Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 53

Húnavaka - 01.05.1966, Side 53
HÚNAVAKA „Við skulum bara reyna að sofna. Svo skulum við reyna að vakna, áður en fólkið fer á fætur. Ég skal vekja þig, ef ég vakna á undan.“ „Jæja, kannski við reynum það,“ svaraði ég og þó alis ekki ánægður. „Já, við skulum bara sofna aftur. Vogun vinnur og vogun tapar.“ Þetta kom þeim kjarki í okkur, að við hölluðum okkur út af jafn- snemma. Við breiddum vandlega yfir okkur og höfðum eins langt bil milli okkar og rúmstokkarnir leyfðu. Ég átti erfitt með að sofna, en Jónína var auðsjáanlega þreytt, því að hún sofnaði bráðlega. Ég sá því, að henni skyldi ég ekki treysta um of. Svefn og þreyta urðu brátt ömurlegum hugsunum mínum yfirsterkari. Ég vaknaði fremur fljótt aftur. Nú var talsvert tekið að birta. Lengur stoðaði ekki að liggja í rúminu. Ég læddist fram úr og klæddi mig. Jónína svaf nú róleg og vaknaði ekki, þó að ég opn- aði dyrnar með níiklu harki. Ég gekk út og til fjárins. Þar var allt í ró og spekt. Þar dvaldi ég, þar til ég sá fyrstu reykjarhnoðrana læðast upp úr reykháfnum. Þá gekk ég heim. Ég fór inn í stofu og beið átekta. F.ftir skamma stund komu félagar mínir. Þótti þeim ég vera nokkuð snemma á fótum, en sögðu svo, að ferðahugurinn væri alltaf mikill í unglingunum. Þegar við fórum, kom húsfreyja út á hlaðið. Hún spurði mig bros- andi, hvernig ég hefði sofið. Ég varð þess var, að nú myndi hún vita, hvar hún hafði látið vísa mér til sængur. „Vel,“ stamaði ég. Hún hallaði sér að eyra mínu og hvíslaði: „Þetta skal ekki fara lengra, ÓIi minn.“ Síðan kvöddum við og fórum. Nokkrum árum eftir þennan atburð, var ég staddur á ungmenna- félagsskemmtun að Blökkuborgum. Nokkru eftir að dansinn hófst, varð mér hálf hverft við. Ung og lagleg stúlka kom inn í salinn og settist við dyrnar andspænis mér. Hún renndi augunum um salinn. Allt í einu staðnæmdust þau á mér. Hún roðnaði. Nú var ekki um að villast. Þetta var Jónína, sem ég hafði eitt sinn sofið hjá. Ég stóð upp og gekk til hennar. Eftir skamma stund liðum við út á gólfið. Við vorum bæði heldur hljóð í fyrstu, en þegar leið á nóttina, vorum við orðin mjög skraf- hreifin. Þegar við skildum, bar okkur saman um, að þetta hefði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.