Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 47
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS46
Ritaðar heimildir
Óprentaðar heimildir
Árnasafn, Kaupmannahöfn:
Hannes Þorsteinsson, Ævir lærðra manna, (frumrit mun í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands).
Rigsarkivet, Kaupmannahöfn:
Rentekammerets norske afdel. RA, m. a. Knud Steensons Arkiv, Islandske, grönlandske og
færöske sager.
Í vörslu höfundar:
Dagbækur og önnur frumgögn frá rannsókninni að Kirkjubóli:
1. Gul vasabók 80 bls.;
2. Skrá Ingimars F. Jóhannssonar um grafir 4 bls.
3. Dagbók Magnúsar Þorkelssonar 200 bls.
4. Teikningar: 34 frummyndir, 9 stærri blöð og eftirvinnslumyndir, 8 hreinvinnslumyndir.
5. Ljósmyndir um 230 alls.
6. Fundaskrá 118 blöð.
Bréf og skýrslur
Afrit fundargerðar bæjarráðs Ísafjarðarbæjar 30. 6. 1985.
Guðmundur Ólafsson, Bréf dags. 15.5. 1985 til Bæjarstjórnar Ísafjarðar.
Guðmundur Ólafsson, Minnispunktar og skissur dags. 6.-8. 5. 1985. 2 bls.
Magnús Þorkelsson, Nokkrar hugleiðingar um fornleifarannsóknir að Kirkjubóli við
Skutulsfjörð og á Búðasandi í Hvalfirði sumrin 1984 og 1985. Upphaflega ætlað í
Ljóra en sent Þjóðminjasafni 1986.
Magnús Þorkelsson, Bréf til Þjóðminjavarðar, dags. 9. júní 1985.
Skýrsla Þjóðminjasafnsins, KB1-A-1, 2, 3, 4. 8 bls., dags.5.12.1997.
Þórir Stephensen: Fyrirspurn send 30. 8. 2003; hans svar 7. og 8. 9. 2003.
Annað
Landmælingar Íslands - ljósmyndir - 1984-H-4932 og 1956-AMS-1283 – L04010022
Magnús Þorkelsson, Fornleifafræði. Drög að kennslubók. Reykjavík 1984.
Þjóðskjalasafn, Reykjavík:
Biskupsskjalasafn, A II, 6, 11, 12, 14, 16, 17.
Biskupsskjalsafn A IV9, 13.
Biskupsskjalsafn A V 1a, 2, 26.
Bréfabók amtmanns 6.
Kirkjustóll Eyrar í Skutulsfirði 1786-1867 XIV 2AA.
Kirknasafn og prófasta (N. Ísafjarðarsýsla XIV).
Skjalasafn amtmanns I, II (25).
Skjalasafn stiftamtmanns I (9-10), II (2), III (1,4,5,6,15,24,25,48,49, 50,70,72,176),
IV (1,2,43).