Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2009, Blaðsíða 62
n Vindaspá kl. 15 á morgun. n Hitaspá kl. 15 á morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 11 10 8 8 17 16 10 24 26 25 27 13 15 27 24 22 19 32 14 9 9 10 18 17 14 23 25 25 27 14 14 25 24 19 21 32 13 9 9 12 18 17 15 24 27 24 26 14 15 25 24 18 23 32 12 10 6 9 19 18 14 24 24 24 25 15 15 26 24 21 20 33 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3/5 1/3 5/6 2/3 4/6 2 4 2 5/6 0/1 2/3 0/2 3 ½ 4/5 ½ 9/11 3/6 ½ 3 10/11 ¾ 1 2/3 0/1 5/8 0/1 7/8 2/4 -3/1 4/5 -1/1 2/3 0/2 ½ 0 4/5 -3/-1 01/2 -4/0 2/3 -4/0 ¾ -3/-1 6/7 -1/4 0/1 -2/2 4 2/3 2 ½ -9/-1 4/7 -9/0 4/ 2 -4/1 ¾ -1/0 2 ½ 1 -2/-1 4/5 -7/-2 ½ -4/-2 ¾ -5/0 1/5 -3/2 1/5 1/6 1 ½ 4/8 ¾ 2 ½ -10/0 4/5 -7/0 ¾ 4 1/4 5/7 0/4 3/6 1/4 1/5 0/4 4/8 -8/1 1/3 -5/0 ¾ -5/2 1/5 -1/4 4/19 3/7 3 3/6 15 5/6 5 3/5 -2/4 7/10 -1/4 4/6 ausandi rigning Íslandskortið er afar drunga- legt á föstudag. Á Suðurlandi rignir eins og hellt sé úr fötu ef spár Veðurstofu Íslands ganga eftir. Rigningin lætur einnig á sér kræla annars staðar á land- inu en þó í heldur minna mæli. Á hálendinu er síðan búist við snjókomu og lítils háttar frosti þannig að þeir sem ætla að slæpast þar ættu að dúða sig. Á laugardag verður heldur bjartara yfir á vesturhluta lands- ins þótt hitatölurnar séu því miður á niðurleið og fari ekki hærra en í þrjár gráður. orðin mrs. B Sigrún Bender Stofnar fyrirtæki fyrir Skattinn: Kalli bjarni: 62 föstudagur 2. október 2009 fólkið 3 4 3 2 3 3 4 5 5 18 15 5 10 34 8 3 7 3 4 3 2 3 3 5 3 2 1 2 5 5 4 4 2 9 5 7 110 0 „Ég er að vinna fyrir erlent flugfé- lag og þá þarf ég að gera upp skatt- inn sjálf. Þetta er stofnað utan um það,“ segir Sigrún Bender, fegurð- arflugstjóri háloftanna, en hún stofnaði fyrirtækið Mrs. B fyrir skömmu. „Baldur, kærasti minn, á Mr. B og okkur fannst frekar fynd- ið að ég yrði þá bara Mrs.B,“ segir Sigrún en unnusti hennar er Bald- ur Rafn Gylfason, einn fremsti hárgreiðslumaður landsins. Sigrún flýgur að mestu fyrir Iceland Express en vinnur einn- ig fyrir breskt flugfélag. „Ég þarf að klára þessi skattamál sjálf þar sem ég er íslenskur ríkisborgari að vinna fyrir erlent fyrirtæki,“ segir þessi fegurðardís um leið og son- ur hennar kallar á hana. Með það er hún rokin. Flott í háloftunum sigrún er svo sannar- lega glæsileg kona. og með viðskiptavit. „Bandið er að taka upp breiðskífuna okkar í Stúd- íói Snorra, fjarupptökur.is,“ segir Kalli Bjarni sem ætlar að koma með plötu í jólaflóðið ásamt band- inu sínu Jeremiaz Fratt. Snorri tekur upp lögin fyrir bandið enda með glæsilegt stúdíó heima hjá sér. Bandið hét áður Black Sheep en það nafn var þegar í notkun og því þurfti að breyta. „Ég fékk gítar þegar ég var tveggja ára. Ég kunni ekkert að segja hratt þannig ég sagðist vera að spila fratt. Þetta greip bróðir mömmu, sem er mikill heim- spekingur, á lofti og sagði að það væri auðheyr- anlegt að ég væri að spila tónverk eftir tónskáldið Jeremiaz Fratt,“ segir Kalli og skellir upp úr. Band- ið er skipað eðalmönnum. Grétar Lárus, sem hef- ur verið hægri hönd Kalla í hartnær tíu ár, spilar á gítar. Litli bróðir Kalla, Þorsteinn, plokkar bass- ann og hið taktfasta undrabarn frá Grundafirði, Rúnar Sveinsson, situr á bak við trommusettið. Spila fyrir plötunni „Platan verður allt frá öflugu rokki að væmnustu ballöðum. Það er allur skalinn tekinn á þetta en þetta er í fyrsta sinn sem ég hef haft frjálsar hend- ur til að taka upp mín eigin lög og texta,“ segir Kalli en öll lögin á plötunni verða eftir hann nema tvö sem gítarleikarinn Grétar Lárus Matthíasson semur. Stefnan hjá bandinu er að koma með plötuna fyrir jól og er fyrsta lagið þegar komið í spilun hjá Rás 2. „Þetta er lýðræðisband og það sem kemur í kassann frá giggum fer í stúdíóið. Það gæti líka vel verið að við kokkum upp einni kennitölu og við gefum þetta út sjálfir.“ Bandið gerir plötuna eins og tíðarandinn er. Vinnur fyrir hverju lagi með giggi. Bandið ætlar að fara í mikla sveitaballaherferð. „Þar spilum við fyrir upptökukostnaði og við erum bókaðir víða um land. Grindavík í Salthúsinu, Grundar- firði, Selfossi og Keflavík. Þannig að við ætlum að spila til að eiga fyrir plötunni,“ segir Kalli Bjarni ánægður með að vera farinn að rokka á ný. benni@dv.is idol-stjarnan Karl Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem kalli Bjarni, og bandið hans Jeremiaz fratt er nú í Stúdíói Snorra, annarrar idol-stjörnu. Lögin verða öll nema tvö eftir kalla Bjarna. allt frá alvöru rokki að væmnustu ballöðum. loksins með frjálsar hendur Forsprakkinn Kalli Bjarni syngur í bandinu Jeremiaz fratt sem er að fara í mikinn sveitaballarúnt. Bandið nýjasti smellurinn frá bandinu, along came a spider, er dottinn í spilun. í Stúdíói Snorra Bandið við upptökur í stúdíói snorra sem hann hefur heima hjá sér. Idol-stjörnur tveir barkar. snorri og Kalli Bjarni fara yfir málin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.