Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2015, Blaðsíða 43
19.4. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 HEIMILDARMYNDIR UM TÍSKUHEIMINN Töfrandi heimar tískubransans Dior & I Margverðlaunuð heimildarmynd sem segir frá því þegar Raf Simons tók við sem listrænn stjórnandi tískuhússins Christian Dior. Amazon.co.uk 2.235 Mademoiselle C Carine Roitfeld er einn áhrifamesti tískuritstjóri heimsins. Hún ritstýrði franska Vogue til ársins 2012 en þá gaf hún út tímaritið CR Fashion Book. Í heimildarmyndinni Mademo- iselle C er Carine fylgt eftir þegar hún flytur frá París til New York og stofnar sitt eigið tímarit. Við fylgj- umst með því þegar Carine er á tískuviku, heima hjá sér og því þegar hún eignast sitt fysta barnabarn. Hægt að leigja myndina í gegn um Netflix og kaupa DVD á Amazon.co- .uk á 1.930 kr. TÍSKUHEIMURINN ER SPENNANDI EN SVOLÍTIÐ DULÚÐUGUR HEIMUR. TIL ÞESS AÐ KYNNAST ÞVÍ SEM GERIST Á BAK VIÐ TJÖLDIN OG FÓLKINU SEM STJÓRN- AR STÓRA TÍSKUBATTERÍNU ER UPPLAGT AÐ KÍKJA Á HEIMILDARMYNDIR SEM VEITA BÆÐI INNSÝN OG INNBLÁSTUR Í HEIM TÍSKUNNAR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is The secret World of haute couture Í heimildarmyndinni er fjallað um kúnna sem kaupa haute couture hátískufatn- að. Margy Kinmonth hittir fyrir milljónamæringa og hönnuði og skyggnist inn í leyndan heim Haute Couture kúnna, hverjar þær eru og ástríðuna sem býr að baki hátískufatnaðarins. Myndina er hægt að horfa á á youtube.com Lagerfeld Confidential Líf og starf tískukóngsins Karls Lag- erfeld er umfjöllunarefni heimildar- myndarinnar. Þar fá áhorfendur að kynnast þessum magnaða manni betur. Áhugaverð heimildarmynd um einn umtalaðasta mann tísku- heimsins. Hægt að leigja myndina í gegn um Netflix og kaupa DVD á Ama- zon.co.uk á 1.605 kr. Valentino: The Last Emperor Mögnuð heimildarmynd sem spannar líf eins frægasta fatahönn- uðar Ítalíu, Valentino Garavani, frá sjötugsafmæli hans til síðustu há- tískusýningarinnar. Í heimildar- myndinni fáum við að fylgjast með sorgum og sigrum. Myndin er bæði fyndin, skemmtileg sorg- leg og kaldhæðin. Þessa verðlaun- uðu heimildarmynd ættu allir tískuáhugamenn að sjá. Myndina er hægt að leigja á Nertflix en hún fæst einnig á Amazon.co.uk á 1.930 kr. The September Issue Anna Wintour hefur drottnað yfir tískuheiminum í yfir 20 ár. Í þessari vel gerðu heimildarmynd er útgáfa sept- emberheftis bandaríska Vogue fylgt eftir. Áhorfandinn skyggnist inn í goðsagnakenndar skrifstofur Vogue tíma- ritsins og fær að kynnast fólkinu á bak við blaðið. Hægt er að leigja The September Issue á Vod leigu Vodafone á 785 kr. Signe Chanel Frá fyrstu skyssum Karls Lagerfeld í hendur kúnnans, í heimildarmyndinni er hvert skref við gerð hátískufatn- aðar Chanel rakið. Við fylgjumst með mögnuðum kjólameisturum Rue Cambon í París, stemningunni sem þar ríkir og samskiptum færasta fólks- ins á bak við tjöldin í tískuheiminum. Hægt er að horfa á myndina í gegn um vimeo.com og kaupa hana á Amazon.co.uk á 3.325 kr. Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík • 580 5400 • main@re.is • www.re.is VIÐ SKUTLUM ÞÉR! Alltaf laus sæti Frí þráðlaus internet- tenging í öllum bílum Hagkvæmur kostur Alltaf ferðir Ferðatími u.þ.b. 45 mínútur Umhverfisvænt Kauptu miða núna á www.flugrutan.is Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. OR *Miðast við að keyptur sé miði fram og til baka frá BSÍ eða Keflavíkurflugvelli á 3.500 kr. 1.750 kr.* FYRIR AÐEINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.