Reykjalundur - 01.06.1962, Qupperneq 32

Reykjalundur - 01.06.1962, Qupperneq 32
þessi 1200, sem ekki var farið að lirevfa við voru þau, sem i fljótu bragði virtust ekki alvarleg né aðkallandi. Á árinu voru aðeins 800 sendir t endurhæfingu i formi vinnuprófunar, æfingu, kennslu og þjálfunar Tala þeirra þeirra sem sendir voru til að hljóta þjálfun cða kennslu í lengri tíma en eitt ár, cn það voru rúmlega ] 50 af þessum 800, sýnir að nokkru hæfileika þeirra sem eru endurhæfðir. Mér finnst talan vera lág, en það er hara vegna þess að cins og atvinnuástandið er nú, þá cru það bara þeir, sem mest eru fatlaðir og einnig þeir, sem vangefnastir eru, sem einkum eru sendir i endurhæfingu. Sálræn fötlun. I'ctta má lfka segja á þann hátt að Jreir sem fatlast en hafa eðlilega greind og eru andlega heilbrigðir koma ei í endurhæfingarmiðstöðvarnar. Vegna þess að vinnuveitendurnir taka á sig að sjá um Jrjálfun Jteirra í þeirri von að fá Jrá til að starfa við fyrirtæki sín að þjálfuninni aflokinni. Þessi tilfelli fara ekki að neinu leyti gegn um miðstöðvarnar, en erfiðustu tilfelli ein fara þar í gegn. Þar eru hinir vangefnu og sálrænt þjökuðu í svo greinilegum meirihluta. í öllum endur- hæfingarvinnustofnunum eru menn sammála um að vinnuafköstin séu mjög lítil og að andlega veiklaðir sjúklingar og þeir sent bæði eru sjúkir á sál og líkama séu 50—75% af þeim, er þangað koma. Þetta verður að takast með í reikninginn, Jiegar Iagður er dómur á það, að af um 1000 eru aðeins 325 fatlaðir komnir til vinnu. Mestur hluti hinna er enn i endurhæfingu og flestir þeirra munu síðai fara í vinnu. Þetta segi ég aðeins svo allt sé upptalið. Við skulum slá Jrví föstu að aðeins % af ]>cim sem hafa verið endurhæfðir á árinu hafi fengið starf, hlýtur sú tala að vekja okkur til umhugsunar um Jrað, að enn sé starfsemin ekki nægilega mikil. Vinnuheimilið fyrir þá sein búa við sálræna fötlun, sem ég sagði að við værum að koma á fót, og sent vonandi verður hægt að opna um áramótin, mun vissulega verða mikill ávinningur, því það er ætlunin að læknar miðstöðvarinnar starfi ]>ar. Tveir ]>eirra munu vinna þar og í miðstöðinni eingöngu. Fötluð börn fái nægilega menntun. Eitt af starfssviðum miðstöðvarinnar, sem ég fer þó ekki náið inn á hér, eru mál barna, þ. e. a. s. til- kynningar um fötluð börn, sem talið er að síðar muni þurfa endurhæfingar við mcð tilliti til atvinnu. Und- anþegin eru aðeins blind, vangefin og heyrnarlaus börn, þau sér „sérhjálpin" um. Miðstöðinni ber skylda til að tryggja, að börnum séu sköpuð sem allra bezt kjör tneð tilliti til atvinou síðar. Þannig fylgist mið- 30 stöðin með barninu frá fyrstu tíð og sér um að [>að fái þá umönnun og þau lyf, sem til þarf, að það fái nægilega góða menntun, og læri eitthvert starf á sín- um tlma. sem ]>að hefur gctu og hæfileika til að vinna. Frá mínu sjónarmiði er cnginn efi á því að mið- slöðin verður að leggja höfuðáherzlu á þetta starf, — eins og gert er nú, — því undirbúningsstarfið er öllu mikilvægara en sjálf lækningin. Við verðuin fyrst og fremst að sjá svo um, og til |>ess liafa endurliæfingarlögin gefið okkur belri mögu- leika. en hin dreifðu lagaákvæði sem áður fyrr voru fvrir hendi, að læknishjálp, félagsleg hjálp, hjálp við menntun og atvinnu fyrir fatlaða verði í framtíðinni þannig skipulögð að meira gagn verði að cndurhæf- ingarstarfseminni. Sú endurhæfing, sem vinnuveitandi getur veitt utan við verndarvæng stofnananna er langtum heilbrigðari en sú sem stofnanirnar láta í té. Þess vegna verðum við, og munum, skipuleggja endurhæfingarstarfsemina cinkum með tilliti til ]>eirra öryrkja sem bætast i hópinn á koinandi árum, og framar öllu verðuin við að sinna þeim sem vegna kaldhæðni örlaganna verða öryrkjar fyrr en skyldi. Varðandi |>á, sem nú eru öryrkjar liggur skylda okkar fyrst og fremst í því, að koma þcim í „vernduð" störf á vinnuheimilum, sjá um að þeir gcti haft eitt- hvað fyrir stafni, og útvega þeim heimavinnu. Hér bíður sveitafélaganna í Danmörku raikið verkefni. Ef ég get tekið þátt í að leysa þetta verkefni í Kaup- mannahöfn með því að sitja ekki mjög fast á peninga- kassanum, ]>á hefur sá tími sem ég hef verið formaður nefndarinnar í Kaupmannahöfn ekki farið til spillis. Reykjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.