Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 68

Húnavaka - 01.05.1966, Side 68
HÚNAVAKA GG arsvík með mannskap til að sækja fisk, er hann hafði keypt. Far- kostur þeirra var áttæringur keyptur sunnan úr Garði. Hann var hið bezta skip og ágætur siglari og því gangmikill. Er þeir koniu út í Nes var sunnan strekkingur. Voru þeir þar um nóttina, nema Carl Berndsen, hann reið út í Hafnir, en þar var vinnufólk hans. Næsta dag breyttist veður til hins betra, um morguninn var hann á norð- austan og snerist síðan til austurs. Þá var tekið að ferrna skipið salt- fiski. Það var nokkuð jafnsnemma að því lauk og Carl Berndsen kom frá Höfnum. Var þá ýtt frá landi og haldið af stað til Höfða- kaupstaðar, en þá bráðhvessti á norðaustan. Er komið var inn á móts við Bæjarvík fyrir norðan Krók, fannst mönnum tvísýna að halda mikið lengra. Vildu einkum hinir eldri menn freista þess að lenda fyrir neðan Örlygsstaði í Markvík. Þar var stórgrýtt og mátti telja víst að skipið færi í spón, farmurinn ónýttist, en menn myndu kom- ast í land. Hörðnuðu umræður uni þetta og vildu hinir yngri menn halda áfram. Var þá leitað atkvæða um hvort skyldi halda áfram eða lenda. Voru þeir fleiri, er halda vildu inn í Höfðakaupstað. Bátur þeirra var þá staddur frani undan Örlygsstöðum og neitaði formaðurinn, er var nokkuð við aldur, að halda áfram og sagði bezt að hinir yngri menn tækju við, því að þeir réðu. Bauðst Gísli Einarsson þá til að stýra, það sem eftir væri, en hann var þá ungur maður. Var nú haldið áfram, en er kornið var fyrir Spákonufellshöfða, var vindur á norðaustan, sigldu þeir þá inn vík- ina upp undir Bráðræði. Er það syðst við höfnina á Skagaströnd, en mikill hafði orðið gangur á skipinu, því að 55 mínútur höfðu þeir verið frá Kálfshamarsvík. Voru nú seglin felld og barið með- fram ströndinni inn á Hólanes. Urðu þeir allir fegnir ferðalokum, en ferðin var bæði skjót og góð, og færði Carl Berndsen skipshöfn- inni fulla flösku af brennivíni sér til hressingar. IV. Gísli Einarsson var meðal þeirra síðustu, er hafði þann starfa á hendi að vera sóttvarnarmaður. Var þeirra verk að hindra út- breiðslu sjúkdóma, svo sem skarlatssóttar og taugaveiki, er oft komu upp á bæjum. En þá var óhægt að koma fólki á sjúkrahús og ein- angra það. Bæir voru því oft einangraðir, þannig að samgöngur við þá lögðust niður um tírna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.