Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Side 162

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Side 162
uppruna). Ef þessar konur voru upprunnar annars staðar gæti það þýtt að þær hefðu vanist öðrum greftrunarsiðum og því hefðu grafir þeirra ekki fundist, og þess vegna sjáum við færri konur meðal þeirra greftrana sem þekktar eru. Ef ófundnu konurnar eru af lágum stigum kann það að hafa þýtt að þeim var ekki valinn legstaður á sama stað og öðrum og því hafa þær ekki fundist enn, eða munu aldrei finnast. (2) Munur á eignarhaldi á landi og auð hefur valdið því að til voru fleiri auðugar konur sem voru jarðsettar með viðhöfn. Verið getur að konur hafi fengið íburðarmiklar greftranir til að marka eignarhald á landi. Slíkar greftranir kunna að hafa verið nauðsynlegar á Suðurlandi á þessum tíma og kunna að vera betur varðveittar eða auðfundnari vegna þess hve mikið var í þær lagt. (3) Fyrstu landnámsmenn kunna að hafa haft mismunandi greftrunarsiði, vegna þess að þeir komu frá mismunandi stöðum, eða höfðu haft viðdvöl á Bretlandseyjum. Hugsanlegt er að sumar grafir hafi verið nærri sjó og kunni því að hafa horfið vegna landbrots eða breytinga á sjávarstöðu, eða þeim hafi verið valdir staðir sem við höfum ekki enn fundið. Kyngervi er félagslegur eða menningarlegur tilbúningur. Þó að það sé byggt á líffræðilegu kyni er það látið ná til hluta og hugmynda sem hafa ekki líffræðilegt kyn. Þannig eru dauðir hlutir, verkfæri, vopn, skartgripir o.s.frv. eignaðir sérstökum hópum fólks. Við rannsókn minjanna vill okkur gleymast að skiptingin getur verið með öðru móti en nú á tímum. Alveg eins og það þarf meira en eitt einkenni til að ákvarða aldur og kyn beinagrindar með vissu, þarf meira en einn grip til að ákvarða kyn þess sem greftraður er. Það hefur oft sýnt sig þegar reynt er að skilja verkaskiptingu samfélagsins sem verið er að rannsaka, að hugmyndir okkar um tiltekna gripi byggjast á gömlum hugmyndum okkar um venjulegan útbúnað kynjanna sem byggir á hefðum, sögu og sögnum. Tiltekið skart og sérstakir gripir eru eignaðir körlum og nútíma hugmyndir um hlutverk og skyldur kynjanna eru lagðar til grundvallar. En þessar hugmyndir eru ekki alltaf traustar. Vitneskjan um það ætti að koma í veg fyrir að við látum villa okkur sýn. Undantekningarnar sem hér hafa verið nefndar eru ef til vill bara fáein af þeim tilvikum þar sem reglur samfélagsins voru brotnar, eða reglur samfélagsins voru ekki þær sem við höldum. Stalsberg hefur haldið því fram að norrænar konur hafi fengist við verslun. Á Íslandi hefur fundist kvenkuml með 14 met og annað með vogaskálar. Þetta gæti verið vísbending um að hér hafi konur einnig fengist við verslun. Það hefur lengi verið gengið út frá því að einungis konur hafi verið grafnar með mörgum sörvistölum, en hér er til dæmi um karlmannsgröf með 28 sörvistölum. Verkaskipting og samsetning haugfjár hefur örugglega KUML, KYN OG KYNGERVI 161
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.