Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 38
Kirkju á Kirkjubóli er fyrst getið í máldaga frá árinu 1333.73 Máldaginn er greinargóður um eignir og réttindi kirkjunnar og í honum segir að herra Jón biskup (Halldórsson, norskur og sat til 133974) hafi vígt kirkjuna svo að minnsta kosti var þar ný kirkja það ár. Í honum segir að messudagur hafi verið Ólafsmessa hin síðari sem var 3. ágúst75 og getur um að þar megi jarðsetja. Þar er jafnframt sett kvöð á ábúendur að halda kirkjudaga að Eyri. Að mati höfundar má sjá þarna vísbendingar um átök við Eyrarklerk. Kvaðarinnar er aftur getið árið 1363.76 Í máldögum frá 136777 og 139778 er kvöðin um kirkjudag að Eyri afnumin. Kvöðin hafði átt við íbúa að Kirkjubóli, Fossum og Engidal. Það þýddi að þeir sem áttu kirkjusókn að Kirkjubóli höfðu orðið að sækja messu að Eyri með vissu millibili en nú var það afnumið sem þýddi minni tekjur að Eyri. Ólafur Lárusson byggði grun sinn um að kirkjan væri eldri á annars vegar nafninu og hins vegar á tilvísun í Eyrarmáldaga frá 1286 sem þegar hefur verið getið um. Að auki vekur athygli að í máldaga Eyrarkirkju frá 1333 er vísað í samninga biskups við Eyrarklerk og bóndann að Kirkju- bóli um að á Kirkjubóli væri söngur „sem að fornu hefur verið...“. 79 Hvergi er kirkjunni lýst eða eignum hennar fyrr en árið 1397. Þar segir: „Innann sig a hun 2 krossa og Maríulíkneski, refil um kór öðrumegin. Merki...“.80 Í máldaga frá 1570 segir: „Item [í kirkjunni] messuklæði svo sem ný sæmileg. einn silfurkaleikur, [að] ofan silfur en eir undir. Patínan med silfur. Eitt alltarisklæði. Tvær klukkur litlar. Ein lítil bjalla. Eitt glóðarker. Einn koparhjálmur lítill...“81 Að auki segir að kirkjan eigi járnkarl og 30 hundruð í jörðinni. Fullyrðingin um að kirkjan eigi jörðina upp á 30 hundruð kann að vera eitthvað málum blandin þar sem það er eina skiptið sem þetta er nefnt. Vikið er að kirkjunni í sambandi við aflát (afgipt) í mál dögunum frá 1333 og allt til 1452 en það ár staðfesti Gottskálk Keneksson Hólabiskup aflát handa þeim sem sóttu með góðfýsi Kirkjubólskirkju.82 Að auki er kirkjan nefnd í sambandi við eignar halds deilu á skóginum í Botnsdal nokkrum sinnum og önnur bókhaldsmál.83 Kirkjunnar var getið 1710 í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Bænhús höfðu verið á fjórum stöðum í Skutulsfirði (Fossum, Engi- dal, Arnardal neðri og í Tungu) fram yfir 1710.84 Í Jarðabók geta Árni og Páll um bænhús í Arnardal og að Kirkjubóli en ekki á hinum stöð unum. Reyndar hafði ekki verið messað í Arnardal neðri „í manna minni...“.85 Í prentuðum máldögum Skálholtsbiskupa er Kirkjubóls jafnan getið í þeim hluta sem nær yfir Ísafjarðardjúp og er svo fram yfir 1570. Í máldagabókum Brynjólfs Sveinssonar, Þórðar Þorlákssonar og Jóns KIRKJUBÓL VIÐ SKUTULSFJÖRÐ 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.