Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 86

Húnavaka - 01.05.1966, Page 86
84 HÚNAVAKA höfðu verið byggð salt- og fiskhús vestur undir Höfðanum. Nú er bryggja þessi eyðilögð, en úr salt- og fiskhúsunum hefur að nokkru verið byggt Hraðfrystihús Kaupfélags Skagstrendinga. Á syðstu hæðinni vestan við Vörina byggði Hafnargerð Skagastrandar, ver- búð, mikla steinbyggingu. Þar er mikið útsýni. Þar sem Höfðinn nær lengst til suðurs heitir Höfðatá (Hólsnef). Vestan í Höfðanum er klettadrangur í klettabrík, sem líkist mjög konu, er situr með bók eða prjóna í kjöltu sér og horfir til sjávar. (Tröllamey, sem bíður eftir unnusta sínum, senr reri til fiskjar, en kom ekki aftur og kon- an varð að steini). Nyrzt í Skagastrandartúni gengur dalur eða lág norðvestur í Höfð- ann, Tjaldklaufin. í Tjaldklauf reistu ferðamenn (sveitamenn), tjöld sín í sumar- og haustkauptíð, er þeir komu í verzlunarerind- um. Á háhöfðanum eru legumerki, vörður, hlaðnar úr grjóti með steinlími, önnur syðst, hin á háhöfða. Vestan í Höfðann gengur djúp vík, Vékelsvík (Vækilsvík). Þar lágu kaupskip einokunarkaupmanna fyrr á tímum. Norðan við Vé- kelsvík eru klettar, sker, Sauðsker. Við stærra skerið er mjög djúpur áll eða gjá. Þangað voru skipin leidd og bundin. Verzlunin fór fram í skipunum. Sunnan við Vékelsvík var ganrall festahringur, sýnileg- ur til skamms tíma, festur í klöpp. Syðst á Höfðatá voru tveir fallbyssuhólkar, sem skotið var af við skipskomur. Önnur var flutt suður á Þjóðnrinjasafn. Norður af Vékelsvík, upp af Sauðskeri (Soðskeri) er slétt flöt Reið- flöt (Reiðingsflöt). Þar munu ferðamenn hafa búið upp á hesta sína. Reiðgötur lágu frá Reiðflöt og Vékelsvík þvert yfir Höfðann um Tjaldklauf og líka í dal nyrzt í Höfðanum, Levnidal (Fagradal). Hann gengur til norðurs — norðausturs, beygir sjávarmegin til suð- austurs frá Melstað. Við norðurenda Höfðans er hár klettadrangur við ströndina, Arnarstapi. Þar verpir hrafn. Klettabríkin norðan við Leynidal er nú kölluð Réttarholtshæð. Þar norðan við Höfðann var Landsendarétt og bærinn Réttarholt. Landsendarétt mun hafa verið byggð um 1880—1890. Hún var hlaðin úr gTjóti og notuð til ársins 1952—53. Nú er skilarétt Höfðahrepps við norðurenda Fells- túns, steinsteypt, Spákonufellsrétt. Að sunnan og að nokkru að norð- an við Höfðann liafa verið leigðar byggingalóðir. Pdll Jónsson, skólastjóri, Höfðakaupstað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.