Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 9

Húnavaka - 01.05.1966, Page 9
HÚNAVAKA 7 hagkvæmt væri að ætla byggðasafninu húsnæði í þeirri byggingu, yrði teikningum hússins hagað eftir því, ef til kæmi. Aðrir kusu þó heldur að hafa safnið upp til sveita, helzt í gömlum torfbæ, ef nokkur bær í sýslunni væri það stæðilegur, að hann gæti tekið við safninu og varðveitt það. Þá heyrðust raddir um það, að bezt væri að sameinast Vestur- Húnvetningum og Strandamönnum og byggja safn á Reykjum í Hrútafirði, þar væri nóg heill vatn. Kom sendinefnd, eitt vorið, „að sunnan", þegar sýslufundur stóð sem liæst á Blönduósi og flutti mál þeirra, er vildu safnið að Reykjum. Og þá er ekki að sökum að spyrja, þegar eittlivað kemur „að sunnan“. Sýslunefnd samþykkti að byggðasafn A.-Hún. yrði staðsett á Reykjum í Hrútafirði. Ég, sem skrifa þessar línur, kaus lielzt að hafa safnið í sveit, og fannst mér aðeins einn staður koma til greina, og það voru Þing- eyrar. Frá því ég kom lyrst í Húnavatnssýslu hef ég furðað mig á því, hve Þingeyrastaður á lítil ítök í Húnvetningum. Mér hefði fundizt eðlilegast, að Þingeyrar væru í hugum allra Húnvetninga, bæði Austur- og Vestursýslubúa, eins konar höfuðstaður sýslnanna, ámóta og Hólar eru Skagfirðingum. Þingeyrar eru langmerkasti sögustað- ur sýslunnar. Þar var þingstaður á söguöld. Á Þingeyrum var lyrsta klaustur stofnað á Islandi árið 1133. Héraðsmót eða samkomur voru þar haldnar, fram um síðustu aldamót. Hvergi þóttu betri skeið- vellir né íþróttasvæði en á flötunum fyrir vestan Þingeyrabungu. Ovíða er fegurra útsýni, svo að fátt eitt sé talið. — Páll V. G. Kolka segir í bók sinni Föðurtún: „Klaustrið á Þingeyrum varð um lang- an aldur ein af aðalstöðvum íslenzks menntalífs." Það er vitað mál, að Þingeyramunkar voru margir mestu merkismenn og stnnduðu iðju sína af miklu kappi, af þeirra höndum eru miklar og merkar sögur skráðar. Mikil víðátta og náttúrufegurð hefur eflaust heillað margan Þingeyramunk, orðið honum til yndisauka og uppörvunar í göfugu líferni og starfi. Klaustrið auðgaðist brátt af jörðum og lausum aurum, varð auðugt af innanstokksmunum, bókum, dýrum kirkjugripum og messuskrúða. En nú er ekkert eftir á Þingeyrum, sem minnir á klaustrið, nema miðhluti úr altaristöflu úr alabasti,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.