Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Síða 118

Húnavaka - 01.05.1966, Síða 118
116 HÚNAVAKA Að lokinni sauðfjárslátrun var slátrað nautgripum og síðast hrossum og stóð sú slátrun fram í nóvember. Alls var slátrað 1000 stórgripum. Innlögð mjólk á árinu 1965 var 3,685 tonn með 3,66 prósent meðalfitu. Aukning á mjólkur- magni frá því árið áður reyndist 4,5 prósent. Þessir 4 bændur lögðu inn yf- ir 60 þús. kg. mjólkur: Kristófer Kristjánson, bóndi, Köldukinn, 67.530 kg með 3,59% fitu. Ingvar Þórleifsson, bóndi, Sól- heimum, 61.099 kg. með 3,64% fitu. Heiðar Kristjánsson, bóndi, Hæli, 60.514 kg. með 3.59% fitu. Torfi Jónsson, bóndi, Torfa- læk, 60.374 kg. með 3.78% fitu. Árið 1965 var mesta vélakaupa- ár í sögu K. H. Bændur keyptu fleiri vélar en á nokkru einu ári áður. Aukin kaup á dráttarvél- um munu að nokkru stafa af því, að nú um áramótin hækka þær í verði, vegna þess að þá ganga í gildi lög, sem ákveða að hér eft- ir skuli allar dráttarvélar seldar með öryggisgrind eða húsi. Vörusala K. H. nam tæpum 47 millj. kr. árið 1965. Seld voru 1900 tonn af áburði og um 1200 tonn af fóðurbæti. Samvinnufélögin greiddu 15,9 millj. kr. í vinnulaun á árinu. Bygging Reykjaskóla við Reykja- braut hafin. Hafizt var handa um byggingu á glæsilegum heimavistarbama- skóla á Reykjum við Reykja- braut. Eru nú þegar sex af átta sveitahreppum í Austur-Húna- vatnssýslu eignaraðilar að þessu mikla mannvirki. Keypt var 5 hektara lóð af Páli Kristjánssyni bónda á Reykj um. Teikningar af skólanum voru samþykktar og byggingar- framkvæmdir við grunn heima- vistarálmu hafnar. Steyptir voru jarðsökklar hennar, en eigi vannst tími til frekari fram- kvæmda í ár. Yfirsmiður var Þór Þorvaldsson Sauðárkróki. Fyrir- hugað er að gera heimavistarálm- una fokhelda næsta sumar og einnig kennaraíbúðir, þar sunn- an við. Leitað mun verða tilboða í þessar framkvæmdir. Heildarkostnaður framkvæmda ásamt teikningum, er orðinn um 1,8 millj. kr. Frá Sparisjóði Skagastrandar. Innstæður í sparisjóðnum námu í árslok 1965 4 millj. og 453 þús. kr., en voru 2,6 millj. kr. í ársbyrjun. Þær hafa því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.