Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 39

Húnavaka - 01.05.1966, Page 39
HÚNAVAKA 37 sinni nóttina. í Vestmannaeyjum, jiar sem ég var ein, hafði ég vakt allan sólarhringinn. Eftir að ég giftist og var á mínu eigin heimili, hugsaði ég stundum á kvöldin: — Það er dásamlegt að geta lagzt út af og þurfa ekki að hlusta —. Áður hafði mér aldrei dottið það í hug, svo að líklega hefur nrað- ur gott af að reyna svona. Flutt i HéraÖshœlið. Milli jóla og nýjárs 1955 var flutt í Héraðshælið. Það var geysi- leg breyting, lnisið stórt, og okkur fannst það ógurlega erfitt fyrst í stað. Við söknuðum margs af gamla spítalanum. Hann var eins og stórt heimili stórrar fjölskyldu, jrar sem frú Björg og Páll Kolka voru húsbændurnir, sem vöktu yfir öllu. Við komuna í nýja hús- ið, gat jiað ekki orðið eins — starfsfólkinu fjölgaði, sjúklingunum fjölgaði og allt varð smátt og smátt svo stórt í sniðum. Margir aðstoðarlæknar hafa starfað hér við sjúkrahúsið og eru sumir þeirra nú meðal þekktari lækna landsins. Eitt finnst mér merkilegt. I jressari stétt hljóta að vera gallagripir eins og í öðrum stéttum, en hér hafa engir gallagripir verið. Flestir þessir ungu læknar hafa verið úrvalsmenn. Aðstaðan hérna er orðin allgóð. Mest aðkallandi tel ég, að byggja starfsmannaíbúðir. Það er gott að hafa eitthvað af starfsliði búandi í húsinu, en það er ekki heppilegt, eins margt og starfsfólk- ið er orðið, að Jrað búi allt í húsinu. Hér þurfa að vera tveir læknar og hafa stúlku sér til aðstoðar, sem getur starfað á rannsóknarstofu, við röntgen og annazt skrifleg störf að einhverju leyti. Það á að létta þeirn störfum af lækninum, sem hægt er, svo að hann geti sinnt læknisstarfi sínu, en þurfi ekki að slíta kröftum sínum við skriftir, skýrslugerðir og auðveld rann- sóknarstörf, sem fólk með minni menntun getur innt af hendi. I framtíðinni held ég að ekki komi til mála að hægt verði að hafa fullkomið sjúkrahús í hverju læknishéraði, en ég er alveg viss um að á Blönduósi á að vera og verður fullkomið sjúkrahús. Þó að Páll Kolka sé farinn, finnst mér hið góða andrúmsloft og góði hugur þeirra hjóna fylgi þessari stofnun. Þau hjónin voru bænheit og unnu henni og það er eins og Kolka hafi lagt á, að lán og góðir læknar fylgi ætíð þessari stofnun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.