Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Page 41
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ
Bragi Jósepsson
PRÓFESSOR EMERITUS
80 ÁRA Á LAUGARDAG
FÖSTUDAG 5. FEBRÚAR
30 ÁRA
n Anna Louisa Wolff Lokastíg 20a, Reykjavík
n Colin James Finney Hverfisgötu 52, Reykjavík
n Dariusz Piotr Kubiak Miklubraut 60, Reykjavík
n Hera Sigurðardóttir Reynimel 92, Reykjavík
n Eggert Smári Sigurðsson Leifsgötu 10, Reykjavík
n Erla Sóley Eyþórsdóttir Blásölum 20, Kópavogi
n Ásgrímur Hartmannsson Breiðabliksvegi 5,
Vestmannaeyjum
n Klemens Hallgrímsson Hörðalandi 20, Reykjavík
n Ingi Hrannar Heimisson Huldugili 53, Akureyri
n Dagrún Þórisdóttir Felli, Bakkafirði
n Ástríður Alda Sigurðardóttir Burknavöllum 17a,
Hafnarfirði
n Katla Gunnarsdóttir Rósarima 6, Reykjavík
n Valgeir Scheving Ævarsson Urriðakvísl 10,
Reykjavík
n Linda María Sturludóttir Garðavegi 13,
Reykjanesbæ
n Guðlaugur Þór Bragason Álakvísl 55, Reykjavík
n Kolbrún Indíana Auðunsdóttir Vesturbergi 2,
Reykjavík
n Eiríkur Unnar Kristbjörnsson Kirkjuvöllum 7,
Hafnarfirði
40 ÁRA
n Marina Quintanilha Mendonca Kleppsvegi 134,
Reykjavík
n Sergej Stepanov Kópavogsbraut 5, Kópavogi
n Elva Björk Sigurðardóttir Galtalind 15, Kópavogi
n Benedikt Sigurvinsson Háahvammi 11, Hafnarfirði
n Anna Kristín Kristófersdóttir Skógarbraut 1109,
Reykjanesbæ
n Stefanía Hrönn Guðnadóttir Jörfabakka 24,
Reykjavík
n Kristján Friðgeir Kristjánsson Furuási 2, Garðabæ
50 ÁRA
n Guðmundur Logi Óskarsson Snægili 23, Akureyri
n Sigursteinn Bjarnason Stafni, Blönduósi
n Sif Jónsdóttir Laufásvegi 59, Reykjavík
n Ólafur Agnar Viggósson Fjallalind 43, Kópavogi
n Sigurbjörn Viðarsson Stallatúni 2, Akureyri
n Leifur Þórsson Klyfjaseli 3, Reykjavík
n Sædís María Hilmarsdóttir Hörgslundi 1, Garðabæ
n Sæmundur Sigurðsson Urðarstíg 16, Reykjavík
n Lilja Þorsteinsdóttir Svöluhöfða 20, Mosfellsbæ
n Ingvar Bjarnason Ólafsgeisla 37, Reykjavík
60 ÁRA
n Jón S. Stefánsson Hnúki, Akranesi
n Jónína Kristín Eyvindsdóttir Hrafnakletti 1,
Borgarnesi
n Fríða S. Kristinsdóttir Nesbala 48, Seltjarnarnesi
n Friðbjörg Proppé Laufvangi 1, Hafnarfirði
n Eiríkur Þór Einarsson Lindasmára 37, Kópavogi
n Helga R. Ragnarsdóttir Norður-Reykjum 2,
Mosfellsbæ
n Guðrún Einarsdóttir Hvammabraut 4, Hafnarfirði
n Bergljót Bjarkadóttir Ásgarði 12, Neskaupstað
n Jónína Rósa Halldórsdóttir Grundartúni 10,
Akranesi
n Kristján Frímann Kristjánsson Sólheimum 42,
Reykjavík
n Hákon Sigurðsson Akurgerði 1a, Akureyri
70 ÁRA
n Þórður Óskarsson Marargötu 2, Reykjavík
n Eggert Sigurðsson Klyfjaseli 10, Reykjavík
75 ÁRA
n Kristján Heimir Lárusson Skipalóni 26, Hafnarfirði
80 ÁRA
n Steinunn Guðbrandsdóttir Hléskógum 10,
Reykjavík
85 ÁRA
n Margrét Kr. Sigurpálsdóttir Ljósheimum 8a,
Reykjavík
n Ingibjörg Sæmundsdóttir Sæviðarsundi 78, Reykja-
vík
n Jón Kristinsson Fannafold 119, Reykjavík
90 ÁRA
