Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Blaðsíða 136
bronsi og blýsökku51 með einföldu skrautverki.52 Árið 1939 fannst við fornleifarannsóknir að Ísleifstöðum í Borgarfirði (Þjms. 1962:49) skífa úr sandsteini og var óræð mynd (hugsanlega rostungs- haus) krotuð á aðra hliðina (bakhliðina?). Skífan fannst í yngstu bæjarrústunum og ætla ég að tímasetning þeirra skuli sett við upphaf 11. aldar og ekki seinna. Skífan gæti hafa verið tafla úr einhverskonar spili. Hún er fullstór til að vera úr kotru og ef rétt er að kotra hafi ekki borist til Norðurlanda fyrr en í byrjun 11. aldar er hún of gömul. En ef til vill er þessi tímasetning kotru ekki rétt. Vera má að taflan sé einhverskonar verndargripur. Í safnaukaskrá eru gefin örlítið stærri mál en hjá Stenberger, eða 5,5 sm í þvermál og 1,8 sm á þykkt. Aðeins hefur verið minnst áður á rostungsmyndina, en aldrei hefur verið gerð grein fyrir hinni myndinni eða krotinu. Sú mynd er óskiljan- legt krot, sem getur hafa haft einhverja skýringu, sem við fáum seint botn í. Einnig gæti það verið búmerki. Árið 1956 fannst að Sökku í Svarfaðardal gripur sem minnir mjög á steininn frá Ísleifsstöðum, og nokkrar íslenskar kotrutöflur sem fjallað verður um hér á eftir. Í bréfi frá gefanda, Gunnlaugi Gíslasyni á Sökku, stendur: Grafið fyrir húsum á Sökku, fannst alldjúpt niðri, á annan meter. Húsið byggt á gamla bæjarstæði, heldur framar. Líklega undir hlaðinu. Alls konar mannaminjar, sérstakl. grjót járnarusl ofl. ofl. Teikning af gripnum prýðir kápu Árbókar Hins íslenzka fornleifafélags 1969 og er honum lýst á eftir farandi hátt: Krotuð mynd af ljóni og tré á bak við. Er öðru megin á kringlu úr rauðu móbergi, sem fannst á Sökku í Svarfaðardal í febrúar 1956, er grafið var fyrir nýju íbúðarhúsi á gamla bæjarstæðinu. EKKI ER ALLT SEM SÝNIST 135 17. mynd. Gripurinn (kotrutaflan) frá Sökku í Svarfaðardal. Myndin af dýrinu er úr Árbók 1970. Teikn ingin gæti verið eftir Kristján Eldjárn. Geislamunstrið eða hringirnir t. v. eru teiknaðir af höfundi. Mælikvarði er ca. 1:1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.