Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 5. febrúar 2010 HELGARBLAÐ Hjörvar Hafliðason – Paul Bettany Markvörðurinn fyrrverandi og knattspyrnuspekingurinn Hjörvar Hafliðason setti mynd af breska leikaranum Paul Bettany hjá sér. Fólk ætti að kannast við Bettany úr myndum eins og A Beautiful Mind, Wimbledon og The Da Vinci Code. Þeir félagar eru nauðalíkir. Björgvin Páll – Kurt Cobain Björgvin Páll Gústavsson setti mynd af rokkgoðinu Kurt Cobain á síðu sína en honum var upprunalega líkt við Cobain í tvífaragrein Séð og heyrt á sínum tíma. Flestir lands- menn ættu að kannast við Cobain en hann var söngvari hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar Nirvana. Ellý Ármannsdóttir – Sharon Stone Sjónvarpsþulan fyrrverandi og slúðurdrottningin Ellý Ármannsdóttir valdi leikkonuna Sharon Stone sem sinn tvífara. Þær eiga í það minnsta kynþokkann sameiginlegan. Garðar Gunnlaugsson – Zoolander Garðar bauð upp á Ben Stiller í hlutverki Zoolanders sem tvífara sinn. Það er ekki að spyrja að því enda er Garðar ekki bara fimur knattspyrnumaður heldur fyrsta flokks fyrirsæta. Garðar var þó fyrst með mynd af David Beckham en þar sameinast einnig tveir helstu hæfileikar Garðars. Dagur B. Eggertsson – Hugh Grant Dagur setti mynd af breska leikaranum Hugh Grant sem prófílmynd en sagðist gera það vegna fjölda áskorana. Þeir Dagur og Hugh eru nokkuð líkir en það er ekki síst hrokkið hárið sem gerir það að verkum. Karen Dröfn Kjartansdóttir – Anna Paquin Karen Dröfn, blaðakona á Fréttablaðinu, er alls ekki svo ólík Önnu Paquin sem slegið hefur í gegn í þáttunum True Blood. Þær Karen og Anna eiga það sameiginlegt að vera með myndarlegt frekjuskarð. Kostulegir tvífarar Nú er nýafstaðin svokölluð tvífaravika á Facebook. Þá setti fólk myndir af frægum tvíförum sínum í prófílmynd. Tvífaravikan náði miklum vinsældum og tóku fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar þátt. Margir hverjir eiga nauðalíkan stjörnutvífara á meðan annað verður að teljast óskhyggja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.