Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 83
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Tilvísanir og athugasemdir
1 Höfundur vill þakka Úlfari Thoroddsen ómetanlega aðstoð við rannsóknir og
mælingu á námunni í Dufansdal. Hagþenkir veitti höfundi styrk til að ljúka þessari
grein.
2 Sjá nánar um hana í Guðmundur J. Guðmundsson, „Gullnáman í Þormóðsdal“, Árbók
Hins íslenzka fornleifafélags 1999 (2001), bls. 111-28.
3 Alþingistíðindi 1916-17. 26. löggjafarþing. 6. aukaþing. A, (Reykjavík, 1916–17), bls. 48.
4 Alþingistíðindi 1916-17. 26. löggjafarþing. 6. aukaþing. B, (Reykjavík, 1916–17), dálkur
535-43.
5 Alþingistíðindi 1917. 28. löggjafarþing. A, mál 97 (Reykjavík, 1917), bls. 288.
6 Alþingistíðindi 1917. 28. löggjafarþing. C, (Reykjavík, 1917), dálkur 2051-55.
7 Sama heimild, dálkur 2058.
8 Tertíertímabilið hófst fyrir 65 milljónum ára og stóð fram að ísöld.
9 Landsbókasafn – Háskólabókasafn. Ingunn Elfa Gunnarsdóttir, Kolanám á Íslandi,
B.S. ritgerð í jarðfræði (Reykjavík, 2003), bls. 7-8. Tilvitnanir í ritgerðina eru með
góðfúslegu leyfi höfundar.
10 Alþingistíðindi 1918. 29. löggjafarþing. C, (Reykjavík, 1918), dálkur 445-46.
11 Sama heimild, dálkur 398.
12 Sama heimild, dálkur 410.
13 Heimildir um það sem hér fer á eftir er að finna í Þjóðskjalasafni Íslands, skammstafað
ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II Db. 5. nr. 841. Kolanám á Tjörnesi og fleira. 858/1919 nema
annars sé sérstaklega getið.
14 Hringversnáman var ekki föl þar sem hún var þegar í rekstri. Þorsteinn Jónsson, sem
rak hana, bauðst til að reka Tungunámu líka og selja stjórninni kol gegn því að fá afnot
af þeim tækjum og tólum sem stjórnin var búin að útvega. Stjórnarráðið svaraði þessu
og sagðist enga heimild hafa til slíks gernings.
15 Sjá einnig um þetta í Alþingistíðindi 1918. 29. löggjafarþing. A, (Reykjavík, 1918), bls.
171.
16 [Jónas Jónsson frá Hriflu] Þingeyingur. „Tjörnes-náman“. Tíminn II. ár 16. blað, bls. 83.
17 Alþingistíðindi 1918. C, dálkur 390-91.– Jónas Þorsteinsson var ráðinn formlega með
skriflegum samningi 18. september til 1. maí 1918 og fékk hann 15 kr. á dag og 50
aura fyrir hverja smálest af uppteknum kolum, frítt fæði, húsnæði, hita, þjónustu og
ferðir fram og aftur. Alls mun Jónas hafa fengið um 8000 kr. í laun meðan hann vann
við námuna. Alþingistíðindi 1918. A bls. 171-72. Fram kom í umræðunum að Jónas
hafði fengið tilboð um að verkstýra mótöku fyrir Reykjavíkurborg en hugmyndin var
að láta borgarbúa brenna mó í eldsneytishallærinu.
18 [Jónas Jónsson frá Hriflu] Þingeyingur. „Tjörnes-náman“, bls. 83.
19 Benjamín Sigvaldason, „Þegar ég vann í kolanámunni“, Sunnudagsblað Alþýðublaðsins
III. árgangur 47. tölublað 22. nóv. 1936.
20 Theódór Friðriksson, Í verum II. Arnór Sigurjónsson sá um útgáfuna. (Reykjavík,
1977), bls. 569.
21 Sama heimild, bls. 574.
22 Alþingistíðindi 1918. A, bls. 171.
23 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II Db. 5. nr. 841. Kolanám á Tjörnesi og fleira. 858/1919.
24 Theódór Friðriksson, Í verum II, bls. 570-71.
25 Benjamín Sigvaldason, „Þegar ég vann í kolanámunni“.
26 Theódór Friðriksson, Í verum II, bls. 576.
27 Ásbjörn Jóhannesson, „Tungunáman“. Árbók Þingeyinga (1969), bls. 45.