n Bertha Gísladóttir Stóragerði 16, Reykjavík
95 ÁRA
n Lárus Sigfússon Nýbýlavegi 42, Hvolsvelli
LAUGARDAG 6. FEBRÚAR
30 ÁRA
n Dorota Joanna Burba Pálmholti 5, Þórshöfn
n Algen Maamo Tolato Rauðarárstíg 3, Reykjavík
n Iðunn Dögg Gylfadóttir Hamratanga 10,
Mosfellsbæ
n Guðni Sesar Jóhannesson Hringbraut 27,
Hafnarfirði
n Freyr Karlsson Stekkjarbergi 12, Hafnarfirði
n Andri Karlsson Blikaási 19, Hafnarfirði
n Steinunn Guðrún Björgvinsdóttir Hjallatanga 8,
Stykkishólmi
n Matthías Guðmundur Þorsteinsson Frakkastíg 20,
Reykjavík
n Guðrún Dís Emilsdóttir Njálsgötu 86, Reykjavík
n Kolbrún Kjartansdóttir Lautasmára 33, Kópavogi
n Raul Gutierrez Martinez Eiðistorgi 13,
Seltjarnarnesi
n Sigurður Jón Björgvinsson Hjallavegi 52, Reykjavík
n Helga Kolbrún Magnúsdóttir Geitlandi 6, Reykjavík
n Haukur Benedikt Runólfsson Brekkuseli 32,
Reykjavík
n Haukur Eggertsson Helluvaði 9, Reykjavík
n Helga Friðriksdóttir Grundartanga 56, Mosfellsbæ
n Oddbergur Sveinsson Arnarhrauni 14, Hafnarfirði
n Elvar Þór Grétarsson Háaleitisbraut 32, Reykjavík
n Haraldur Hrafn Guðmundsson Hraunbæ 51,
Reykjavík
40 ÁRA
n Alastair Nigel Howarth Kent Ólafsgeisla 47,
Reykjavík
n Milovan Kecan Skúlagötu 58, Reykjavík
n Hafsteinn Sv. Hafsteinsson Laufrima 69, Reykjavík
n Guðmundur Hafsteinsson Víkurási 6, Reykjavík
n Erla Guðrún Emilsdóttir Lómasölum 33, Kópavogi
n Kristín Hafsteinsdóttir Barmahlíð 53, Reykjavík
n Þórdís Sigurðardóttir Klukkurima 97, Reykjavík
n Björn Skorri Ingólfsson Leifsgötu 22, Reykjavík
n Jófríður Magnúsdóttir Hellisbraut 7, Hellissandi
n Valgerður Kristín Harðardóttir Heiðarbraut 5g,
Reykjanesbæ
50 ÁRA
n Thae Pradabkaew Hverfisgötu 55, Reykjavík
n Nijole Valentiene Hafnargötu 9, Vogum
n Miroslaw Wójcik Eskivöllum 9a, Hafnarfirði
n Line Tremblay Breiðbraut 669, Reykjanesbæ
n Jón Erlingsson Kleppsvegi 16, Reykjavík
n Hjördís Kristjánsdóttir Tunguseli 8, Reykjavík
n Ragnhildur Kristín Einarsdóttir Kjartansgötu 17,
Borgarnesi
n Guðrún Guðmundsdóttir Suðurbraut 2a,
Hafnarfirði
n Ólöf Ágústsdóttir Suðurási 6, Reykjavík
60 ÁRA
n Guðrún Gunnarsdóttir Tjaldhólum 48, Selfossi
n Þórdís Hjálmarsdóttir Skógarhólum 29b, Dalvík
n Guðmundur Thorlacius Einarsson Laufvangi 18,
Hafnarfirði
n Gylfi Ómar Héðinsson Birkihlíð 18, Reykjavík
n Jón K Einarsson Skildinganesi 1, Reykjavík
70 ÁRA
n Jónína Guðmundsdóttir Rauðalæk 47, Reykjavík
n Hörður Jóhannsson Hjalladæl 3, Eyrarbakka
n Valur Páll Þórðarson Víkurbakka 6, Reykjavík
n Gylfi Eyjólfsson Sóleyjarima 11, Reykjavík
n Margrét Pálína Guðmundsdóttir Holtagerði 43,
Kópavogi
75 ÁRA
n Karl Magnús Zophoníasson Lækjasmára 4,
Kópavogi
n Guðrún Marinósdóttir Undralandi 6, Reykjavík
n Sigurbjörg Karlsdóttir Suðurgötu 30, Hafnarfirði
80 ÁRA
n Brynjólfur Brynjólfsson Akurgerði 21, Vogum
n Guðrún Fjóla Sigurbjörnsdóttir Vatnsholti 3b,
Reykjanesbæ
n Anna Guðmundsdóttir Hofsvallagötu 23, Reykjavík
90 ÁRA
