Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Side 23
EKKI kaupa markaðsráðgjöf af þessum manni. Markús Láki Salómonsson kom í Múrbúðina til að veita ráð í markaðsmálum. En þau ráð reyndust tóm steypa. Snerust um að rugla neytendur. Hann lýsti frati á þá stefnu Múrbúðarinnar að bjóða alltaf gott verð. Virkar ekki, sagði hann. Við hentum honum út. VIÐVÖRUN – Afslátt eða gott verð? En Markús Láki hefur farið víða með ráðleggingar sínar og mörg fyrirtæki fara eftir þeim. Það sjáum við í afsláttar- og tilboðsauglýsingum alla daga. Við hin fyrirtækin, sem ekki hafa fengið kauða í heimsókn, viljum við bara segja: varið ykkur - nema auðvitað ef þið getið ekki boðið gott verð. Þið verðið að hakka verðið til að geta lakkað það aftur. Vera með afslátt og tilboð og útrýmingarsölu og lúðrasveit fyrir utan og svoleiðis. Það bara svínvirkar. FRÉTTIR Matjurtaræktun n Tvö miðvikudagskvöld 10. og 17. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Ræktun ávaxtatrjáa n Tvö mánudagskvöld 15. og 22. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Kryddjurtir n Miðvikudaginn 17. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Ræktun berjarunna n Mánudaginn 22. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Klipping trjáa og runna og víðinytjar n Miðvikdaginn 24. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 7.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Maður og umhverfi n Mánudagskvöld 15. mars kl. 19-21:30. Verð kr. 7.900.- Leiðb: Páll Jakob Líndal nemi í umhverfissálfræði. Hvar? n Námskeiðin eru haldin í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, 111 Reykjavík. Skráning n Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 578 4800 og á www.rit.is og á netfangið rit@rit.is Ga rð yr kj a Ar ki te kt úr Ga rð hö nn un Um hv er fis sá lfr . Up pl ýs in ga r M erkurlaut ehf Hamrahl íð 31 105 Reyk jav ík S ími 578 4800 Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið í vor Innritun í síma 578 4800 eða á www.rit.is Einn, tveir og tré! n Mánudaginn 22. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. Skipulag og ræktun í sumarhúsalandi n Tvö mánudagskvöld 22. feb. og 1. mars. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Björn Jóhannsson. Skjólmyndun í görðum n Miðvikudaginn 24. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. Sumarhús frá draumi til veruleika n Tvö miðvikudagskvöld 3. og 10. mars kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Umhverfi og skipulag n Þrjú miðvikudagskvöld 10. 17. og 24. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 18.750.- Handbók húsbyggjandans - frá hugmynd til veruleika n Tvö mánudagskvöld 8. og 15. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar. Leiðbeinendur á námskeiðunum Auður I Ottesen garðyrkjufræðingur, Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur, Hlédís Sveinsdóttir arkitekt, Gunnar Bergmann Stefánsson arkitekt, Björn Jóhannsson landslagsarkitekt og Páll Jakob Líndal doktorsnemi í umhverfissálfræði. n n n n n n n n © P ál l J ök ul l 2 01 0 Námskeið Garðyrkja og garðahönnun Arkitektúr og skipulag n Við bendum á að mörg verkalýðsfélög endurgreiða hluta af námskeiðsgjöldum. n Við erum við símann um helgina. BLEKKINGIN MIKLA n 19. jan. 2005 Landsbankinn tilkynnir FME um opnun útibús í Bretlandi, fyrst um útlánastarfsemi og fyrirtækjaráðgjöf. n 15. feb. 2005 FME sendir tilkynningu til eftirlitsyfirvalda í Bretlandi (FSA) ásamt gögnum. Þetta er gert á grundvelli 36. greinar laga um fjármálafyrirtæki (161/2002). n 3. mars 2005 Breska fjármálaeftirlitið FSA sendir tilkynningu til FME um að það hafi móttekið tilkynninguna frá FME þann 3. mars 2005. n 29. júní 2005 Landsbankinn tilkynnir FME um aukna og breytta starfsemi í Bretlandi, bankinn ætli að hefja innlánastarfsemi (sem síðar varð Icesave) n 18. júlí 2005 FME sendir tilkynningu um áform Landsbankans um innlána- starfsemi í Bretlandi til FSA (á grundvelli 36. greinar laga númer 161/ 2002) n 2. ágúst 2005 Svar berst frá FSA um að tilkynningin um fyrirhugaða innlána- starfsemi Landsbankans í Bretlandi hafi verið móttekin. n 10. okt. 2006 Landsbankinn kynnir nýja „innlánsvöru“ í Bretlandi undir nafninu „Icesave“, sérsniðna sparnaðarleið ætlaða breskum almenningi. Landsbankinn hafði þá þegar safnað um 200 milljörðum í innlánum í Bretlandi á um 2 árum, bæði frá einstaklingum og fyrirtækjum. Útibú Landsbankans í Bretlandi var undir íslenskri lögsögu og þar með undir eftirliti FME. 16 mánuðir liðu frá því Landsbankinn óskaði eftir því að hefja innlánastarfsemi með nýju sniði þar til Icesave var ýtt úr vör. Icesave í Bretlandi Icesave greiðslum mótmælt Skuldir Landsbankans, vegna Icesave, valda mikilli reiði þar sem þær falla að hluta á almenning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.