Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 83
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Tilvísanir og athugasemdir 1 Höfundur vill þakka Úlfari Thoroddsen ómetanlega aðstoð við rannsóknir og mælingu á námunni í Dufansdal. Hagþenkir veitti höfundi styrk til að ljúka þessari grein. 2 Sjá nánar um hana í Guðmundur J. Guðmundsson, „Gullnáman í Þormóðsdal“, Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1999 (2001), bls. 111-28. 3 Alþingistíðindi 1916-17. 26. löggjafarþing. 6. aukaþing. A, (Reykjavík, 1916–17), bls. 48. 4 Alþingistíðindi 1916-17. 26. löggjafarþing. 6. aukaþing. B, (Reykjavík, 1916–17), dálkur 535-43. 5 Alþingistíðindi 1917. 28. löggjafarþing. A, mál 97 (Reykjavík, 1917), bls. 288. 6 Alþingistíðindi 1917. 28. löggjafarþing. C, (Reykjavík, 1917), dálkur 2051-55. 7 Sama heimild, dálkur 2058. 8 Tertíertímabilið hófst fyrir 65 milljónum ára og stóð fram að ísöld. 9 Landsbókasafn – Háskólabókasafn. Ingunn Elfa Gunnarsdóttir, Kolanám á Íslandi, B.S. ritgerð í jarðfræði (Reykjavík, 2003), bls. 7-8. Tilvitnanir í ritgerðina eru með góðfúslegu leyfi höfundar. 10 Alþingistíðindi 1918. 29. löggjafarþing. C, (Reykjavík, 1918), dálkur 445-46. 11 Sama heimild, dálkur 398. 12 Sama heimild, dálkur 410. 13 Heimildir um það sem hér fer á eftir er að finna í Þjóðskjalasafni Íslands, skammstafað ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II Db. 5. nr. 841. Kolanám á Tjörnesi og fleira. 858/1919 nema annars sé sérstaklega getið. 14 Hringversnáman var ekki föl þar sem hún var þegar í rekstri. Þorsteinn Jónsson, sem rak hana, bauðst til að reka Tungunámu líka og selja stjórninni kol gegn því að fá afnot af þeim tækjum og tólum sem stjórnin var búin að útvega. Stjórnarráðið svaraði þessu og sagðist enga heimild hafa til slíks gernings. 15 Sjá einnig um þetta í Alþingistíðindi 1918. 29. löggjafarþing. A, (Reykjavík, 1918), bls. 171. 16 [Jónas Jónsson frá Hriflu] Þingeyingur. „Tjörnes-náman“. Tíminn II. ár 16. blað, bls. 83. 17 Alþingistíðindi 1918. C, dálkur 390-91.– Jónas Þorsteinsson var ráðinn formlega með skriflegum samningi 18. september til 1. maí 1918 og fékk hann 15 kr. á dag og 50 aura fyrir hverja smálest af uppteknum kolum, frítt fæði, húsnæði, hita, þjónustu og ferðir fram og aftur. Alls mun Jónas hafa fengið um 8000 kr. í laun meðan hann vann við námuna. Alþingistíðindi 1918. A bls. 171-72. Fram kom í umræðunum að Jónas hafði fengið tilboð um að verkstýra mótöku fyrir Reykjavíkurborg en hugmyndin var að láta borgarbúa brenna mó í eldsneytishallærinu. 18 [Jónas Jónsson frá Hriflu] Þingeyingur. „Tjörnes-náman“, bls. 83. 19 Benjamín Sigvaldason, „Þegar ég vann í kolanámunni“, Sunnudagsblað Alþýðublaðsins III. árgangur 47. tölublað 22. nóv. 1936. 20 Theódór Friðriksson, Í verum II. Arnór Sigurjónsson sá um útgáfuna. (Reykjavík, 1977), bls. 569. 21 Sama heimild, bls. 574. 22 Alþingistíðindi 1918. A, bls. 171. 23 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II Db. 5. nr. 841. Kolanám á Tjörnesi og fleira. 858/1919. 24 Theódór Friðriksson, Í verum II, bls. 570-71. 25 Benjamín Sigvaldason, „Þegar ég vann í kolanámunni“. 26 Theódór Friðriksson, Í verum II, bls. 576. 27 Ásbjörn Jóhannesson, „Tungunáman“. Árbók Þingeyinga (1969), bls. 45.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.