Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Side 31
RÁÐSTEFNA Umgengnistálmanir og innræting eftir skilnað Þriðjudagur 9. febrúar 2010 kl. 15:00 – 17:00 Hótel Loftleiðir, Þingsalir 1-3 Dagskrá: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni. Kynning á nýrri M. L. ritgerð. María Júlía Rúnarsdóttir - Lögfræðingur. Viðskilnaður barns og foreldris – alvarlegar afleiðingar. Bertrand Lauth - Barna- og unglingageðlæknir á Barna- og unglingageðdeild. Landspítala og aðjunct við læknadeild Háskóla Íslands. Deilur foreldra um umgengni og/eða forsjá barns. Hvernig tekur stuðnings- og réttarkerfið á Íslandi á deilum foreldra? Stefanía Katrín Karlsdóttir - Uppeldis- og kennslufræði - Stjórnmálafræðingur. Börn sem fórnarlömb skilnaðar - Reynsla mín af börnum sem hafa verið notuð sem vopn í baráttu foreldra eftir skilnað og í skilnaðarferli. Sr. Þórhallur Heimisson sóknarprestur. Umgengni við foreldra - sjónarhorn barns. Hrefna Friðriksdóttir - Lektor í sifja- og erfðarétti. ráðstefnustjóri Davíð Þór Jónsson - Útvarpsmaður og guðfræðinemi. www.foreldrajafnretti.is allir Velkomnir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.