Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2015, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2015, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.4. 2015 Matur og drykkir 600 g gott nautahakk 1 rauður chilli smátt saxaður (styrkleika stjórnað með fræjunum) 100 g salthnetur, smátt saxaðar 2 msk. Dijon-sinnep rifinn Parmesan ostur eftir smekk (ég nota slatta) 2 msk. ólífuolía sjávarsalt og pipar eftir smekk 2 stk. sólkjarnabrauðsneiðar (ristaðar) Hitið ofninn í 200°C með blæstri. Saxið chillið og salthneturnar smátt og rífið niður parmesan- ostinn. Skellið svo öllu saman í skál og saltið og piprið eftir smekk og blandið vel saman. HJÚPUR Ristið sólkjarnabrauð svo það verði vel stökkt og saxið niður smátt. Setið svo í skál og bætið aftur við rifnum parmesan-osti og saltið og piprið eftir smekk. Hnoðið hakkið í hæfilega stórar boll- ur og veltið upp úr sólkjarna- brauðsmixinu. Setjið boll- urnar í eldfast mót og smyrjið með ólífuolíu og haf- ið inni í ofni á 200°C í sirka 30 mínútur. Leyfið hjúpnum að verða gylltum og stökk- um. Borið fram með fersku salati. STÖKKAR KARTÖFLUR Sjóðið 4 millistórar bökunarkartöflur þangað til þið getið stungið í gegnum þær. Setjið á bökunarpappír og kremjið létt með glasi eða disk. Hellið yfir ólífuolíu og stráið yfir með sjávarsalti. Setjið inn í ofn- inn á 200°C í sirka 30 mínútur eða þar til hýðið er orðið fallega gyllt og stökkt. JÓGÚRT SÓSA 1 hrein jógúrt 1-2 tsk. paprikuduft 1/2 hvítlauksgeiri smátt saxaður dass af sítrónusafa frá Himneskt örlítið sjávarsalt smátt söxuð agúrka FÆR HOLLAN OG GÓÐAN INNBLÁSTUR HJÁ SOLLU Á GLÓ Google veit allt um málið GOTT ER AÐ STYÐJAST VIÐ „JAFNÓÐUM-REGLUNA“ ÞEGAR ELDA- MENNSKA ER ANNARS VEGAR, SEGIR KRISTÍN ÁSTA SEM GEFUR UPP- SKRIFT AÐ NAUTAHAKKSBOLLUM SEM ERU NOKKUÐ FRÁBRUGÐNAR ÞEIM KLASSÍSKU. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Kristín Ásta og sonur hennar Friðrik Hrafn Sölvason bralla margt saman í eldhúsinu. una fyrir allt sem hún hefur gert til að kenna okkur Íslendingum hollt mataræði og að bera virðingu fyrir góðum mat.“ En eins og með svo margt í lífinu þá er allt gott í hófi og er mataræði ekki undan- skilið. „Ég neita því nefnilega ekki að ég er mikill súkkulaðigrís og slæ hendinni heldur ekki á móti einni rjúkandi heitri Domino’s pítsu, sem er send heim til mín að dyrum á letidögum.“ M atgæðingurinn Kristín Ásta Matthíasdóttir gefur les- endum Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins uppskrift að glæsilegum Dijon-nautahakksbollum. Hún hefur mikinn áhuga á eldamennsku og segist hafa fengið delluna frá föður sín- um. „Svo er maðurinn minn, Sölvi Snær Magnússon, frábær kokkur sem ég hef lært mikið af,“ segir Kristín sem er bú- sett á Seltjarnarnesi og rekur 3-6 manna heimili sem hún kallar hina týpísku, sam- settu, nútímafjölskyldu. Kristín bardúsar mikið í eldhúsinu en þykir skemmtilegra að elda en baka. „Það heppnast þó yfirleitt allt vel sem ég baka, hingað til að minnsta kosti. 7-9-13,“ segir hún og hlær. Hún viðurkennir þó að sér þyki mun skemmtilegra að njóta matarins en að elda og að ganga frá eftir matinn. „Ann- ars er „jafnóðum-reglan“ gulls ígildi að mínu mati svo allt gangi hraðar fyrir sig eftir mat, þ.e. að ganga frá jafnóðum. Það er líka fínt ráð fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í eldhúsinu að huga að því að velja einfaldar uppskriftir sem innihalda fá hráefni og sértu í einhverjum vafa þá veit Google allt um málið.“ Kristín segist ávallt reyna að hafa holl- ustuna í fyrirrúmi enda séu flestir orðnir meðvitaðir um heilbrigðan lífsstíl. „Ég fæ mikinn innblástur frá Sollu á Gló og hennar uppskriftum. Í rauninni ætti Solla að mínu mati að vera búin að fá fálkaorð- Morgunblaðið/Kristinn Dásamlegar Dijon-nautahakksbollur DÚKA WWW.DUKA.IS KRINGLUNNI SÍMI: 533 1322 SMÁRALIND SÍMI: 564 2011 Litríkar, hagnýtar, fíngerðar, óbrjótandi, fallegar, spennandi, endingargóðar, mjúkar, skemmtilegar... Alls konar gjafir fyrir verðandi brúðhjón Kláraðu listann Brúðhjón sem gera óskalista fá gjafabréf frá okkur og 10% afslátt af öllum vörum fyrstu 6 mánuði hjónabandsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.