Reykjalundur - 01.06.1962, Síða 14

Reykjalundur - 01.06.1962, Síða 14
... Þeir hafa losað sig við jörðina og þeysa yfir slðasta Inisið. inu í dýrðina og nýjan dag sem við öll þrá- um, en að lokaðri hurð. Þannig skil ég mynd- ina. Spurningin er, er hægt að hjálpa tröll- inu, losa um hendurnar og lyfta augnlok- unum, opna dyrnar, svo að það geti náð sér eftir skyndibreytinguna. Þetta er stóra spurningin fyrir þá sem enn eru heilbrigðir og þeirra sem eru lamaðir en þó einhvers megnugir. Losum um bundnar hendur og signar brár. Líf hvers manns og konu gengur meira og minna í bylgjum, gleðin, gengið og heilsan. Þeir sem verða fyrir heilsutjóni eiga þó vilja og von, sem eru nokkur af skilyrðunum til endurnýjaðrar heilsu, oftast þó með hjálp annarra. Eftir að sjúkdómur hefur verið læknaður verða margir með lamaða starfsgetu, sum- 12 ir fyrst í stað en aðrir um alla framtíð. Oft er það, að margir verða vonlitlir þegar svo stendur á og eiga erfitt með að útvega sér vinnu sem þeim hentar — er að daga uppi. Þetta skapar viðkomandi fólki og aðstand- endum þess hin mestu vandræði. Þó eru margir slíkir, sem geta skilað fullkomnu verki ef þeir fá rétt störf — óskyld þeim fyrri, ef þau eru of erfið fyrir þann líkams- hluta sem á að skila orkunni. Lokasigurinn er endanlega unninn, þegar hinn sjúki er byrjaður að starfa aftur. Það eru samtök hinna sjúku og fyrrverandi sjúku sem þar hafa komið til hjálpar, eins og Sam- band íslenzkra berklasjúklinga hefur gert og sem þegar er byrjað að rétta út hjálpandi hendur til annarra en þeirra sem hafa kynnzt þeirn sjúkdómi. Þessi mynd af tröllinu unga er því skýr hvatning til allra um að gera sitt bezta til Reykjalundur

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.