Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 119

Húnavaka - 01.05.1966, Page 119
HÚNAVAKA 117 aukizt um 1 millj. og 853 þús. kr. á s.l. ári — eða um 71%. Vext- ir af innstæðufé námu 220 þús. kr. á árinu. Lán í víxlum nárnu 2 millj. og 697 þús. kr. í árslok 1965. Frá sýsluskrifstofunni á Blönduósi. Útborgaður ellilífeyrir fyrir árið 1965 var 7 millj. og 221 þús. kr. Örorkulífeyrir voru 2 millj. og 402 þús. kr. Greiddar voru 2 millj. og 663 þús. kr. í fjölskyldubætur. Fæð- ingarstyrkir végna 49 fæddra barna í sýslunni námu 278 þús. kr. Örorkustyrkir voru 292 þús. kr. og mæðralaun 193 þús. kr. Barnalífeyrir með börnum ekkna öryrkja og ellilífeyrisþega nam 417 þús. kr. Frá Búnaðarsambandinu. Framkvæmdir á sviði ræktun- ar og bygginga voru miklar á s.l. ári. Nýræktin var alls 211 ha. og er það nokkru meira en verið hefur um árabil. Grænfóðurakr- ar voru 24,5 ha. Girðingar um ræktunarlönd 41,6 km. Grafið var alls af opnum skurðum 50160 m. og upp úr þeim mokað um 200 þús. m.3 Aldrei fyrr hefur verið byggt eins mikið á einu ári af hey- geymslum eða alls um 11000 m.3 Súgþurrkunarkerfi var sett í hlöður, sem eru að flatarmáli 2007 m.2 Lítið var byggt af fjós- um, en mikið af fjárhúsum og eru þau nær öll með áburðar- kjöllurum og grindum í gólfi, og er mikil framför. Færist það nú mjög í vöxt að byggja kjallarana það háa, að hægt sé að moka þá með vélum, án þess að hreyfa grindur og er óefað hverfandi kostnaður miðað við þægindi og vinnuspamað. Búnaðarsambandið keypti á síðastliðnu ári eina jarðýtu 8 tonna, er kom til starfa strax um vorið og var unnið mikið með henni og reyndist hún ágætlega. Ný skurðgrafa kom til starfa um miðjan ágúst og vann fram í frost. Reyndust afköst hennar miklu meiri en áður hefur þekkzt hér. Þá var keypt notuð skurðgrafa á s.l. hausti, en hún kom það seint, að vegna frosta var rétt hægt að prófa hana. Kaupverð þessara véla var um 2.7 millj. kr. Á þessu ári eru ráðgerð kaup á 15 tonna ýtu af fullkomnustu gerð, en þegar hún er fengin, hefur vélakostur sambandsins verið allvel endurnýjaður í bili. Samkvæmt skýrslum forða- gæzlumanna (Skagahreppur þó ekki með), eru á fóðrum í sýsl- unni á þessum vetri 2042 naut- gripir, þar af 1745 kýr. Sauðfé
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.