Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 85

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 85
HÚNAVAKA 83 brattann, og gekk upp allan Kerlingardal, sem er líðandi halli, og síðan niður úr honum svokallaða Kerlingardalsgötu, sem liggur nið- ur í Ytrihraundalinn. Þaðan gekk hún beint heldur ógreiðfæra leið suður hraunið, en þegar hún kom í Dauðsmannsketilinn féll hún dauð niður. Síðan er hann kallaður þessu óhugnanlega nafni og dal- irnir, sem kerling fór um kallaðir Kerlingardalir. Gatan þaðan nið- ur í Hraundal, Kerlingargata eða Kerlingardalsgata, og lækurinn, sem kerlingin hellti mjólkinni í heitir Kerlingardalslækur. Kemur hann undan hól austan við Kerlingardalinn og er jafn kalt vatn í honum vetur og sumar. Sagt er að Magnús sálarháski hafi skroppið upp í Skarðsskarð að drekka úr þessum læk ef hann var fyrir utan Holtastaði í Langa- dalnum, en væri hann þar eða sunnar skokkaði hann fram að Mó- bergi. Það er eins með þann læk og lækinn í Skarðinu, að hann kem- ur undan hól og frýs aldrei að vetrinum. Svona eru nú þessi örnefni skírð hvort sem nokkur fótur er fyrir þessum sögnum eða ekki. Júnatan J. Lindal, Holtastöðum. II Örnef7ii á Spákonnfellshöfða. Spákonufellshöfði allur og landið vestan vegar er í landareign Spákonufells. Landamerki við Höfðahóla var vegur austan við Höfð- ann og niður í fjöru nokkrum metrum austan við bæjarhús í Réttar- holti. Að vestan voru merkin í Einbúa, stakan klettahöfða við sjó- inn. í Einbúanum er smásprungin grágrýtistegund. í suður suðvest- ur af Einbúa var Spákonufellseyja. Þar var æðarvarp. Eyjan var sprengd niður í hafnargarðinn, þegar farið var að byggja höfnina. Nokkur hluti hennar stendur enn, sem hafnargarður og skjólgarð- ur. í henni og Höfðanum er grágrýtisstuðlaberg mjög fallegt. Norð- an við Einbúann stóðu gömlu verzlunarhús dönsku kaupmannanna. Spákonufellseigendur seldu á sínum tíma dönsku verzluninni stóra landspildu undir verzlunarhúsin og upp undir Höfðann. Svæði þetta er kallað Skagastrandartún. Fjaran frá Einbúa og vestur í Höfða kallast Vör. Þar var upp- sátur, en uppskipunarbryggja var austan við Einbúann. Síðar var byggð bryggja úr grjóti vestast í Vörinni til að taka á móti fiski. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.