Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2009, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2009, Blaðsíða 37
helgarblað 2. október 2009 föstudagur 37 fOrMÚlaN seM VIrKar fuNdu ástINa á Ný Margir vilja halda því fram að sjöundi piparsveinninn, Charlie O‘Connell bróðir Jerrys O’Connell, hafi gefið þátta- röðinni vissan sjarma sem hafði týnst í gegnum árin. Stúlk- an sem náði að landa honum var Sarah Brice. Hann bað hennar en Sarah vildi frekar að þau myndu reyna að stofna til sambands áður en þau færu upp að altarinu. Þau hættu saman stuttu síðar vegna óhóflegrar drykkju Charlies, að sögn Söruh. Nokkrum mánuðum seinna rákust þau á hvort annað í hrekkjavökuteiti og ástin kviknaði á ný. réðst á uNNustaNN Fimmta piparsveininum muna fáir eftir. New York Giants-ruðningsleikmað- urinn Jesse Palmer valdi Jessicu Bowlin sem tilvonandi eiginkonu sína. Hún hafnaði bónorði hans en parið hélt áfram að hittast í nokkra mánuði áður en þau hættu saman. Í sjöttu seríunni af The Bachelor var það Mary Delgado sem fangaði hjarta veiðimannsins Byron Velvick. Mary þessi hafði vakið athygli í fjórðu þátta- röðinni með Bob þar sem hún virtist aðeins of áköf í að gifta sig. Byron og Mary eru enn trúlofuð en hafa samt sem áður gengið í gegnum súrt og sætt saman. Mary hefur meðal annars verið handtekin fyrir að ráðast á Byron en hann ákvað að kæra ekki sína heittelskuðu. Meredith Phillips var önnur stúlka sem Bob hafnaði og fékk uppreisn æru í annarri þáttaröðinni af The Bachelorette. Hún var himinlifandi þegar henn- ar eini rétti, Ian McKee, bar upp stóru spurninguna og var ekki lengi að hugsa sig um. Svarið var já. Í eitt ár virtist ástin blómstra. En síðan fölnaði hún. haMINgjaN á baK Og burt Níunda Bachelor-serían bar öll merki rómantísks ævintýris. Piparsveinninn var ítalski prinsinn Lorenzo Borghese og var þátturinn tekinn upp í ítalskri villu. Ævintýrið breyttist í sorglegan ástarþríhyrning. Prinsinn valdi Jennifer Wilson. Hún hafnaði bónorðinu og vildi samband í staðinn. Það varð sann- kallað örsamband og eftir sambandsslitin byrjaði prinsinn með stelpunni sem hann hafnaði, Sadie Murray. Það rann líka fljótt sitt skeið. Andy Baldwin hataði ekki að rífa sig úr skyrtunni er hann leitaði að drauma- prinsessunni í tíundu þáttaröð The Bachelor. Á endanum valdi hann Tessu Horst, hún sagði já og parið virtist ætla að lifa hamingjusamlega til æviloka. Átta mánuðum seinna var hamingjan á bak og burt. jasON sNýr aftur Þáttaröðin sem skók heimsbyggðina var svo sannarlega ellefta serían af The Bachelor. Brad Womack olli kaflaskiptum í sögu þáttarins er hann batt hnút á ástarleit sína með því að velja hvorki Jenni Croft né DeÖnnu Pappas. Eins og dyggir aðdáendur Skjás eins hafa tekið eftir gafst DeAnna ekki upp og varð fjórða piparjónkan í þáttaröðinni sem hefur nýlokið göngu sinni á sjónvarpsstöðinni. Val hennar stóð á milli sykurpúðans Jasons og snjóbrettatöffarans Jesse. Hann varð fyrir valinu öllum að óvörum. DeAnna hefði kannski betur valið Jason þar sem þau Jesse hættu sam-an nokkrum mánuðum eftir þáttarlok. Gleðitíðindin eru þó að Jason lét ekki bugast og snýr aftur á skjáinn sem piparsveinninn. spIlIð bÚIð Í þriðju seríunni af The Ba chelorette sneri Jen aftur. E ftir að hún var búin að vega og m eta alla gaurana stóð valið á milli tveggja; Johns Pauls Merri tt og Jerrys Ferris. Jen vald i Jerry en sagði honum að geyma trúlofunarhringinn og far a aftur á skeljarnar seinna ef han n væri enn sama sinnis. Sv o varð ekki og spilið var búið. Læknirinn Travis Lane S tork var áttundi piparsve inninn en greinilega ekki nógu s pennandi þar sem framle iðend- ur ákváðu að þátturinn fæ ri fram í höll í Frakkland i. Tra- vis valdi leikskólakennara nn Söruh Stone á endanum . Hún játaði ekki bónorðinu en v ildi stofna til sambands. Þa ð varð því miður afar skammlíft. Sá fyrsti – en ekki sá síðasti Alex er frumkvöðull þótt hann hafi ekki fundið ástina. Gafst ekki upp Brad lét DeÖnnu róa í elleftu seríu en hún sneri aftur sem piparjónkan. Hún valdi Jesse og viti menn – þau hættu saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.