Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 75
lak úr loftinu næst honum. Í fyrstu var leirnum ekið í haug fyrir utan námuna en síðar voru gömul námugöng fyllt með þessum úrgangi. Síðan var borað með loftbor fyrir sprengiefni og brandurinn losaður sundur með sprengingu sem verkstjórinn sá um. Það sem var hreint af brandi var flutt út en hitt hreinsað af leir og öðrum jarðefnum. Skildir voru eftir stöplar til að halda þakinu uppi og varð að fylgjast vel með að það gæfi sig ekki. Unnið var við ljós frá karbítsluktum. Aðalvandamál námuvinnslunnar í þetta skipti var hve illa gekk að fá verkamenn til starfa. Lengi vel vann aðeins einn fastráðinn maður við námuna, að verkstjóra frátöldum, en það var Guðmundur Arnald Guðmundsson frá Botni. Um vorið komu sex Færeyingar til viðbótar, þar af þrír vanir námamenn, auk þess sem matráðskona var ráðin en hún hét Sigurbjörg Pétursdóttir og var frá Laugum. Í ágúst hættu svo tveir Færeyinganna störfum og síðan voru hinir smám saman að tínast burt án þess að tækist að ráða menn í þeirra stað. Þar með var rekstri námunnar lokið. Halli á starfseminni bæði árin sem náman starfaði var 4395 kr. 27 aurar en þegar búið var að gera félagið upp og selja eigur þess var hægt að borga hlutabréfin út með ríflegu nafnverði. Stjórnarmenn tóku ekki laun fyrir sín störf en fengu í sinn hlut það sem eftir var þegar allir aðrir höfðu fengið sitt. Námugöngin í Botni voru síðan notuð sem vatnsþró fyrir vatns- aflsstöðvar bæjanna Botns og Birkihlíðar.75 Námurnar í Dufansdal og Þernudal Við Arnarfjörð voru starfræktar tvær surtarbrandsnámur. Námufélag Íslands var með námuvinnslu í Þernudal í svokallaðri Fossnámu en Sigurður Þórarinsson taldi hana best fallna til vinnslu af öllum íslenskum námum. Aðalgallinn var að hún lá nokkuð langt frá sjó, um 1300 m. Vegur hafði verið lagður upp að henni og voru prýðilegar aðstæður til útskipunar í Fossfirði.76 Í áðurnefndu bréfi til stjórnarráðsins frá Tryggva Gunnarssyni kemur fram að göngin séu orðin 60 feta löng.77 Ekkert er nú sjáanlegt af minjum um námuvinnsluna ef frá er talinn vegarslóði sem lagður var upp að námunni og enn má sjá leifar af í hlíðinni. Fyrsta surtarbrandsnáman sem grafin var á Íslandi var fremst í Dufans dalsnúp en er í daglegu tali kennd við Dufansdal og kölluð Dufansdalsnáman og verður þeirri málvenju haldið hér. Það mun hafa verið Vestur-Íslendingurinn Sigurður Jósúa Björnsson sem stóð fyrir því en verkið fjaraði út. Þetta hefur líklega verið 1904 því að þeir sem unnu 74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.