Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Qupperneq 85
84 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
hægt að lenda í norðanátt. Lenda varð litlum bátum upp í stórurð fjörunnar og
bera kolin síðan út í þá. Ari Ívarsson frá Melanesi, „Um námagröft á sunnanverðum
Vestfjörðum“, bls. 11.
62 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II. Db. 5. nr. 712. Dansk-islandsk Kulmineaktieselskab sækir um
einkaleyfi til kolanáms á Íslandi. 2406/1917.
63 Ari Ívarsson frá Melanesi, „Um námagröft á sunnanverðum Vestfjörðum“, bls.14 og 74.
64 Ingunn Elfa Gunnarsdóttir, Kolanám á Íslandi, bls. 25-28.
65 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II. Db. 5. nr. 377. Kolanámur á Vesturlandi (surtarbrandur)
3835/1939.
66 Ari Ívarsson frá Melanesi, „Um námagröft á sunnanverðum Vestfjörðum“.
67 Alþingistíðindi 1918. C, dálkur 513-14.
68 Um það bil 170-180 kg.
69 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II. Db. 5. nr. 841. Kolanám á Tjörnesi og fleira. 858/1919.
70 Friðbert Pétursson, „Surtarbrandsnáman í Botni og h.f. Brúnkol“, Ársrit Sögufélags
Ísfirðinga 29. ár, (1986) bls. 36-43.
71 Sigurður Thoroddsen, Eins og gengur. Æviminningar Sigurðar Thoroddsen (Reykjavík,
1984), bls 118.
72 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II. Db. 5. nr. 841. Kolanám á Tjörnesi og fleira. 858/1919.
73 Sigurður Thoroddsen, Eins og gengur, bls. 121.
74 Alþingistíðindi 1918. C, dálkur 540-42.
75 Friðbert Pétursson, „Surtarbrandsnáman í Botni“, bls. 36-43.
76 Ingunn Elfa Gunnarsdóttir, Kolanám á Íslandi, bls. 18.
77 Bergsteinn Jónsson, Tryggvi Gunnarsson, bls. 528.
78 Ingunn Elfa Gunnarsdóttir, Kolanám á Íslandi, bls. 16-17.
79 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II. Db. 5. nr. 841. Kolanám á Tjörnesi og fleira. 858/1919.
80 Um tvö og hálft tonn.
81 Páll Kristjánsson, Það er gaman að vera gamall (Reykjavík, 1977), bls. 62-68
82 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II. Db. 5. nr. 841. Kolanám á Tjörnesi og fleira. 858/1919.
83 Hjörleifur Guttormsson, „Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar“, Árbók Ferðafélags
Íslands (2005), bls. 9.
84 Sama heimild, bls. 45. – Í silfurbergsnámunni á Helgustöðum varð banaslys árið 1923.
Þá lést Egill Ísleifsson í sprengingu og tveir aðrir slösuðust. Sama heimild, bls. 60.
85 ÞÍ. Stjórnarráð Íslands II. Db. 5. nr. 841. Kolanám á Tjörnesi og fleira. 858/1919.
Summary
This article discusses the attempts made during the first decades of the 20th century to
mine lignite in Iceland. Most of this mining took place during World War I when Iceland
faced a significant coal shortage. The biggest mine was at the farm of Ytri-Tunga at
Tjörnes, Northern Iceland; it was a state-owned mine. There were also a few mines on the
northwestern peninsula such as Gil located in Bolungarvík and Botn in Súgandafjörður,
both private. A Danish capital venture company also financed mines on the northwestern
peninsula at Stálfjall in Breiðafjörður and some of the investors where involved in the
mine in Dufansdalur in Arnarfjörður. This latter mine has since been investigated and the
tunnels within were measured and planned. Lignite mining was also attempted in a few
places in Eastern Iceland, but on a very small scale.
In general, the lignite mining did not turn out to be a profitable venture; thus, the
mine at Ytri-Tunga was not run for profit, but to make up for the coal shortage, which
was quite considerable over the wintertime. The lignite was sold below cost and financially
all mines had a net loss.