Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2009, Blaðsíða 61
sviðsljós 2. október 2009 föstudagur 61 Söngdívan Madonna hefur haldið vextinum í öll þessi ár með gífurlega heilbrigðu líferni þar sem hún hreyfir sig endalaust og hugsar mjög vel um matar- æðið sitt. Hún lét aftur á móti tilleiðast í grín með David Letterman spjallþáttastjórnanda um daginn. Letterman fékk hana þá til að taka upp smágrínskets með sér sem sýnt var í kringum komu hennar í þáttinn. Þar brugðu þau tvö sér út að borða í New York þar sem þátturinn er tekinn upp og deildu með sér heilli pítsu. Bökunni var svo skolað niður með heláfengu martíní-glasi! Madonna virtist afar sátt að fá pítsu en afar ólíklegt þykir að hún borði þær oft miðað við hvernig hún lítur út á hennar aldri. Sjálfur lifir Letterman líka heilbrigðu líferni eftir að hann fékk hjartaáfall um árið en segist oft ekki geta neitað sér um góða New York-pítsusneið. David Letterman og Madonna: heilli pítsu torguðu Nammi, namm Madonna var ekkert að hata pítsuna. Skolað niður Með píts- unni drukku félagarnir rammáfengan martíní. Í góðu fjöri Margt fólk fylgdist með Letterman og Madonnu fá sér pítsu. Guðdómleg á setti Melroce Place: locklear engu lík Sjónvarpsþáttastjarnan Heather Locklear neit-ar að eldast að vanda og verður bara fallegri með aldr- inum. Að nokkur skuli líta svona út rétt að slá í fimmtugt er náttúrlega kraftaverk hvort sem það sé náttúrulega eða með hjálp vísindanna. Hún var mynduð í þessum flotta rauða kjól við tökur á nýrri útgáfu Melroce Place-þáttanna en enn er óvíst hverja hún muni leika í þeim. Hún er í ótrúlegu formi eins og sást fullkomlega um daginn þegar hún var grip- in á ströndinni í hvítu bikiníi. Alltaf falleg Heather Locklear neitar að eldast. Í formi Locklear er engu lík. Jakkafatasprengja 25% afsláttur af öllum jakkafötum fimmtudag, föstudag og langan laugardag Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 afmælishátíð Korputorgs um helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.