Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Page 147
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
42 Berglund 1996:104.
43 Viking og Hvidekrist 1993:297.
44 Matthías Þórðarson 1919:25-26.
45 Uaininn O'Meadhra telur hugsanlegt að jalangursdýrið hafi verið krotað eftir að
gripurinn varð að gangsilfri (1993:434-435). Kristján Eldjárn telur dýrið krotað áður
(1956:315).
46 Kristján Eldjárn 1981:26-27 og 1989:135-36.
47 Kristján Eldjárn 1981:21.
48 Kristján Eldjárn 1981:26.
49 Kristján Eldjárn 1981:25.
50 Kristján Eldjárn 1989:27f.
51 Ekki er einsdæmi að finna sökkur með skrauti af einhverju tagi. Við fornleifarannsókn
í Aðalstræti 12 í Reykjavík árið 1993 fannst slíkur gripur, sem á hefur verið rist
mynd af einhverju tagi (Bjarni F. Einarsson 1995:66). Því miður er myndin svo máð
að ekki sjást nema slitrur einar eftir. Greinilegri er þó borði umhverfis myndefnið og
minnir hann mjög á myndmál rúnasteina. Á borðann eru rist skástrik. Verið gæti að
við sérstaka smásjárathugun megi ráða frekar í myndina. Lóðið fannst í gólfi húss frá
10. öld. Annað lóð af sömu gerð og frá svipuðum tíma fannst við fornleifarannsókn
í Hólmi í Nesjum, Austur-Skaftafellssýslu árið 2001. Það var án alls skrauts. Þetta eru
einu lóðin af þessari gerð sem fundist hafa hér á landi. Þekkt eru lóð af þessari tegund
erlendis með ristum myndum, auk lóðanna sem Kristján Eldjárn vitnar til í grein sinni
1989. Má þar nefna lóð frá Rogalandi (Bjarni F. Einarsson 1995:66ff) og frá Torland í
SV Noregi (Bang-Andersen 1996:9).
52 Kristján Eldjárn 1956:65-70.
53 Árbók 1970:3.
54 Fornleifaskrá Ábs 1991. Margrét Hallgrímsdóttir 1993:98.
55 Margrét Hallgrímsdóttir 1993:98.
56 Hnit fundarstaðar voru X 44 - Y 14,40 og hæð yfir sjávarmáli var 18,60 m.
57 Anna Lísa Guðmundsdóttir og Steinunn Kristjánsdóttir sýndu mér gripinn árið 1994
og bentu mér á hugsanlegt krot á bakhlið hans. Gripurinn hafði ekki verið rannsakaður
sérstaklega en þegar ég skoðaði hann undir sterku ljósi og í smásjá, kom myndin vel
fram.
58 Bjarni F. Einarsson 1996.
59 Stungið hefur verið upp á því að þrír fætur eigi að sýna villibráð á hröðum flótta
(Hagberg 1961:128). Á slíkt myndmál sér langa sögu, a.m.k. frá byrjun rómverskrar
járnaldar (0-400 A.D.).
60 Karlsson 1983.
61 Kulturhist. Lexikon. Bd. XIX. 1975:199
62 Þessi kotrutafla (Þjms 4168) fannst í Áslákstungu innri í Þjórsárdal og barst hún
Þjóðminjasafni Íslands árið 1895. Sá er færði safninu töfluna var Þorsteinn Erlingsson,
skáld, en hann rannsakaði rústir býlisins það ár. Safnskrá 1893-1897.
63 Kotrutafla nr. 5434 er úr gulum sandsteini (leirsteini), dálítið stærri en tafla nr. 2677
og hefur sama mynstur og hún á efri fletinum. Taflan hefur hinsvegar ekkert krot á
botni. Fannst hún á Hvolsfjalli hjá Stórólfshvoli og barst Þjóðminjasafninu árið 1906
(Safnskrá 1902-1907).
64 Elsa E. Guðjónsson 1982:28-29.
65 Safnaukaskrá 1908-1914.
66 Engir fornir rúnasteinar eru þekktir á Íslandi.