n Guðrún Björnsdóttir Hraunbúðum, Vestmanna-
eyjum
SUNNUDAG 7. FEBRÚAR
30 ÁRA
n Haukur Valgeir Magnússon Tröllakór 6, Kópavogi
n Guðbjörg Elsa Sveinbjörnsdóttir Baugakór 15,
Kópavogi
n Ragnheiður Helgadóttir Einigrund 9, Akranesi
n Regína Ólafsdóttir Laugarnesvegi 54, Reykjavík
n Hafrún Gróa Árnadóttir Austurvegi 25, Selfossi
n Jón Ágúst Garðarsson Berjarima 9, Reykjavík
n Vigdís Sigurlaug Kjartansdóttir Krummahólum 8,
Reykjavík
n Bjarni Sigurður Kristjánsson Skólavörðustíg 6b,
Reykjavík
n Elísabet Halldórsdóttir Laugateigi 6, Reykjavík
n Árný Elva Ásgrímsdóttir Hlíðarási 1a, Mosfellsbæ
n Kristrún Jóhannsdóttir Hraunbæ 116, Reykjavík
n Bjarni Halldór Lúðvíksson Kirkjuvegi 10,
Reykjanesbæ
n Þóra Hlín Friðriksdóttir Laugagerði, Dalvík
n Svavar Hörður Heimisson Snekkjuvogi 12, Reykjavík
n Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Lokastíg 28a, Reykjavík
40 ÁRA
n Nikolaus Kattner Hagamel 43, Reykjavík
n Domingos Jorge Gomes Loureiro Framnesvegi 61,
Reykjavík
n Kristján Auðunn Berntsson Víkurflöt 3,
Stykkishólmi
n Jón Stefán Hjaltalín Einarsson Drekagili 11,
Akureyri
n Ragnheiður Björnsdóttir Fífulind 3, Kópavogi
n Eydís Gréta Guðbrandsdóttir Perlukór 3d, Kópavogi
n Hulda Helgadóttir Ólafsgeisla 19, Reykjavík
n Guðrún Björg Bragadóttir Andarhvarfi 6a,
Kópavogi
n Sólveig Rafnsdóttir Laufrima 14a, Reykjavík
n Anna María Björnsdóttir Smyrilshólum 4, Reykjavík
n Júlíana Guðmundsdóttir Fellsmúla 6, Reykjavík
n Axel Helgason Gvendargeisla 18, Reykjavík
n Halla Karen Kristjánsdóttir Helgafelli 5, Mosfellsbæ
n Úlfar Markús Ellenarson Brekkutúni 14, Kópavogi
50 ÁRA
n Ásdís Guðjónsdóttir Fagrahjalla 15, Kópavogi
n Sigurbjörg Jónsdóttir Vallholti 6, Ólafsvík
n Íris Einhildur Sturlaugsdóttir Barðastöðum 23,
Reykjavík
n Sigríður Áslaug Pálmadóttir Logafold 47, Reykjavík
n Elfar Ólafsson Lyngbraut 2, Selfossi
n Sigurlaug Stefánsdóttir Snægili 9, Akureyri
n Róbert Magnússon Reynigrund 17, Kópavogi
n Brynjólfur Eiríksson Hólabergi 38, Reykjavík
n Hafliði Þ. Halldórsson Ármóti, Hvolsvelli
n Valur Þór Norðdahl Vorsabæ 11, Reykjavík
n Ásta Björnsdóttir Skagabraut 2, Akranesi
n Kristinn R Guðmundsson Smáragili, Stað
n Sigurður Brynjar Guðmundsson Smárarima 75,
Reykjavík
n Ásta Jónína Grétarsdóttir Hátúni 20, Reykjanesbæ
n Nanna Soffía Karlsdóttir Heiðarvegi 25a,
Reykjanesbæ
n Bryndís Björk Sigurjónsdóttir Vallakór 1, Kópavogi
n Marek Michal Bernat Dalsgerði 1k, Akureyri
n Súsanna Sigríður Flygenring Hringbraut 54,
Hafnarfirði
n Sjöfn Ragnheiður Hjarðar Furuvöllum 2,
Egilsstöðum
60 ÁRA
n Helga Thorlacius Arnarsíðu 4b, Akureyri
n Ásgerður Pálsdóttir Mávahlíð 20, Reykjavík
n Guðmundur Guðlaugsson Stóragerði 12,
Vestmannaeyjum
n Michael M A R Schulz Sunnubraut 39, Kópavogi
n Aðalbjörg Kristjánsdóttir Akurgerði 1a, Akureyri
n Theodór Hallsson Þrúðvangi 1, Hafnarfirði
n Katrín Samúelsdóttir Ártúni 2, Hellu
