Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2009, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2009, Blaðsíða 46
46 föstudagur 2. október 2009 NafN og aldur? „Ég heiti Daníel Þorsteinsson og er 33 ára.“ atviNNa? „Vinn á leikskóla og er tónlistarmaður.“ Hjúskaparstaða? „Giftur.“ fjöldi barNa? „Tvö kríli, Iðunn 10 ára og Hugi 6 ára.“ Hefur þú átt gæludýr? „Já, mýs. Svo eigum við núna Lilla Krullmann, hann er algjör rass í bala.“ Hvaða tóNleika fórst þú á síðast? „Fór á Réttir, var reyndar að spila.“ Hefur þú komist í kast við lögiN? „Nei, ekki enn.“ Hver er uppáHaldsflíkiN þíN og af Hverju? „Elska allar Jeremy Scott-buxurnar mínar, þær eru svo „fruity“.“ Hefur þú farið í megruN? „Nei.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmæl- um? „Nei.“ trúir þú á framHaldslíf? „Uuu já, vona allavega.“ Hvaða lag skammast þú þíN mest fyrir að Hafa Haldið upp á? „Ekki neitt, ég fíla allt sem ég fílaði einu sinni.“ Hvaða lag kveikir í þér? „Mismunandi eftir tíma og stað en á þessu augna- bliki er það We Are The People með Empire of the Sun.“ til Hvers Hlakkar þú NúNa? „Það er svo margt, margir litlir hlutir.“ Hvaða myNd getur þú Horft á aftur og aft- ur? „Weird Science og Breakfast club því þær eru best- ar.“ afrek vikuNNar? „Að semja nýtt lag.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Nei, en það væri kannski gaman einhvern tím- ann.“ spilar þú á Hljóðfæri? „Já, trommur, gítar og hljómborð.“ viltu að íslaNd gaNgi í evrópusambaNdið? „Ísland að Evrópusambandið í gangi viltu.“ Hvað er mikilvægast í lífiNu? „Góð heilsa og fjölskylda.“ Hvaða ísleNska ráðamaNN muNdir þú vilja Hella fullaN og fara á trúNó með? „Dabba Odds, hann veit allt.“ Hvaða fræga eiNstakliNg myNdir þú Helst vilja Hitta og af Hverju? „Madonnu, því hún er best.“ Hefur þú ort ljóð? „Já, því miður.“ Nýlegt prakkarastrik? „Eeehhh uuhh ...“ Hvaða fræga eiNstakliNgi líkist þú mest? „Næsti maður sem spyr mig „Ertu Halli í Botn- leðju?“ fær selbita í pungsann.“ ertu með eiNHverja leyNda Hæfileika? „Ábyggilega.“ á að leyfa öNNur vímuefNi eN áfeNgi? „Nei, held að það myndi bara fara út í vitleysu.“ Hver er uppáHaldsstaðuriNN þiNN? „Heima.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður eN þú ferð að sofa? „Misjafnt.“ Hver er leið íslaNds út úr kreppuNNi? „Engin leið, bara finna aðra plánetu og halda partí- inu gangandi.“ Daníel Þorsteinsson, er forsprakki hljómsveitarinnar Some- time sem var að endurútgefa plötuna Supercalifragilisticexpi- alidocious sem hefur verið ófáanleg nánast alveg frá útgáfu- deginum fyrir tveimur árum. Daníel, sem áður lamdi húðir í hljómsveitinni Maus, segist gefa þeim selbita í pungsann sem næst spyr hvort hann sé Halli í Botnleðju. madoNNa er best og davíð veit allt 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. H u g sa s é r! S. 562 2104 Varahlutaverslunin Varahlutaverslunin Kistufell | Brautarholti 16 | Sími: 562 2104 | www.kistufell.is | kistufell@kistufell.is Legur Lin Design • Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið • sími 533 2220 • www.lindesign.is NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama Oxy tarmið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.