Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 33

Húnavaka - 01.05.1966, Side 33
HÚNAVAKA 31 Mér fannst ekki sérlega erfitt á öðrum deildum eftir að ég kom af þessari. Mér var ákaflega vel tekið á sjúkrahúsinu og átti ég það að þakka landa mínum, Guðrúnu Jónsdóttur, ættaðri úr Borgarfirði, sem var hjúkrunarkona og hafði lært þarna. A deildinni, sem ég byrjaði á, var ung dönsk stúlka, Juda Chris- tensen, sem var á ciðru ári í náminu. Faðir hennar hafði legið lengi á sjúkrahúsinu lamaður og þurfti mikils með. Hann var múrara- meistari og var að koma frá því að sækja peninga í banka, þegar ráðizt var á hann, hann rændur og sleginn, svo að hann beið þess aldrei bætur. Hann bar þessari íslenzku hjúkrunarkonu — Guð- rúnu — þann vitnisburð, að hún væri sú bezta á sjúkrahúsinu. Þeg- ar ég kom þangað, var hann dáinn, en dóttir hans, Juda, tók mér eins og hún ætti hvert bein í mér, hjálpaði mér og leiðbeindi, svo að ómetanlegt var. Á geðveikrahælinu var ég fyrst á kvennadeild. Þar voru 30 geð- veikar konur. Enn þann dag í dag eru að koma fram í huga mér myndir frá þeim tíma. Hvergi hef ég notið frístunda eins og þar. Mér fannst það alltaf dásamlegt þegar ég kom út — að vera heilbrigð og vera frjáls. Hælið var á mjög fögrum stað nálægt Hindsgavl, þar sem félagið Norden hefur haldið fundi sína. Landið þarna var víða skógi vaxið. Aðeins tvœr stöður lausar. Þegar ég kom heim 1933, fór ég til Sigríðar Eiríksdóttur, sem var formaður Hjúkrunarkvennafélags íslands, til þess að leita mér að starfi. Þá voru aðeins tvær hjúkrunarkonustöður lausar á öllu landinu. Önnur var yfirhjúkrunarkonustaðan á Akureyri, hin var hjá Ólafi Lárussyni lækni í Vestmannaeyjum. Mér fannst ég ekki fær um að taka að mér stöðuna á Akureyri, en sótti um hina og fékk hana. Mestan hluta ársins var lítið að gera í Vestmannaeyjum, en á vertíðinni var allt of mikið að gera. Ég var ein og þurfti að hafa vakt allan sólarhringinn eins og tíðkaðist þá. I Vestmannaeyjum var ég í eitt ár. Ég kynntist manninum mín-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.