Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 123

Húnavaka - 01.05.1966, Page 123
HÚNAVAKA 121 þessum bókum voru 1772 frum- samdar á íslenzku, en hinar þýdd ar, því að bækur á erlendum mál- um eru ekki lesnar. Mest lesnu höfundarnir voru: Bindi Ármann Kr. Einarsson 129 Ingibjörg Sigurðardóttir 87 Guðrún frá Lundi 51 Ingibjörg Jónsdóttir 45 Vilberg Júlíusson 45 Jón Björnsson 35 Guðm. G. Hagalín 32 Guðm. Daníelsson 29 Gunnar M. Magnúss 28 Kristmann Guðmundsson 28 Frá sýslufundi A.-Hún. Sýslufundur var haldinn 6.— 9. og 14.—15. maí. Samþykkt var áætlun sýsluvegasjóðs A.-Hún. fyrir árin 1965—68. Samkvæmt nýju vegalögunum er gert ráð fyrir samningu 4 ára áætlana, sem endurskoðist á 2ja ára fresti ef þörf krefur. Hæstu útgjaldaliðir sýslusjóðs eru samkvæmt áætlun fyrir árið 1965: Til menntamála 674 þús. kr., til heilbrigðismála 443 þús. kr., til atvinnumála 126 þús. kr. og til Félagsheimilisins á Blöndu ósi 200 þús. kr., sem er framlag upp í byggingarkostnað. Helzti tekjuliður er niðurjafn- að sýslusjóðsgjald 1,5 millj. kr. Frá útibúi Búnaðarbankans á Blönduósi. Innstæður í Sparisjóði í árslok 1965 námu 40,1 millj. kr., en voru í ársbyrjun 30.5 millj. kr. Innstæðuaukningin varð því tæpar 10 millj. króna á árinu. Vextir af innstæðum námu 1.915 millj. kr. Á árinu festi útibúið kaup á lóð og húseign á Blönduósi, og mun starfsemin flytjast þangað að vori, að afloknum breyting- um. Eftir fráfall Hermanns Þórar- inssonar, var ráðinn sem banka- stjóri við útibúið Guðmundur Hrafn Sverrisson, áður fulltrúi við Búnaðarbankann í Reykja- vík. Umferðarslys 1965. Skráð umferðarslys í lögsagn- arumdæminu (Hún.) voru 34, þar af eitt dauðaslys á dráttarvél.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.