Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Síða 32

Húnavaka - 01.05.1966, Síða 32
30 HÚNAVAKA Þegar til Kaupmannahafnar kom, leizt mér ekki á blikuna. Kona Stefáns Jónssonar læknis frá Hrísakoti á Vatnsnesi, móðurbróður míns ('föðurbróðir Jóns Jóhannessonar prófessors) hafði lofað að taka á móti mér, en hún var dönsk og kunni ekki íslenzku. F.g gat lesið dönsku og liélt að ég væri anzi fær í málinu, en Danir skildu mig ekki. Framburðurinn var víst ekki góður. Fólkið tíndist frá borði. Ég varð ein eftir. Loksins kom hún og með henni Skúli Guðjónsson, læknir. Um nóttina fórurn við með járnbraut til Fredricia. Þar var Stefán frændi með bílinn. Öku- ferðin er mér minnisstæð. Það uxu tré beggja megin við veginn og það var eins og að aka gegnum göng lokuð að ofan. Um nóttina hvessti og rigndi og þegar ég leit út um morguninn voru trén orðin svo leiðinlega ber. Undir stóru kastaníutré sá ég tvær gæsir á beit og mér fannst það ógurlega ævintýralegt að standa við gluggann og horfa á þessa nýju og framandi veröld. Námsárin i Danmörku. Ég hóf námið 1. marz 1929 við sjúkrahúsið í Vejle. Annar yfir- læknirinn þar, Páll Fjeldborg, var sérstaklega mikill íslandsvinur. Eftir þriggja ára nám á sjúkrahúsinu var prófið tekið, en þá voru eftir tveir mánuðir á fæðingarstofnun og sex mánuðir á geðveikra- hæli. í Vejle fengum við 30 krónur danskar í kaup á rnánuði fyrsta árið, 40 kr. annað árið, 50 kr. síðasta árið og á geðveikrahælinu 70 kr. á mánuði. Á fæðingarstofnuninni fengum við ekkert kaup, að- eins fæði og húsnæði, en urðum að kosta þvott. Okkur þótti það súrt í broti, því að illa gekk að spara af þessu kaupi. Námið var nokkuð erfitt til að byrja með. Það var sex vikna reynslutími og hafði ég heyrt að nokkrar hefðu verið sendar heim eftir þann tíma. Ég lagði mig fram eins og ég gat. Það sem ég ótt- aðist mest, var að ég yrði send heim. Á sjúkrahúsinu lenti ég á ströngustu deildinni, að því er talið var. Og það var einmitt þaðan, sem flestar höfðu verið sendar heim. Þá hefði ég gjarnan viljað hefja reynslutímann annars staðar, en þegar ég hugsa til þess síðar, hygg ég að það hefði orðið erfiðara fyrir mig annars staðar á sjúkrahúsinu, hefði ég ekki byrjað þarna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.