4 bylur, 7 náman, 8 orgel, 9 alt, 11 römm, 13 fata, 14 æðinu, 15 flár, 17 mjór, 20 fis, 22 reiki, 23 umrót, 24 túnið, 25 deiga. Lóðrétt: 1 funar, 2 lómum, 3 iðna, 4 brot, 5 lygna, 6 rulla, 10 leifi, 12 mær, 13 fum, 15 fornt, 16 ásinn, 18 járni, 19 rotna, 20 firð, 21 sund. www.versdagsins.is Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.