Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 26

Húnavaka - 01.05.1966, Side 26
24 HÚNAVAKA hann á öxlina á mér og segir: „Ég ætla nú að biðja þig, Sigursteinn minn, að sjá svo um að það fari nú framsóknarblóð í hann Rúne- berg.“ Við komum svo í Kárdalstungu og var Rúneberg anzi langt leiddur, en andlega hress að vanda. Heimferðin gekk gxeiðlega og á spítalanum beið okkar blóðið. Hresstist Rúneberg við það hið bezta, og er enn í dag við góða heilsu, en hvort andlegu áhrifin hafi orðið þau, sem Indriði óskaði eftir, skal ég ekki segja. Fyrir kemur að við nágrannalæknarnir hjálpum hver <)ðrum. Svo bar við á sl. vetri, fyrir réttu ári, að kvöld eitt hringdi héraðslæknir- inn á Hólmavík til mín og bað mig að koma sér til hjálpar. Hafði hann sjúkling með höndum, sem þurfti þegar á uppskurði að halda. Ég var þá nýsetztur að spilum hjá Sveini Ellertssyni ásamt Sverri Markússyni og Olafi Sverrissyni. Fékk ég Sverri í lið með mér, en hann á bíl alltraustan. Auk okkar slóst í förina hjúkrunarkona, sem þá starfaði hér við Héraðshælið. Lögðum við af stað um hálf tíu leyt- ið um kvöldið, en til Hólmavíkur komum við ekki fyrr en kl. hálf fjögur um nóttina. Var þá einnig kominn héraðslæknirinn frá Hvammstanga. Skárum við í sameiningu sjúklinginn upp, á röntgen- borði héraðsins, o« oekk allt að óskum. Á heimleiðinni slitnaði viftureim í bílnum. Vorum við þá stödd rétt hjá Þambárvöllum og var því ekið þar í hlað. Hjónin á Þarnbár- völlum tóku okkur opnum örmum. Gáfu þau okkur að borða og buðust til þess að sækja viftureim, en fara þurfti meir en 10 km. leið til þess. Ég var nú orðinn anzi syfjaður, því að komið var fram á dag, og bað því um að fá að leggja mig á meðan. Einhvern veginn hélt frúin að hjúkrunarkonan væri konan mín og ætlaði að bjóða okkur saman til sængur. Mér hlauzt þó ekki sú ánægja, því að hjúkr- unarkonan var fljót að leiðrétta þann misskilning. Nú, þegar Héraðshælið er 10 ára, hvað segir þú um starfsaðbúð og umbætur, sem mætti gera? Það var mikið átak, sem þurfti til að koma þessari stofnun upp á sínurn tíma, og erum við sannarlega öll þakklát þeim, sem að því verki stóðu. Ég fyrir mitt leyti er mjög ánægður með húsið. Það er í stórum dráttum mjög vel gert og haganlega skipulagt. Hér samein- ast, ellideild, sjúkradeild, svo og öll heilbrigðisþjónusta héraðsins undir eitt þak, og er íbúðum fyrir lækna og starfsfólk einnig komið þar fyrir. Þó að einhver hafi í upphafi álitið j)að ój)arflega stórt, er húsið þegar að verða of lítið. Ellideildin, sem rúmar 24 vistmenn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.