Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Síða 13
Föstudagur 29. maí 2009 13Fréttir FL Group Hagnaður 2006: 44,6 milljarðar. Arður: 15 milljarðar. Hluthafar: Oddaflug B.V. (19,8%). Hannes smárason fékk þrjá milljarða í arð til félags síns í Hollandi. Það kostar ríkið þrjá milljarða að reka ríkisútvarpið árið 2009. Það kostar þrjá milljarða að reka lögregluna á höfuðborgarsvæðinu árið 2009. Gnúpur FjárFestinGA- FéLAG HF (17,2%) magnús Kristinsson og Kristinn Björnsson fengu 2,6 milljarða í arð. myndi duga til að reka dvalarheimilið grund og Hrafnistu í Hafnarfirði 2009. BG CApitAL eHF (16,2%) 100 prósent í eigu Baugs. Fengu 2,4 milljarða í arð. myndi duga til að reka Keflavíkurflug- völl og alla aðra flugvelli landsins árið 2009. existA Hagnaður 2006: 37,4 milljarðar. Arður: 10,9 milljarðar. Hluthafar: Bakkabraedur Holding B.V. (47,4%). Bakkabræður fengu rúmlega fimm milljarða í arð til félags síns í Hollandi. Það kostar fimm milljarða að borga atvinnuleysisbætur í fjóra mánuði árið 2009. KAupþinG Hagnaður 2006: 85,3 milljarðar. Arður: 10,4 milljarðar. Hluthafar: Exista B.V. (18,9%). Bakkabraedur Holding B.V. átti 47% í Exista og Bakkabræður fengu því tæpan milljarð í arð til félags síns í Hollandi. Það kostar ríkið einn milljarð að reka menntaskólann í reykjavík og menntaskólann á akureyri árið 2009. Kjalar Invest B.V. (9,7%). Ólafur Ólafsson fékk rúmlega milljarð í arð til félags síns í Hollandi. Það kostar ríkið einn milljarð að reka Fjármálaeftir- litið árið 2009. GLitnir Hagnaður 2006: 38,2 milljarðar. Arður: 9,4 milljarðar. Hluthafar: FL gLB Holding B.V. (13,5%). FL group Holding Netherlands B. (10,2%). Þessi tvö félög fengu 2,2 milljarða greidda til Hollands. Það kostar ríkið 2,2 milljarða að reka Háskólann í reykjavík árið 2009. strAumur Hagnaður 2006: 45,2 milljarðar Arður: 7,8 milljarðar Hluthafar: Landsbanki Luxembourg s.a. (41%) Landsbankinn í Lúx fékk því 3,2 milljarða greidda til Lúxemborgar. myndi duga til að reka Landhelg- isgæsluna, Útlendingastofnun og sýslumannsembættið í reykjavík árið 2009. LAndsBAnKinn Hagnaður 2006: 40,2 milljarðar. Arður: 4,4 milljarðar. Hluthafar: samson eignarhaldsfélag ehf. (41%). Björgólfsfeðgar fengu 1.800 milljónir í arð. Félagið skráð á íslandi. myndi duga til að reka Hrafnistu í reykjavík árið 2009. KAupþinG Hagnaður 2007: 71,2 milljarðar Arður: 14,8 milljarðar Hluthafar: Exista B.V. 23% Bakkabraedur Holding B.V. átti 45% í Exista og Bakkabræður fengu því 1,5 milljarða greidda í arð til félags sín í Hollandi. Egla Invest B.V. (9,9%) Ólafur Ólafsson fékk 1,5 milljarða í arð til félags síns í Hollandi. íslenska ríkið leggur fram 1,5 milljarða í þróunaraðstoð árið 2009. GLitnir Hagnaður 2007: 27,7 milljarðar. Arður: 5,5 milljarðar. Hluthafar: FL group Holding Netherlands B. (17,7%). FL gLB Holding B.V. (13,1%). Þessi tvö félög fengu 1.700 milljónir greiddar til Hollands. myndi duga til að reka Heilbrigðisstofnun akraness árið 2009. stím ehf. (4,3%). eigandi: Jakob Valgeir Flosason. Félagið fékk 237 milljónir í arð 2008. Það kostar ríkið 261 milljón að reka menntaskólann á ísafirði. Fons eigendur: Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson. Arður 2007: Átta milljarðar. myndi duga til að reka Lánasjóð íslenskra námsmanna og Verzlunar- skóla íslands 2009. BYr Hagnaður 2007: 8 milljarðar. Arður: 13,5 milljarðar. Hluthafar: Imon ehf. (7,7%). magnús Ármann fékk einn milljarð í arð frá Byr árið 2008. myndi duga til að reka Listaháskóla íslands og Háskólann á Bifröst árið 2009. „EkkErt nEma uppblásinn pappírshagnaður“ Hann segir að áður fyrr hafi fé- lög eins og Eimskip og Flugleið- ir borgað sér brot af þeim hagn- aði sem tíðkaðist á síðustu árum. Þær greiðslur hafi auk þess byggst á hagnaði sem kom af mun traust- ari tekjum. Sölutekjum af frakt hjá Eimskip og sölu farseðla hjá Flug- leiðum. „Þessar stóru arðgreiðslur á síðustu árum byggðust að stærst- um hluta á upphækkun á hluta- bréfaverði. Það reyndist frekar valtur tekjustofn þegar fram liðu stundir,“ segir hann. Aðspurður hvaða arðgreiðslur hafi þótt hvað vafasamastar nefnir hann arðgreiðslu Byrs árið 2008. Þá borg- aði félagið sér 13,5 milljarða króna í arð. Það hafi ekki verið ólögmætt en ansi glannalegt. Auk þess nefnir hann FL Group og Fons. Félögin hafi selt hvort öðru danska lággjaldaflugfé- lagið Sterling til skiptis. Þau hafi síð- an borgað sér arð vegna hlutdeildar af hagnaði. Hann telur líklegt að þetta sé eitt af því sem embætti skattrann- sóknarstjóra sé að skoða í rannsókn sinni á FL Group. 2006 2007 mars 2005 – Fons kaupir sterling á fjóra milljarða króna. október 2005 – FL group kaupir sterling á 14,6 milljarða króna. desember 2006 – FL group selur sterling á 20 milljarða króna. árið 2007 – FL group borgar sér 15 milljarða króna í arð. árið 2007 – Fons borgar sér átta milljarða króna í arð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.