Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Síða 109

Húnavaka - 01.05.1966, Síða 109
Fréttir og fróMeikur Trésmiðjan Fróði h.f., Blöndu- ósi, 10 ára. Trésmiðjan Fróði li/f, Blöndu- ósi, var stofnuð 20. janúar 1956, og er því nýlega 10 ára. Stofnendur félagsins voru: Einar Evensen, Anne Jóhanns- dóttir, Knútur Berndsen, Tlieo- dóra Berndsen, Sigurður Kr. Jónsson og Guðrún Ingimars- dóttir, og eru þau öll hluthafar enn, ásamt Hallbirni Kristjáns- syni, Guðrúnu Kristjánsdóttur, Ævari Rögnvaldssyni og Elínu Grímsdóttur, er keyptu sig inn í félagið árið 1963. Fyrst til að byrja með var ekki sett upp verkstæði, eða ekki fyrr en í maí 1956 og þá í húsi því, er Trefjaplast h/f á nú, en þá jafnframt hafin bygging verk- stæðishúss þess, er fyrirtækið er enn til húsa í og flutt þangað hinn 1. sept. 1956, það hús var svo stækkað og keypt viðbót þremur árum síðar. Tilgangur félagsins var fyrst og fremst húsabyggingar og inn- réttingar, svo og aðrar verklegar framkvæmdir. Fyrsta verkefni fyrirtækisins var að fullgera slátur- og frysti- hús S. A. H., sem þá var verið að endurbyggja. Af öðrum verkefnum má nefna: Viðbót við Mjólkurstöð- ina, Útibú K. H. innan Blöndu, Hótel Blönduós, grunn Félags- heimilisins á Blönduósi, Hösk- uldsstaðakirkju, Skrapatungu- rétt, Laxahvamm í Miðfirði og nú síðast Verzlunar- og skrif- stofuhús Kaupfélags Húnvetn- inga, Blönduósi, sem nú er að miklu leyti fullgert, auk fjölda íbúðarhúsa og annarra smærri verkefna. S.l. sumar tók fyrirtæk- ið að sér að skipta um fallpípu að rafstöðinni við Laxárvatn og lauk því verki s.l. haust. Félagið hefur útskrifað þrjá húsasmiði, þá Hallbjörn Krist- jánsson, Ævar Rögnvaldsson og Ara H. Einarsson, auk þess lauk Gunnar Sigurðsson námi sínu á vegum félagsins, og eru nú tveir nemar til viðbótar hjá félaginu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.