Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Side 99
ómenntaða bónda en jafnframt strangri málhreinsunarstefnu. Þrátt fyrir
ónotalegar en jafnframt nokkuð skoplegar svívirðingar sem flugu milli
Hannesar og Finns verða öll ritin að teljast merkilegar heimildir. Þau eru
frumkvöðlaverk á sínu sviði hér á landi og gefa einnig vísbendingu um
tíðarandann og hvernig menn sáu bæði sögu og náttúru endurspeglast í
bæjanöfnum í árdaga örnefnafræða á Íslandi.
Tilvísanir og athugasemdir
1. Sjá t.d.: Hannes Þorsteinsson 1923:25; Grímnir I, 85-86.
2. Hannes Þorsteinsson 1923:69.
3. Helgi Sigurðsson 1886.
4. Brynjúlfur Jónsson 1896, 10-11.
5. Sem dæmi um þetta má nefna Davíð Guðmundsson, sóknarprest á Felli í Fellsókn,
Skagafirði. Aftan við sóknarlýsingu frá 1868 ritar hann sérstakt viðhengi sem er ein-
göngu umræða um ólíkan rithátt örnefna og hvaða mynd muni vera rétt. Sjá: Sýslu-
og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839-1873. Skaga fjarðar sýsla, bls.
159-160.
6. Brynjólfur Jónsson, 1896, 11
7. Finnur Jónsson. 1907-1915. „Bæjanöfn á Íslandi.“ Safn til sögu Íslands IV, bls. 412-
584.
8. Sami, 469.
9. Sami, 423.
10. Sami, 554.
11. Sami, 444.
12. Finnur Jónsson 1907-1915, 428.
13. Sami, 447-448.
14. Sami, 452.
15. Sami, 468.
16. Sami, 478.
17. Sami, bls. 439.
18. Sami, bls. 443.
19. Sami, 442-443.
20. Finnur Jónsson. 1907. „Tilnavne i den islandske oldlitteratur.“ Årbøger for nordisk
oldkyndighed og historie, 161-381. København.
21. Finnur Jónsson 1907-1915, 425 og 468-469.
22. Byggð og saga. Ólafur Lárusson 1944.
23. Hannes Þorsteinsson 1923, 3-4.
24. Finnur Jónsson 1924.
25. Hannes Þorsteinsson 1924.
26. Hannes Þorsteinsson 1962, 340-341.
27. Sami, 381.
28. Sami, 390.
29. Torskilin bæjanöfn I, 3.
30. Sama, 6.
31. Sama, 6-7.
98 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS