Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Side 66

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Side 66
66 FÖSTUDAGUR 5. febrúar 2010 DAGSKRÁ Leikararnir Olivia Wilde og James Bond-stjarnan Daniel Craig hafa verið ráðnir til að leika aðalhlutverkin í hasarmyndinni Cowboys & Ali- ens. Craig tekur hlutverk Roberts Downey Jr. sem átti uppruna- lega að fara með aðalhlutverkið en hætti við til að leika í fram- haldinu af Sher- lock Holmes. Wilde mun leika unga konu sem heitir Ella og slæst í för með Craig í myndinni. Myndin er byggð á samnefndri teiknimyndasögu og fjallar um geimverur sem lenda í miðju Villta vestrinu. CRAIG OG WILDE Í STAÐ DOWNEY Matt Damon segir að fjórða myndin í Bourne-myndaröðinni verði gerð þrátt fyrir að hvorki hann né leikstjóri myndanna, Paul Greengrass, komi nálægt henni. „Það verður líklega gerð mynd sem á að gerast á und- an hinum þremur. Með nýjum leik- ara og leikstjóra.“ Þrátt fyrir það segist Damon ætla að snúa aftur í hlutverk Bournes og að Greengrass muni einnig snúa aftur í leikstjórastólinn. „Þetta verður gert því það eru ör- ugglega sirka fimm ár þangað til við förum í að gera næstu Bourne-mynd. Við verðum líka að fá handrit fyrst,“ sagði Damon um málið á frumsýn- ingu myndarinnar Invictus í Bret- landi. Þessi ummæli Damons verða að teljast nokkuð óvanaleg og hrein- lega ekki mjög líkleg til að ganga eftir. Það er í það minnsta fáheyrð þróun á myndaröð ef slíkt hefur þá nokkru sinni verið gert. Framleiðendur Bourne-mynd- anna hafa ekki staðfest þessi um- mæli Damons en Jason Bourne á sér ótal marga aðdáendur um allan heim og voru myndirnar um njósn- arann gríðarlega vinsælar. Matt Damon talar um næstu Bourne-mynd: BOURNE 4 ÁN DAMONS Matt Damon Ætlar ekki að leika í næstu Bourne-mynd en þeirri þarnæstu. STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR FÖSTUDAGUR 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah . 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 The Apprentice (12:14) 11:05 America‘s Got Talent (19:20) 11:50 America‘s Got Talent (20:20) 12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition (16:25) 13:45 La Fea Más Bella (122:300) 14:30 La Fea Más Bella (123:300) 15:15 Identity (12:12) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (1:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Wipeout - Ísland 21:00 Logi í beinni 21:50 Wayne‘s World 6.9 Gleðihrókarnir Wayne og Garth senda út geggjaðan rokk- og gabbþátt um kapalkerfi úr bílskúrnum heima hjá sér. Þátturinn nýtur mikilla vinsælda og þar kemur að framkvæmdastjóri stórrar sjónvarpsstöðvar býður þeim vinnu. 23:25 Extreme Dating 5.2 Spennu- og gam- anmynd sem fjallar um fjóra vini á þrítugsaldri og allir eru að leita að ástinni en ekkert gengur. Í skíðaferð kvikna ástarglæður hjá einum þeirra með fallegri stúlku eftir tilviljanakennt slys í skíðabrekkunni. Hinir draga fljótt þá ályktun að öfgakenndar kringumstæður slyssins hafi fengið ástina til að blómstra. 01:00 Brown Sugar 02:45 Happy Endings 05:35 Fréttir og Ísland í dag 16.00 Leiðarljós 16.45 Leiðarljós 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bjargvætturinn (23:26) 18.05 Tóta trúður (10:26) 18.30 Galdrakrakkar (8:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar DV080930960 suðurnes 33_3.jpg Spurningakeppni sveitarfélaganna. Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð eigast við í 16 liða úrslitum. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.10 Tímavélin 5.9 Bandarísk fjölskyldumynd frá 2008. Þrír skólakrakkar finna upp tímavél til að forða öðru fólki frá sömu niðurlægingu og þeir hafa mátt þola. Leikstjóri er Lev L. Spiro og meðal leikenda eru Jason Dolley, Luke Benward, Nicholas Braun og Chelsea Staub. e. 22.40 Hálfrökkur 6.0 Þýsk/bresk bíómynd frá 2006. Skáldkona flyst í smáþorp á Skotlandi til að ná áttum eftir sonarmissi en þar gerast undarlegir atburðir. Leikstjóri er Craig Rosenberg og meðal leikenda eru Demi Moore, Henry Ian Cusick, Kate Isitt, Nicholas Gleaves og James Cosmo. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 18:40 Century Club Of San Diego 19:35 Inside the PGA Tour 2010 20:00 Atvinnumennirnir okkar 20:40 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 21:10 UFC Live Events 21:55 UFC 109 Countdown 22:35 World Series of Poker 2009 23:25 Poker After Dark 00:10 Poker After Dark 08:10 The Truth About Love 10:00 The Groomsmen 12:00 The Last Mimzy 14:00 The Truth About Love 16:00 The Groomsmen 18:00 The Last Mimzy 20:00 Dreamgirls 6.6 Margfræg og tilkomumikil verðlaunamynd sem er lauslega byggð á ferli The Supremes. Myndin skartar m.a. stórstjörnunum Beyoncé Knowles, Jamie Foxx, Eddie Murphy og síðast en ekki síst Idol-stjörnunni Jennifer Hudson, sem fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe. 22:10 Blood Diamond 8.0 00:30 Dr. No 7.3 02:30 Crank 04:00 Blood Diamond 06:00 Sex and the City STÖÐ 2 SPORT 2 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Birmingham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 20:20 Coca Cola mörkin 20:50 Premier League World 21:20 Premier League Preview 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches 22:50 Premier League Preview 23:20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Everton í ensku úrvalsdeildinni. STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 15:45 Nágrannar 17:45 Gilmore Girls (4:22) 18:30 Ally McBeal (15:23) 19:15 E.R. (5:22) 20:05 Wipeout - Ísland 21:00 Logi í beinni 21:45 Auddi og Sveppi 22:20 Gilmore Girls (4:22) 23:05 Ally McBeal (15:23) 23:50 E.R. (5:22) 00:35 Auddi og Sveppi 01:10 Logi í beinni 01:55 Sjáðu 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Krakkarnir í næsta húsi 07:25 Hvellur keppnisbíll 07:35 Svampur Sveinsson 08:00 Algjör Sveppi 09:20 Latibær (4:18) 09:45 Maularinn 10:10 Ógurlegur kappakstur 11:00 Njósnaraskólinn 11:30 Ofurmennið 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:50 Wipeout - Ísland 15:00 Sjálfstætt fólk 15:40 Logi í beinni 16:30 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Veður 19:10 Ísland í dag - helgarúrval Hröð og skemmtileg samantekt með því helsta sem boðið var uppá í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19:35 Fjölskyldubíó: Bolt 21:10 Marie Antoinette Stórskemmtileg og snilldarlega útfærð endursögn á lífi drottningarinnar ungu Marie Antoinette, leikin af Kirsten Dunst, sem gefin var Loðvíki XVI þegar hún var 14 ára og varð drottning Frakka aðeins 19 ára. 23:10 Red Corner Áhrifamikil spennumynd með Richard Gere í hlutverki lögmanns sem ranglega er sakaður um að hafa framið morð í viðskiptaferð í Kína. Hans eina von er ung kona sem fenginn er til að verja hann en vald hennar og áhrifamáttur er lítill í þessu mikla karlaveldi. 01:10 The Time Machine Ævintýramynd, gerð eftir sögu H.G. Wells. Vísinda- og uppfinn- ingamaðurinn Alexander Hartdegen er þess fullviss að hægt sé að ferðast aftur í tímann. Það er ætlun hans en með því vill hann breyta atburðum fortíðarinnar. Hartdegen hefst handa og brátt er tímavélin tilbúin en útreikningar vísindamannsins bregðast og hann ferðast þúsundir ára fram í tímann. 02:45 Let‘s Go To Prison 04:10 ET Weekend 04:55 Auddi og Sveppi 05:35 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (24:28) 08.06 Skellibær (24:26) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil (24:52) 08.27 Tóta trúður (19:26) 08.50 Paddi og Steinn (47:162) 08.51 Tóti og Patti (35:52) 09.02 Ólivía (40:52) 09.13 Úganda (2:8) 09.25 Elías Knár (50:52) 09.37 Paddi og Steinn (48:162) 09.38 Kobbi gegn kisa (17:26) 10.00 Hrúturinn Hreinn 10.07 Skúli skelfir (52:52) 10.18 Paddi og Steinn (49:162) 10.20 Danir - Sjóræningjar í þúsund ár 10.45 Leiðarljós 11.25 Leiðarljós 12.15 Kastljós 13.00 Kiljan 13.50 Margaret Thatcher 15.15 Vonarslóðin 16.45 Hvað veistu? - Demantar fyrir alla 17.20 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (Dalvíkurbyggð - Fjallabyggð) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins (5:5) 21.40 Gömlu ljónin (Secondhand Lions) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2003. Feiminn strákur er sendur til sumardvalar hjá ríkum og sérvitrum frænda sínum í Texas. Leikstjóri er Tim McCanlies og meðal leikenda eru Michael Caine, Robert Duvall, Haley Joel Osment og Kyra Sedgwick. 23.30 Brúðustjórnendur DV19650020408_TV_0. jpg (The Puppet Masters) Bandarísk bíómynd frá 1994. Fyrirbæri úr geimnum leggjast á fólk og stýra hugsun þess. LAtriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 09:00 Century Club Of San Diego 09:55 Inside the PGA Tour 2010 10:20 Augusta Masters Official Film 11:15 Spænsku mörkin 12:10 FA Cup 13:50 PGA Tour 2010 16:50 Veitt með vinum 17:20 Science of Golf, The 17:40 NFL deildin (Pittsburgh - Arizona) 20:20 La Liga Report 20:50 Spænski boltinn. 22:50 UFC Live Events 23:35 UFC Unleashed 02:20 UFC 109 Countdown 03:00 UFC Live Events 08:20 She‘s the One 6.2 10:00 Ocean‘s Thirteen 8.1 12:00 Shrek the Third 7.4 14:00 She‘s the One 16:00 Ocean‘s Thirteen 18:00 Shrek the Third 20:00 Sex and the City 5.1 22:20 The Hoax 1.0 00:15 Goldfinger 7.1 02:00 Privat Moments 1.5 04:00 The Hoax 06:00 Match Point 9.0 STÖÐ 2 SPORT 2 09:00 Enska úrvalsdeildin 10:40 Goals of the season 11:35 Premier League World 12:05 Premier League Preview 12:35 Enska úrvalsdeildin Liverpool og Everton. 14:45 Enska úrvalsdeildin Man. Utd og Portsmouth. Sport 3: Hull - Man. City Sport 4: Bolton - Fulham Sport 5: Burnley - West Ham Sport 6: Sunderland - Wigan 17:15 Enska úrvalsdeildin Tottenham og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 19:30 Mörk dagsins ÍNN 20:00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21:00 Tryggvi Þór á alþingi.Tryggvi skoðar mál dagsins 21:30 Grínland Alvöru íslenskur gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 18:00 Hrafnaþing 18:30 Hrafnaþing 19:00 Tryggvi Þór á alþingi 19:30 Grínland 20:00 Hrafnaþing 20:30 Hrafnaþing 21:00 Anna og útlitið 21:30 Tryggvi Þór á alþingi 22:00 Maturinn og Lífið 22:30 Heim og saman 23:00 Alkemistinn 23:30 Óli á Hrauni 00:00 Hrafnaþing 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 7th Heaven (11:22) 12:30 7th Heaven (12:22) 13:15 7th Heaven (13:22) 14:00 Dr. Phil 14:40 Dr. Phil 15:25 Dr. Phil 16:05 What I Like About You (9:18) 16:30 How To Look Good Naked - Revisited (1:6) Konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegu línurnar. 17:15 Top Gear (2:4) 18:10 Girlfriends (14:23) 18:35 Game Tíví (2:17) 19:05 Accidentally on Purpose (2:18) 19:30 She‘s The Man 21:15 Saturday Night Live (5:24) 22:05 Keeping Mum 23:50 The Prisoner (5:6) 00:40 Premier League Poker (5:15) 02:20 Girlfriends (13:23) 02:45 The Jay Leno Show 03:30 The Jay Leno Show 04:15 The Jay Leno Show 05:00 Pepsi MAX tónlist 17:00 The Doctors 17:45 Supernanny (18:20) 18:30 Daily Show: Global Edition 19:00 The Doctors 19:45 Supernanny (18:20) 20:30 Daily Show: Global Edition 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS (5:25) 22:35 Fringe (9:23) 23:20 Five Days (5:5) 7.1 Áhrifamikil og vönduð framhaldsmynd frá HBO og BBC í fimm þáttum og fjallar um leyndardómsfullt hvarf móður og barnanna hennar. Upphefst þá mikil leit sem fjölmiðlar fylgjast grannt með en eina vísbend- ingin sem lögregluyfirvöld hafa eru upptökur úr öryggismyndavélum. Myndin skartar mörgum af færustu leikurum Breta í aðalhlutverkum. 00:20 Auddi og Sveppi 00:55 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungnum Loga Bergmann en hann hefur einstakt lag á að fá vel valda og landsþekkta viðmælendur sína til að sleppa fram af sér beislinu og sýna á sér réttu hliðina - þá skemmtilegu. 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (2:17) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (2:17) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 What I Like About You (9:18) (e) 16:50 7th Heaven (15:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 One Tree Hill (5:22) (e) 19:05 Still Standing (9:20) 19:30 Fréttir 19:45 King of Queens (3:25) 20:10 Fyndnar fjölskyldumyndir (1:14) 20:40 Ástríkur og Kleópatra (e) 6.5 Stórskemmtileg leikin mynd með íslensku tali. Kleópatra veðjar við rómverska keisarann Júlíus Sesar um að hún geti látið byggja höll handa honum á þremur mánuðum. 22:25 30 Rock (16:22) (e) 22:50 High School Reunion (5:8) (e) 23:35 Leverage (2:15) (e) 00:25 The L Word (2:12) (e) 01:15 Saturday Night Live (4:24) (e) 02:05 Fréttir (e) 02:20 King of Queens (3:25) (e) 02:45 Premier League Poker (5:15) 04:25 Girlfriends (12:23) (e) 04:50 The Jay Leno Show (e) 05:35 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.