Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2009, Qupperneq 13
Föstudagur 29. maí 2009 13Fréttir FL Group Hagnaður 2006: 44,6 milljarðar. Arður: 15 milljarðar. Hluthafar: Oddaflug B.V. (19,8%). Hannes smárason fékk þrjá milljarða í arð til félags síns í Hollandi. Það kostar ríkið þrjá milljarða að reka ríkisútvarpið árið 2009. Það kostar þrjá milljarða að reka lögregluna á höfuðborgarsvæðinu árið 2009. Gnúpur FjárFestinGA- FéLAG HF (17,2%) magnús Kristinsson og Kristinn Björnsson fengu 2,6 milljarða í arð. myndi duga til að reka dvalarheimilið grund og Hrafnistu í Hafnarfirði 2009. BG CApitAL eHF (16,2%) 100 prósent í eigu Baugs. Fengu 2,4 milljarða í arð. myndi duga til að reka Keflavíkurflug- völl og alla aðra flugvelli landsins árið 2009. existA Hagnaður 2006: 37,4 milljarðar. Arður: 10,9 milljarðar. Hluthafar: Bakkabraedur Holding B.V. (47,4%). Bakkabræður fengu rúmlega fimm milljarða í arð til félags síns í Hollandi. Það kostar fimm milljarða að borga atvinnuleysisbætur í fjóra mánuði árið 2009. KAupþinG Hagnaður 2006: 85,3 milljarðar. Arður: 10,4 milljarðar. Hluthafar: Exista B.V. (18,9%). Bakkabraedur Holding B.V. átti 47% í Exista og Bakkabræður fengu því tæpan milljarð í arð til félags síns í Hollandi. Það kostar ríkið einn milljarð að reka menntaskólann í reykjavík og menntaskólann á akureyri árið 2009. Kjalar Invest B.V. (9,7%). Ólafur Ólafsson fékk rúmlega milljarð í arð til félags síns í Hollandi. Það kostar ríkið einn milljarð að reka Fjármálaeftir- litið árið 2009. GLitnir Hagnaður 2006: 38,2 milljarðar. Arður: 9,4 milljarðar. Hluthafar: FL gLB Holding B.V. (13,5%). FL group Holding Netherlands B. (10,2%). Þessi tvö félög fengu 2,2 milljarða greidda til Hollands. Það kostar ríkið 2,2 milljarða að reka Háskólann í reykjavík árið 2009. strAumur Hagnaður 2006: 45,2 milljarðar Arður: 7,8 milljarðar Hluthafar: Landsbanki Luxembourg s.a. (41%) Landsbankinn í Lúx fékk því 3,2 milljarða greidda til Lúxemborgar. myndi duga til að reka Landhelg- isgæsluna, Útlendingastofnun og sýslumannsembættið í reykjavík árið 2009. LAndsBAnKinn Hagnaður 2006: 40,2 milljarðar. Arður: 4,4 milljarðar. Hluthafar: samson eignarhaldsfélag ehf. (41%). Björgólfsfeðgar fengu 1.800 milljónir í arð. Félagið skráð á íslandi. myndi duga til að reka Hrafnistu í reykjavík árið 2009. KAupþinG Hagnaður 2007: 71,2 milljarðar Arður: 14,8 milljarðar Hluthafar: Exista B.V. 23% Bakkabraedur Holding B.V. átti 45% í Exista og Bakkabræður fengu því 1,5 milljarða greidda í arð til félags sín í Hollandi. Egla Invest B.V. (9,9%) Ólafur Ólafsson fékk 1,5 milljarða í arð til félags síns í Hollandi. íslenska ríkið leggur fram 1,5 milljarða í þróunaraðstoð árið 2009. GLitnir Hagnaður 2007: 27,7 milljarðar. Arður: 5,5 milljarðar. Hluthafar: FL group Holding Netherlands B. (17,7%). FL gLB Holding B.V. (13,1%). Þessi tvö félög fengu 1.700 milljónir greiddar til Hollands. myndi duga til að reka Heilbrigðisstofnun akraness árið 2009. stím ehf. (4,3%). eigandi: Jakob Valgeir Flosason. Félagið fékk 237 milljónir í arð 2008. Það kostar ríkið 261 milljón að reka menntaskólann á ísafirði. Fons eigendur: Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson. Arður 2007: Átta milljarðar. myndi duga til að reka Lánasjóð íslenskra námsmanna og Verzlunar- skóla íslands 2009. BYr Hagnaður 2007: 8 milljarðar. Arður: 13,5 milljarðar. Hluthafar: Imon ehf. (7,7%). magnús Ármann fékk einn milljarð í arð frá Byr árið 2008. myndi duga til að reka Listaháskóla íslands og Háskólann á Bifröst árið 2009. „EkkErt nEma uppblásinn pappírshagnaður“ Hann segir að áður fyrr hafi fé- lög eins og Eimskip og Flugleið- ir borgað sér brot af þeim hagn- aði sem tíðkaðist á síðustu árum. Þær greiðslur hafi auk þess byggst á hagnaði sem kom af mun traust- ari tekjum. Sölutekjum af frakt hjá Eimskip og sölu farseðla hjá Flug- leiðum. „Þessar stóru arðgreiðslur á síðustu árum byggðust að stærst- um hluta á upphækkun á hluta- bréfaverði. Það reyndist frekar valtur tekjustofn þegar fram liðu stundir,“ segir hann. Aðspurður hvaða arðgreiðslur hafi þótt hvað vafasamastar nefnir hann arðgreiðslu Byrs árið 2008. Þá borg- aði félagið sér 13,5 milljarða króna í arð. Það hafi ekki verið ólögmætt en ansi glannalegt. Auk þess nefnir hann FL Group og Fons. Félögin hafi selt hvort öðru danska lággjaldaflugfé- lagið Sterling til skiptis. Þau hafi síð- an borgað sér arð vegna hlutdeildar af hagnaði. Hann telur líklegt að þetta sé eitt af því sem embætti skattrann- sóknarstjóra sé að skoða í rannsókn sinni á FL Group. 2006 2007 mars 2005 – Fons kaupir sterling á fjóra milljarða króna. október 2005 – FL group kaupir sterling á 14,6 milljarða króna. desember 2006 – FL group selur sterling á 20 milljarða króna. árið 2007 – FL group borgar sér 15 milljarða króna í arð. árið 2007 – Fons borgar sér átta milljarða króna í arð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.