Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2009, Blaðsíða 10
10 föstudagur 2. október 2009 fréttir
-250
-200
-150
-100
-50
0
2008 2009 2010
AfkomA ríkissjóðs*
*Miðað við ríkisreikning 2008, áætlun 2009 og fjárlagafrumvarp 2010
milljarðar
Útgjöld
ríkissjóðs
rekstrArgjöld
n 38%
til dæmis laun
og rekstrarkostnaður
fjármAgnskostnAður
n 18%
neyslu- og rekstrArtilfærslur
n 39%
til dæmis tryggingar, bætur,
fæðingarorlof og sóknargjöld
AnnAð
n 5%
555,6 milljArðAr krónA
steingrímur j. sigfússon fjármálaráðherra kynnti fjárlaga-
frumvarp næsta árs á fimmtudag. Þar er gert ráð fyrir 87
milljarða króna hallarekstri. Þetta gerist þrátt fyrir að
ýmsir skattar og gjöld séu hækkuð til að vinna á móti
auknum útgjöldum og tekjutapi vegna hrunsins.
DV leit á nokkrar stærðir í fjárlagafrumvarpinu
og þjóðhagsspá til að skýrari mynd af hvernig
staða landsmanna verður á næsta ári.
1,9%
samdráttur á næsta ári eftir 8,4
prósenta samdrátt í ár.
5,0%
verðbólga milli ára, mest í byrjun
en minnkar eftir því sem líður á
árið.
11,4%
kaupmáttarrýrnun á næsta
ári, eftir að kaupmáttur
rýrnar um 10,4% í ár.
10,6%
atvinnuleysi á næsta ári,
fer ekki undir 5 prósent
fyrr en 2014.
37milljarðar í aukna
tekju- og fjármagnstekju-
skatta einstaklinga.
8 milljarðar í hærri
virðisaukaskatttekjur
ríkissjóðs.
16 milljarðar í nýja
orku- og auðlindaskatta.
0 krónu breyting á
persónuafslætti.
5%
veiking krónunnar
á árinu.
10% hækkun olíu-
og bensíngjalds í ársbyrj-
un 2010.
10% hækkun
áfengis- og tóbaksgjalda
í ársbyrjun 2010.
10%
hækkun bifreiðagjalds í
ársbyrjun 2010.
Ísland 2010
af
m
æl
ish
át
íð
Ko
rp
ut
or
gs
um
he
lg
in
a