Reykjalundur - 01.06.1962, Qupperneq 23

Reykjalundur - 01.06.1962, Qupperneq 23
Sérfrœðingar rœða við öryrkja. Greinarhöf- undur lengst til vinstri svæðaskrifstofur, þar sem endanlegar styrk- veitingar til sjúklinga eru ákveðnar. Skil- yrði fyrir styrk er, að líklegt sé, að viðkom- andi geti orðið vinnufær að endurþjálfun lokinni, eða í vissum tilfellum, geti orðið einfær um að sjá um sjálfan sig á heimili eða í íbúð, þ. e. geti klætt sig, matreitt o. s. frv., og eru húsmæður styrktar á þeirri for- sendu. Á þennan hátt getur hver sá einstak- lingur, sem misst hefur all'a starfsgetu sína eða hluta hennar, eða getur ekki vegna með- fæddra lýta eða sjúkdóms komizt inn á vinnumarkaðinn eftir venjulegum leiðum, fengið án endurgjalds alla þá endurþjálfun- arþjónustu, sem hann þarfnast, ef líklegt telst, að slík þjónusta geri hann vinnufæran. Þessi þjónusta getur verið mjög margs kon- ar, dvöl til lækninga á sjúkrahúsi, þar með taldar skurðaðgerðir, æfingar og önnur með- ferð þeirrar tegundar, vinnuþjálfun, vinnu- kennsla og skólun í vissum greinum eða al- mennt nám, allt upp í háskólanám. Reykjalundur Þessu kerfi hefur verið komið á fót á þeim grundvelli, að það sé ríkinu til hags að kosta alla þessa endurþjálfun fremur en að sjá fyrir fólkir.u af almannafé það sem eftir er af æfi þess, auk þess sem fólkið verður rík- inu síðar tekjulind frá skattasjónarmiði, þeg- ar það byrjar störf. Það er ekki litið á þessa styrki sem framfærslumeðlag, heldur sem sjálfsagðan rétt. Þar, sem engin opinber tryggingastarfsemi er rekin, hefur fyrir- komulag sem þetta meiri þýðingu en í fljótu bragði skilst í landi, þar sem allir njóta full- kominna tryggingaréttinda. Að brúa bilið. Þegar sjúklingur getur ekki snúið sér að fyrri störfum að loknum veikindum, skap- ast mjög viðkvæmt og erfitt vandamál. Það er svo, að langflest störf eru einhliða, og persóna, sem árum saman hefur unnið eitt- hvert ákveðið starf og kann ekki til neins nema þess, þarf yfir örðugan hjall að fara, 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.