n Marta Markúsdóttir Hringbraut 98, Reykjanesbæ
n Gísli Árni Atlason Heiðarlundi 2, Garðabæ
n Halldóra Magnúsdóttir Seljalandsvegi 16, Ísafirði
n Árni Siemsen Orrahólum 5, Reykjavík
n Ása Ásmundsdóttir Suðurgötu 11, Reykjanesbæ
n Brynjólfur Snorrason Mið-Samtúni, Akureyri
n Inger Linda Jónsdóttir Hátúni 13, Eskifirði
n Karen Elizabeth Arason Klöpp, Sandgerði
70 ÁRA
n Bryndís Stefánsdóttir Brekkubyggð 93, Garðabæ
n Jóhann Kristjánsson Blómvangi 7, Hafnarfirði
n Hjördís Jensdóttir Skúlagötu 44, Reykjavík
n Elsa Bjarnadóttir Norðurbakka 3a, Hafnarfirði
n Sigurður Guðlaugsson Arnarási 8, Garðabæ
n Magnús K. Magnússon Hraunbæ 107e, Reykjavík
n Sigríður Sverrisdóttir Aðalstræti 20, Ísafirði
75 ÁRA
n Walter Óskar Ehrat Hallfríðarstöðum, Akureyri
n Einar Þórarinsson Stekkjargötu 25, Reykjanesbæ
n Alda Jóna Vigfúsdóttir Skólabraut 5, Seltjarnarnesi
n Þorsteinn Vigfússon Húsatóftum 1a, Selfossi
n Hjalti Hjaltason Melateigi 39, Akureyri
n Jón Gunnarsson Laugarnesvegi 87, Reykjavík
80 ÁRA
n Helga Ívarsdóttir Stillholti 19, Akranesi
n Haukur Pálmason Þorragötu 7, Reykjavík
n Sigurður H. Guðmundsson Heiðargarði 16,
Reykjanesbæ
n Sigurður Hjartarson Staðarbakka, Stykkishólmi
85 ÁRA
n Helga Guðrún Guðvarðardóttir Þórunnarstræti
112, Akureyri
90 ÁRA
n Jóhann G. Möller Naustahlein 20, Garðabæ
95 ÁRA
n Guðrún Sigurðardóttir Hringbraut 50, Reykjavík
Bragi fæddist í Stykkishólmi og ólst
þar upp hjá fósturforeldrum sínum,
séra Sigurði Ó. Lárussyni og Ingi-
gerði Ágústsdóttur.
Bragi lauk kennaraprófi frá KÍ
1951, stundaði framhaldsnám í
uppeldisfræði við Newbold Coll-
ege í Bracknell í Englandi 1951-52,
við Andrews University í Michig-
an í Bandaríkjunum 1961-62, lauk
BA-prófi frá Peabody College of
Vandemilt University í Nashville,
Tennessee í Bandaríkjunum 1963,
MA-prófi frá sama skóla 1964 og
doktorsprófi í samanburðarskóla-
fræði og uppeldisfræði frá sama
skóla 1968. Þá fór hann námsferðir
til Norðurlandanna vorið 1969, til
Vestur-Evrópu 1974 og um Austur-
Asíu 1989.
Bragi stofnaði, ásamt öðrum,
og starfrækti heildsölufyrirtækið
R. Jónsson & Co - ROCO, 1953-60,
stofnaði Náttúrulækningabúðina í
Vestmannaeyjum og var forstöðu-
maður hennar 1954-60, starfrækti
og var meðeigandi Pípu- og steina-
gerðarinnar, ásamt Lúðvík Reimars-
syni 1955-67, var kennari við Barna-
skóla aðventista í Vestmannaeyjum
í fimm ár og auk þess við Gagn-
fræðaskóla Vestmannaeyja 1957-61,
lektor við Western Kentucky Uni-
versity í Bowling Green í Kentucky
í Bandaríkjunum 1967-70, dósent
þar 1970-73, deildarstjóri Fræðslu-
deildar við menntamálaráðuneytið
1973-75, blaðamaður við Alþýðu-
blaðið 1975-77, námsráðgjafi við FB
1977-79, sendikennari við Virginia
Polytechnic Institute and State Uni-
versity í Virginíu í Bandaríkjunum
1979-80, lektor í uppeldisfræði við
KHÍ 1980-84, dósent þar 1984-91 og
prófessor við KHÍ 1991-2000.
