Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Síða 87

Húnavaka - 01.05.1966, Síða 87
PÉTUR PÉTURSSON, Blönduósi: l húrni kvöldsins Það var haustið 1934 að við frændi minn vorum að koma fyrir eldivið í útiskemmu. Þetta var seint á hausti og orðið áliðið dags. Veðri var þannig háttað, að sunnan hlýviðri var á og alautt, myrkrið var eins svart og þykkt og það frekast getur orðið. Höfðum við því olíulugt til að lýsa upp skemmuna með. Flækingshundur er komið hafði fyrir nokkrum dögum og tekið ástfóstri við mig var þarna hjá okkur. — Þetta var skozkur hundur (blendingur) alsvartur á belginn með gula depla yfir augunum og gula skó á fótum. Allur var hundurinn stór. Er við höfðum baukað við eldiviðinn nokkra stund tókum við eftir því, að seppi er staðinn upp og kominn út í dyrnar og er all vígalegur að sjá — öll bakhárin ein burst, skottið klennnt niður á milli fóta og eyrun afturlögð, rétt eins og hann ætlaði í áflog við eitthvað, sem hann þó hræddist. — Enda skipti það engum togum að þarna í dyrunum hófst regiulegt einvígi, hundurinn urraði, ýldi, beit og glefsaði. — En hvað var það, sem sótti að honum? Ekkert sást nema myrkrið. Er svona hafði gengið nokkra stund var kallað á okkur í mat — fylgdi seppi okkur fast eftir í bæinn. Meðan við mötuðumst var seppi framan við eldhúshurðina og alltaf öðru hvoru að urrá og reisa burstir. Að loknum mat þurftum við frændi minn að ganga til útihúsa og láta hey í poka er nota skyldi í eftirleit næstu daga. Um leið og við lukum upp útidyrunum ruddist hann fram hjá okkur með urri og óhljóðum og snarast suður hlaðið á móts við bæjarhornið. Upphófst nú sú einkennilegasta orrusta, sem ég hef orðið vitni að. Hundurinn hélt sig á mótum myrkurs og ljóss, frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.