Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2015, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.04.2015, Side 26
Fölbleikt og látún Hrím 4.490 kr. Mál frá hönnunarhúsinu Arhoj. Jap- anskra áhrifa gætir í þessari skemmtilegu, skandinavísku hönnun. Ilva 4.995 kr. Einfaldur og flottur blómapottur. FÖLBLEIKT VIÐ LÁTÚN ER EITT AF ÞVÍ VINSÆLASTA Í VORTÍSKUNNI Í INNANHÚSSHÖNNUN. KOPARINN FÆR NÚ AÐ VÍKJA FYRIR LÁTÚNI OG PASSAR ÞETTA FALLEGA EFNI SÉRSTAKLEGA VEL VIÐ FÖLBLEIKT ÞAR SEM EIGINLEIKAR EFNANNA NJÓTA SÍN VEL SAMAN OG ÝTA HVOR UNDIR ANNAN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Norr11 69.900 kr. Line One er hand- gerður gólflampi. Neðsti hlutinn er úr marmara sem er einkar fallegur við látúnið. Fölbleikt kemur sérstaklega vel út við látún og er það eitt af því vinsælasta í vortískunni. Morgunblaðið/Ómar Habitat 2.900 kr. Flottur kertastjaki frá House doctor. Snúran 39.900 kr. Glæsileg ljós frá danska hönn- unarhúsinu Design by us. Ljósin eru 19 cm í þvermál. Snúran 5.500 kr. Einfalt og flott loft- ljós frá Skjalm P. Epal 3.600 kr Fölbleikur kertastjaki frá danska hönnunarhúsinu Normann Copenhagen. Ilva 169.900 kr. Polo er notalegur og flottur þriggja sæta sófi. Húsgagnahöllin 8.490 kr. Notalegur og mjúkur púði frá Moltex. Líf og list 8.950 kr. Vandaður lát- únskertastjaki frá Stelton. Epal 7.800 kr. Falleg, fölbleik stand- klukka frá Menu. Hrím 8.490 kr. Látúns salatáhöld frá Ferm Living. Heimili og hönnun *Barnavöruverslanirnar Tulipop, AsWe Grow og barnaskóbúðin Flóhalda skemmtilegan Pop-up markað,í húsnæði Tulipop á Fiskislóð 31,helgina 18. og 19 apríl á milli klukkan12 og 16. Boðið verður upp áskemmtileg tilboð, happdrætti og léttar veitingar. Pop-up barnavörumarkaður

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.