Bragi stofnaði SKÁÍS (Skoð-
annakannanir á Íslandi) 1980,
fyrsta fyrirtæki sinna tegundar hér á
landi sem starfrækti reglubundnar,
pólitískar skoðanakannanir í sautj-
án ár, markaðskannanir og áhorfs-
kannanir. Hann var frumkvöðull að
og forstöðumaður Námsefnisráð-
gjafarinnar sem sinnti sérkennslu-
úrræðum fyrir hæfileikarík börn
en stofnunin var starfrækt af
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og
menntamálaráðuneytinu á árun-
um 1987-97. Þá hafði Bragi for-
ystu um stofnun Miðskólans sem
var tilraunaskóli og fyrsti heilsdags-
grunnskóli á Íslandi en hann var
starfræktur 1992-97.
Önnur hlið á Braga er skáldið og
rithöfundurinn Kormákur Braga-
son en eftir hann hafa komið út
m.a. bækumar Spíruskip, ljóð og
uppstillingar, 1960; Djúpfryst ljóð,
1961; Sjávarbörn, skáldsaga, 1994;
Auga fyrir tönn, skáldsaga, 1995;
Ástfangnar flugvélar, ljóð, 1996,
Mennska, skáldsaga, 2005; Gáfna-
ljósið, skáldsaga, 2006 og Pólitísk
ástarljóð, 2009. Auk þess hafa birst
eftir hann ljóð og smásögur í blöð-
um og tímaritum. Þá hefur hann,
ásamt Guðbergi Bergssyni, Guð-
rúnu Evu Mínervudóttur, Kristínu
Ómarsdóttur og Thor Vilhjálms-
syni, verið ritstjóri Stínu, tímarits
um bókmenntir og listir sl. fimm ár.
Bragi hefur skrifað fjölda greina
í dagblöð, einkum í DV. Þá liggur
eftir hann mikið magn ritgerða og
greinargerða á sviði uppeldis- og
kennslumála.
Bragi sat í Fræðsluráði Reykja-
víkur 1978-87, var formaður
Barnaverndarnefndar Reykjavík-
ur 1978-82, sat í Skólasafnanefnd
Reykjavíkur 1981-90 og formaður
hennar 1986-90, í úthlutunarnefnd
listamannalauna 1978-80, var
varaþm. fyrir Alþýðuflokkinn 1978-
82 og sat í sendinefnd Íslands hjá Sþ
1971-72.
Fjölskylda
Fyrri kona Braga er Dóróte Odds-
dóttir, f. 3.4. 1934, hjúkrunarfræð-
ingur. Þau skildu.
Börn Braga og Dóróte eru Odd-
ur Bragason, f. 2.7. 1953, tæknifræð-
ingur í Bandaríkjunum en kona han
er Theodóra Steinþórsdóttir og
eiga þau þrjú börn og tvö barna-
börn; Ingigerður Saga Bragadóttir,
f. 26.6.1960, húsmóðir í Los Angeles
í Bandaríkjunum en maður henn-
ar er Mark Beder og eiga þau fjög-
ur börn.
Seinni kona Braga er Grete
Kaldalóns, f. 14.2.1947, kennari.
Þau skildu.
Synir Braga og Grete eru Logi
Bragason, f. 7.8.1975, tölvufræð-
ingur og starfsmaður fjölmiðla-
samsteypunnar Bloomberg í New
York í Bandaríkjunum en kona
hans er Julia Oleinik; Sigurður
Óskar Lárus Bragason, f. 14.7. 1977
grafískur hönnuður og myndlistar-
maður hjá RÚV; Bragi Kormákur
Bragason, f. 1.10. 1981, búsettur í
Reykjavík.
Hálfsystkini Braga (samfeðra):
Hulda Jósepsdóttir, f. 6.12. 1930,
textílhönnuður, búsett í Reykja-
vík en maður hennar var Þorgrím-
ur Jónsson tannlæknir sem er lát-
inn; Þorbjörg Jósepsdóttir, f. 19.8.
1938, húsmóðir í Reykjavík en mað-
ur hennar er Þórarinn Óskarsson,
fyrrv. tölvufræðingur hjá Pósti og
síma; Haraldur Jósepsson, f. 25.7.
1932, nú látinn, rennismiður og
tónlistarmaður í Noregi.
Foreldrar Braga voru Jósep Jak-
obsson, f. 17.6. 1905, d. 15.5.1942,
bóndi, og Jóhanna Bjarnadóttir, f.
30.6. 1907, d. 5.5. 1943, húsfreyja.
ÆTTFRÆÐI 5. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 41