Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2015, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2015, Blaðsíða 26
Fölbleikt og látún Hrím 4.490 kr. Mál frá hönnunarhúsinu Arhoj. Jap- anskra áhrifa gætir í þessari skemmtilegu, skandinavísku hönnun. Ilva 4.995 kr. Einfaldur og flottur blómapottur. FÖLBLEIKT VIÐ LÁTÚN ER EITT AF ÞVÍ VINSÆLASTA Í VORTÍSKUNNI Í INNANHÚSSHÖNNUN. KOPARINN FÆR NÚ AÐ VÍKJA FYRIR LÁTÚNI OG PASSAR ÞETTA FALLEGA EFNI SÉRSTAKLEGA VEL VIÐ FÖLBLEIKT ÞAR SEM EIGINLEIKAR EFNANNA NJÓTA SÍN VEL SAMAN OG ÝTA HVOR UNDIR ANNAN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Norr11 69.900 kr. Line One er hand- gerður gólflampi. Neðsti hlutinn er úr marmara sem er einkar fallegur við látúnið. Fölbleikt kemur sérstaklega vel út við látún og er það eitt af því vinsælasta í vortískunni. Morgunblaðið/Ómar Habitat 2.900 kr. Flottur kertastjaki frá House doctor. Snúran 39.900 kr. Glæsileg ljós frá danska hönn- unarhúsinu Design by us. Ljósin eru 19 cm í þvermál. Snúran 5.500 kr. Einfalt og flott loft- ljós frá Skjalm P. Epal 3.600 kr Fölbleikur kertastjaki frá danska hönnunarhúsinu Normann Copenhagen. Ilva 169.900 kr. Polo er notalegur og flottur þriggja sæta sófi. Húsgagnahöllin 8.490 kr. Notalegur og mjúkur púði frá Moltex. Líf og list 8.950 kr. Vandaður lát- únskertastjaki frá Stelton. Epal 7.800 kr. Falleg, fölbleik stand- klukka frá Menu. Hrím 8.490 kr. Látúns salatáhöld frá Ferm Living. Heimili og hönnun *Barnavöruverslanirnar Tulipop, AsWe Grow og barnaskóbúðin Flóhalda skemmtilegan Pop-up markað,í húsnæði Tulipop á Fiskislóð 31,helgina 18. og 19 apríl á milli klukkan12 og 16. Boðið verður upp áskemmtileg tilboð, happdrætti og léttar veitingar. Pop-up barnavörumarkaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.