Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 34

Húnavaka - 01.05.1966, Side 34
32 HÚNAVAKA um, Emil Friðrik Reiners, á sjúkrahúsinu. Hann var matsveinn á þýzkum togara, fótbrotnaði og var fluttur nauðugur í land í Vest- mannaeyjum. Hann vildi að skipið færi með sig til Þýzkalands, því að hann vantreysti íslenzku læknunum og gerði allt, sem hann gat, til þess að hindra, að hann yrði fluttur í land, en það var samt gert. Hann kom á sjúkrahúsið snemma í apríl og fór út seint í júní. í september kom hann aftur og við giftum okkur 2. október. Fyrst vorum við að hugsa um að fara heim í Ánastaði, en pabba fannst það óráð, því að komið var haust. Og svo held ég að hann hafi ekki verið spenntur fyrir að sjá tengdasoninn, af því að hann gat ekkert talað við hann. Þá hét maðurinn minn því, að við skyldum koma eftir þrjú ár og hann hélt fast við það. Mér fannst við varla hafa efni á því og vildi sleppa þeirri ferð þá. En sem betur fór, var hún farin og ég íékk að sjá foreldra mína áður en þau dóu. Móðir mín dó 1938 og faðir minn árið eftir. Striðsárin úti i Þýzkalandi. Heimili okkar var hjá tengdaföður mínum í smábænum Nor- denham við Weserfljótið í Þýzkalandi. Þar var ég öll stríðsárin. Maðurinn minn var ekki kallaður í stríðið — það gerði fótbrot- ið. Hann var fyrst á sjónum, en mér leiddist það og hann langaði í land. Á þeim tíma var miklum erfiðleikum bundið að skipta um starf. Það áttu helzt allir að vera áfram í sama starfi og sérstaklega þótti nauðsynlegt að halda í sjómennina. Hann var alltaf slæmur í fætinum, fékk oft sár á hann og varð stundum að liggja á sjúkrahúsi um tírna, svo að þetta gekk að lok- um fyrir sig. Fyrst varð hann samt að vinna við flutninga á flug- vélum, sem fluttar voru eftir Weserfljótinu til Bremen. Síðar fékk hann starf sem næturvörður við höfnina, og var þar til stríðsloka. Það var ekki hægt að segja að það væri neinn sultur á stríðsár- unum, en allt var skammtað. Tvær loftárásir voru gerðar á bæinn, en ollu ekki stórslysum. Sprengjurnar voru víst ætlaðar flugvélaverksmiðju, sem var skammt frá. Það var ákaflega ónæðissamt þarna, þegar loftárásirnar á Berlín og Hamborg voru tíðastar, því að flugvélarnar flugu þarna yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.