Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Side 44
29 Steinunn Kristjánsdóttir, 2003, bls. 126-7. Steinunn vitnar í Christie þar sem hann
fjallar um rannsakaðar leifar af trékirkjum sem virðast reistar á 11. öld og vikið hafa
fyrir steinkirkjum frá því um miðja 12. öld.
30 Orri Vésteinsson, 2000.
31 Sveinbjörn Rafnsson, 1970.
32 Sjá Sveinbjörn Rafnsson, 1970, Lilju Árnadóttur, 1987.
33 Hörður Ágústsson, 1984, t.d. bæði Holtålen og Sandur.
34 Orri Vésteinsson, 2000, bls. 15; Steinunn Kristjánsdóttir, 2003, bls. 114-115.
35 Árið 1988 lenti ég í orðaskaki við Ingvar Árnason um þetta mál í Tímanum, sjá
Tímann 15.11.1988, 16.11.1988 og 2.12.1988. Það snerti m.a. lagfæringu og
rannsóknir í kirkjugörðunum í Skálholti og á Þingvöllum. Einnig hafa brotist út
rimmur um lagfæringar á kirkjugarðinum í Viðey. Ísfirðingar sem þóttu næmir fyrir
yfirnáttúrulegum straumum þóttust finna fyrir slíkum straumum vegna athæfis okkar
uppgrafaranna o.s.frv.
36 Sjá t.d. Kulturhistorisk Leksikon for Nordisk Middelalder IX, 1964, dálka 399-402
eftir Magnús Má Lárusson.
37 Jón Steffensen, 1967, bls. 70-78.
38 Meðal rannsókna á kirkjugörðum má nefna: Brynjúlf Jónsson, 1902; Jón Steffensen,
1949 og 1946; Jón Stefánsson, 1981; Jóhannes Þorkelsson, 1982; Kristján Eldjárn,
1964; Guðmund Ólafsson, 1984; Lilju Árnadóttur, 1986; Mjöll Snæsdóttur, 1988;
Orra Vésteinsson, 1997og 2000; Steinunni Kristjánsdóttur, 2003.
39 Kristni á Íslandi I-III. Reykjavík. 2000. Í fyrsta bindi er margt að finna en ég nýtti mér
mest: Gunnar F. Guðmundsson, 2000. Þar í einnig Guðbjörg Kristjánsdóttir, 2000, bls.
190-202.
40 Hjalti Hugason, 1988.
41 Hjalti Hugason, 1988, bls. 115.
42 Sami bls. 117.
43 DI II, 1893, bls. 127. Sjá einnig Kulturhistorisk Lexicon for Nordisk Middelalder VIII,
1963, 399-402. Magnús Már Lárusson tekur raunar dæmi af því að þessi regla sé ekki
algild og nefnir Seylu í Skagafirði og Gása í Eyjafirði.
44 Hjalti Hugason, 1988, bls. 96.
45 Jarðabók VII, 1940, bls. 165.
46 Grágás, ljóspr., Odense 1974. Kap. 6-9 á bls. 7-14.
47 Sjá DI II, 1893, bls. 791, 795 og 797.
48 Björn M. Ólsen, 1897, bls. 33-44; Sami, 1899, bls. 19-28; Brynjúlfur Jónsson, 1899,
bls. 17-18.
49 Steinunn Kristjánsdóttir, 2003, bls. 113-142; Orri Vésteinsson, 2000.
50 Orri Vésteinsson, 2000, bls. 10 o. áfr. Steinunn Kristjánsdóttir, 2003, bls. 113-142.
51 Kulturhistorisk Leksikon for Nordisk Middelalder, V, 1960, d. 438.
52 Jarðabók VII, 1940, bls. 165.
53 Sjá mynd 4 og snið A, B, C/D, E. Sum þeirra urðu upphaflega til við rannsókn
Guðmundar Ólafssonar sama vor. Ég fékk gögn hans í hendur áður en ég fór vestur
og þakka fyrir þau.
54 Sjá t.d. DI XV, 1947-50, bls. 570. Járnkarla er reyndar getið í máldögum fleiri kirkna,
s.s. að Ögri (DI XV bls. 568). Hans er ekki getið fyrr en 1570 að Kirkjubóli en hans
er einnig getið í máldagabók Jóns Vídalíns frá 1700 og þá reyndar sagt að um sé að
ræða nýjan járnkarl (Biskupsskjalasafn - Vísitasíur A-II-14 bls. 53).
55 Beinaskýrslan er dags. 5.12.1997 en Jón Steffensen skoðaði beinin strax 1985 án þess
KIRKJUBÓL VIÐ SKUTULSFJÖRÐ 43