Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 120

Húnavaka - 01.05.1966, Page 120
118 HÚNAVAKA 47.387, þar af 7399 lömb og 39.107 ær. Hross 3702. Sam- kvæmt skýrslunum virðist muni vera nægilegt fóður í sýslunni í heild í meðal vetri. Allmarga vantar fóður og enn fleiri til að geta fóðrað búféð ti! verulegra afurða. En afurðaleysi búfjárins hjá of mörgum bændum er al- varlegt. Frá pósthúsinu á Blönduósi. Frá símstöðinni á Blönduósi voru afgreidd 35233 viðtalsbil og meðtekin 34865 viðtalsbil á árinu 1965. Send voru 2232 al- menn símskeyti og meðtekin 1280. Á pósthúsinu voru skrásettar 6222 sendingar, bréf og bögglar, en aðkomnar sendingar, bréf og bcigglar voru 8525. Innborgaðar póstávísanir og póstkröfuávísan- ir voru 7263, að upphæð 12 milj. 528 þús. kr. Aðkomnar póstkröf- ur voru 5660 að upphæð 6 millj. og 931 þús. kr. Á árinu 1965 voru seld frímerki fyrir 229 þús. og 300 kr. Frá Félagsheimilinu á Blönduósi. Á árinu 1965 var starfsemin í Félagsheimilinu margþætt. Þar voru sýndir sjónleikir og kvik- myndir, haldnir dansleikir, árs- hátíðir, söngskemmtanir, fund- ir, bingókvöld og þar hafði tóm- stundastarfsemi unglinga, á veg- um Lionsklúbbs Blönduóss, að- setur. Leikstarfsemi Leikfél. Blöndu- óss átti sér þar athvarf, og sýndi félagið sjónleikinn „Tangarsókn tengdamömmu“ þar 7 sinnum. Einnig sýndu þar sjónleiki Ung- mennafélagið Fram á Skaga- strönd og Karlakórinn Vöku- menn. Leikfélag Sauðárkróks sýndi „Gullna hliðið“ fyrir fullu lu'isi. Þjóðleikhúsið sýndi „Hver er hræddur við Virginíu Wolf“ og Leikfélag Reykjavíkur lék „Æf- intýri á gönguför" við mjög góða aðsókn. Einnig höfðu Jeppaflokkurinn og Sumarleik- luisið leiksýningar í Félagsheim- ilinu. Sýndar voru 144 kvikmyndir á árinu og voru bíógestir um 17 þúsund. Nettótekjur af kvik- myndasýningum reyndust 190 þús. kr. Telja má að rekstur Félags- heimilisins hafi gengið vel, þó að tekjuafgangur á rekstrarreikn- ingi reyndist nokkru minni árið 1965 en árið áður eða 117 þús. kr. Ennþá eru röskar 3 milljónir af framlagi Félagsheimilasjóðs, vegna byggingarkostnaðar Fé- lagsheimilisins c'jgoldnar og veld- ur það sumum af félögum þeim,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.