Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 48
47KIRKJUBÓL VIÐ SKUTULSFJÖRÐ
Prentaðar heimildir
Með Árbók er átt við Árbók Hins íslenska fornleifafélags.
Alþingisbækur Íslands VII, 1663-1683, Reykjavík 1944-48.
Annálar 1400-1800, Reykjavík 1922-1998.
Árni Björnsson, Saga daganna, Reykjavík 2000.
Björn M. Ólsen, „Smávegis II. Rúnasteinar“, í Árbók 1899 bls. 19-28, Reykjavík 1899;
Björn M. Ólsen, „Smávegis. I. Legsteinar og grafsteinar með latínuletri“, í Árbók 1897,
bls. 33-44. Reykjavík 1897.
Björn Þorsteinsson, Íslandssaga til okkar daga, Reykjavík 1991.
Bruun, D. Íslenskt þjóðlíf í þúsund ár. (Aukin þýðing á Fortidsminder og nutidshjem paa
Island (1897 og 1928)). Þýð. Steindór Steindórsson, Reykjavík 1987.
Brynjúlfur Jónsson, „Kirkjutóft á Esjubergi“, í Árbók 1902, bls. 33-35, Reykjavík 1902.
Brynjúlfur Jónsson, „Legsteinar úr Barðastrandasýslu“, í Árbók 1899, bls. 17-18, Reykjavík
1899.
DI - Íslenzkt fornbréfasafn – Diplomatarium Islandicum II-XV, Kaupmannahöfn og
Reykjavík 1893-1950.
Finnur Jónsson, „Interpretation of the runic inscriptions from Herjolfnes“ Buried Norsemen
at Herjolfsnes. Meddelelser om Grönland LXVII. Kaupmannahöfn 1924.
Fornleifauppgröftur í Skutulsfirði. Viðtal við Magnús Þorkelsson í Vestfirska fréttablaðinu.
24. tbl., 11. árg., 20.júní 1985.
Gísli Gestsson, „Gamla bænhúsið á Núpstað“, Árbók 1961, Reykjavík 1961, bls. 61-84.
Grágás efter det Arnamagnæanske Haandskrift Nr. 334 fol, Staðarhólsbók. Útg. af Vilhjálmi
Finsen. Kaupmannahöfn 1879, II. útg. Odense 1974.
Guðbjörg Kristjánsdóttir, „Sóknarkirkjur og búnaður þeirra“, bls. 190-202 í Kristni á
Íslandi II, Reykjavík 2000.
Guðmundur Ólafsson, „Forn grafreitur á Hofi í Hjaltadal“, Árbók 1983, bls. 117-133,
Reykjavík 1984.
Gunnar F. Guðmundsson, „Íslenskt samfélag og Rómarkirkja“. Kristni á Íslandi II,
Reykjavík 2000.
Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir“ í Íslensk þjóðmenning V, Reykjavík 1988.
Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I. Ágrip af húsagerðarsögu 1750-1940.
Húsafriðunarnefnd Reykjavík 1998.
Hörður Ágústsson, „Íslensk kirkjubygging að fornu og nýju“, í Páskar 1983. Kirkjulist að
Kjarvalsstöðum, bls. 36-49, Reykjavík 1983.
Hörður Ágústsson, „Kirkjur á Víðimýri“, Skagfirðingabók 1984, bls. 21-97.
Hörður Ágústsson, Skálholt, kirkjur, Reykjavík 1990.
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, VII, Ísafjarðar- og Strandasýsla.
Kaupmannahöfn 1940.
Jóhannes Davíðsson, „Bænhús og undirgangur í það á Álfadal“, Árbók 1959, bls. 127-8,
Reykjavík 1959.
Jóhannes Þorkelsson, Skýrsla til fornmenjavarðar um fund fornrar kirkjurústar og grafreits
á Syðra-Fjalli haustið 1915, m. aths. frá Matthíasi Þórðarsyni, í Árbók 1915, bls. 43-45,
II. útgáfa, Reykjavík 1982.
Johnsen, J., Jarðatal á Íslandi 1835-1845, Kaupmannahöfn 1847.